LeBron vonast til að fólk muni eftir sér sem meira en körfuboltamanni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2020 09:15 LeBron hefur farið mikinn inn á vellinum í gegnum tíðina en vill þó að fólk muni eftir því sem hann gerði utan vallar. EPA-EFE/ALEX GALLARDO LeBron James, einn besti körfuboltamaður samtímans og leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni vonast til að arfleið sín verði ekki aðeins inn á vellinum. Er hann í forsvari fyrir hóp sem kallast „More Than a Vote“ eða „Meira en atkvæði“ á okkar ástkæra og ylhýtra. Er það hópur sem vill verja kosningarétt svartra í Bandaríkjunum ásamt því að gefa þeim hópi samfélagsins rödd. Það er ekkert leyndarmál að erfitt getur verið fyrir þá sem eru hvað verst staddir í Bandaríkjunum að kjósa í hinum ýmsu kosningum og stefnir hópurinn á að aðstoða þann hóp við að fá kosningarétt sem og að nýta hann. LeBron James is a man of his word. pic.twitter.com/9ltponb3EF— Los Angeles Lakers (@Lakers) June 11, 2020 Fleiri leikmenn NBA-deildarinnar eru á bakvið verkefnið en þar má nefna Trae Young, leikmann Atlanta Hawks. „Í framtíðinni mun fólk vonandi ekki aðeins muna eftir því sem ég gerði inn á körfuboltavellinum heldur hvernig ég nálgaðist lífið sem svartur maður í Bandaríkjunum,“ sagði LeBron í viðtali er hann kynnti verkefnið. Þá nefndi hann að fyrirmyndar sínar væru Muhammad Ali, Bill Russell, Kareem Abdul-Jabbar og Oscar Robertson – menn sem létu í sér heyra þegar hlutirnir voru töluvert verri en þeir eru í dag. LeBron hefur verið nýtt rödd sína og stöðu í samfélaginu til að kalla eftir breytingum í kjölfar morðsins á Goerge Floyd. Er það ekki í fyrsta sinn sem hann gerir slíkt en allt síðan árið 2012 hefur LeBron látið vel í sér heyra þegar upp kemst um mál af tagi sem þessu. Þá er vert að nefna að LeBron var á bakvið stofnun I Promise skólans í Akron í Ohio-ríki í Bandaríkjunum en það er skóli sem gefur börnum sem eru líkleg til að flosna upp úr skóla vegna utanaðkomandi aðstæðna möguleika til að láta ljós sitt skína. Körfubolti NBA Dauði George Floyd Bandaríkin Tengdar fréttir Sagði Lebron og Durant að „halda kjafti og drippla“ en að Brees „hefði rétt á sinni skoðun“ Mikill munur er á viðbrögðum Laura Ingraham, þáttastjórnanda á Fox News, við ummælum Drew Brees og því þegar LeBron James og Kevin Durant ræddu við hana fyrir tveimur árum síðan. 5. júní 2020 10:30 Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. 1. júní 2020 09:00 LeBron ekki tilbúinn að gefa tímabilið upp á bátinn LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, segir leikmenn ekki tilbúna að gefa yfirstandandi tímabil upp á bátinn. 31. maí 2020 19:45 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Sjá meira
LeBron James, einn besti körfuboltamaður samtímans og leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni vonast til að arfleið sín verði ekki aðeins inn á vellinum. Er hann í forsvari fyrir hóp sem kallast „More Than a Vote“ eða „Meira en atkvæði“ á okkar ástkæra og ylhýtra. Er það hópur sem vill verja kosningarétt svartra í Bandaríkjunum ásamt því að gefa þeim hópi samfélagsins rödd. Það er ekkert leyndarmál að erfitt getur verið fyrir þá sem eru hvað verst staddir í Bandaríkjunum að kjósa í hinum ýmsu kosningum og stefnir hópurinn á að aðstoða þann hóp við að fá kosningarétt sem og að nýta hann. LeBron James is a man of his word. pic.twitter.com/9ltponb3EF— Los Angeles Lakers (@Lakers) June 11, 2020 Fleiri leikmenn NBA-deildarinnar eru á bakvið verkefnið en þar má nefna Trae Young, leikmann Atlanta Hawks. „Í framtíðinni mun fólk vonandi ekki aðeins muna eftir því sem ég gerði inn á körfuboltavellinum heldur hvernig ég nálgaðist lífið sem svartur maður í Bandaríkjunum,“ sagði LeBron í viðtali er hann kynnti verkefnið. Þá nefndi hann að fyrirmyndar sínar væru Muhammad Ali, Bill Russell, Kareem Abdul-Jabbar og Oscar Robertson – menn sem létu í sér heyra þegar hlutirnir voru töluvert verri en þeir eru í dag. LeBron hefur verið nýtt rödd sína og stöðu í samfélaginu til að kalla eftir breytingum í kjölfar morðsins á Goerge Floyd. Er það ekki í fyrsta sinn sem hann gerir slíkt en allt síðan árið 2012 hefur LeBron látið vel í sér heyra þegar upp kemst um mál af tagi sem þessu. Þá er vert að nefna að LeBron var á bakvið stofnun I Promise skólans í Akron í Ohio-ríki í Bandaríkjunum en það er skóli sem gefur börnum sem eru líkleg til að flosna upp úr skóla vegna utanaðkomandi aðstæðna möguleika til að láta ljós sitt skína.
Körfubolti NBA Dauði George Floyd Bandaríkin Tengdar fréttir Sagði Lebron og Durant að „halda kjafti og drippla“ en að Brees „hefði rétt á sinni skoðun“ Mikill munur er á viðbrögðum Laura Ingraham, þáttastjórnanda á Fox News, við ummælum Drew Brees og því þegar LeBron James og Kevin Durant ræddu við hana fyrir tveimur árum síðan. 5. júní 2020 10:30 Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. 1. júní 2020 09:00 LeBron ekki tilbúinn að gefa tímabilið upp á bátinn LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, segir leikmenn ekki tilbúna að gefa yfirstandandi tímabil upp á bátinn. 31. maí 2020 19:45 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Sjá meira
Sagði Lebron og Durant að „halda kjafti og drippla“ en að Brees „hefði rétt á sinni skoðun“ Mikill munur er á viðbrögðum Laura Ingraham, þáttastjórnanda á Fox News, við ummælum Drew Brees og því þegar LeBron James og Kevin Durant ræddu við hana fyrir tveimur árum síðan. 5. júní 2020 10:30
Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. 1. júní 2020 09:00
LeBron ekki tilbúinn að gefa tímabilið upp á bátinn LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, segir leikmenn ekki tilbúna að gefa yfirstandandi tímabil upp á bátinn. 31. maí 2020 19:45
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum