Úthluta 360 milljónum úr Framkvæmdasjóði aldraðra Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. júní 2020 15:02 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 360 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneytinu. Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 360 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra Styrkirnir eru veittir í samræmi við tillögur stjórnar framkvæmdasjóðsins til ráðherra. Í tilkynningu segir að um 250 milljónir króna komi til með að renna til verkefna sem ætlað er að bæta aðbúnað íbúa á hjúkrunarheimilum og laga aðstæður á heimilunum að viðmiðum heilbrigðisráðuneytisins um skipulag slíkra heimila. Önnur verkefni sem hafa hlotið fjárveitingu snúa að smærri viðhaldsverkefnum og endurbótum á húsnæði hjúkrunarheimila víða um land. Hæstu framlögin renna til hjúkrunarheimilisins Áss í Hveragerði, Hrafnistu í Hafnarfirði og Dalbæjar á Dalvík. Framlagið til Áss nemur um 100 milljónum króna vegna uppbyggingar á nýjum matsal og breytinga á eldhúsi, Hrafnista í Hafnarfirði fær tæpar 100 milljónir króna til endurbóta á einstaklingsrýmum og hreinlætisaðstöðu og Dalbær á Dalvík fær rúmar 60 milljónir króna til viðgerða- og viðhalds. Hér má nálgast nánari upplýsingar um úthlutanir úr sjóðnum. Félagsmál Eldri borgarar Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Sjá meira
Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 360 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneytinu. Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 360 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra Styrkirnir eru veittir í samræmi við tillögur stjórnar framkvæmdasjóðsins til ráðherra. Í tilkynningu segir að um 250 milljónir króna komi til með að renna til verkefna sem ætlað er að bæta aðbúnað íbúa á hjúkrunarheimilum og laga aðstæður á heimilunum að viðmiðum heilbrigðisráðuneytisins um skipulag slíkra heimila. Önnur verkefni sem hafa hlotið fjárveitingu snúa að smærri viðhaldsverkefnum og endurbótum á húsnæði hjúkrunarheimila víða um land. Hæstu framlögin renna til hjúkrunarheimilisins Áss í Hveragerði, Hrafnistu í Hafnarfirði og Dalbæjar á Dalvík. Framlagið til Áss nemur um 100 milljónum króna vegna uppbyggingar á nýjum matsal og breytinga á eldhúsi, Hrafnista í Hafnarfirði fær tæpar 100 milljónir króna til endurbóta á einstaklingsrýmum og hreinlætisaðstöðu og Dalbær á Dalvík fær rúmar 60 milljónir króna til viðgerða- og viðhalds. Hér má nálgast nánari upplýsingar um úthlutanir úr sjóðnum.
Félagsmál Eldri borgarar Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Sjá meira