Dagskráin í dag: Barcelona og Guli kafbáturinn í beinni Anton Ingi Leifsson skrifar 16. júní 2020 06:00 Messi lék vel í stórsigrinum á Mallorca um helgina. vísir/getty Boltinn út um allan heim heldur áfram að rúlla í dag en á sportrásum Stöðvar 2 í dag má finna tvær beinar útsendingar af spænska boltanum. Spænski boltinn hófst fyrir helgi og í kvöld eru Börsungar í annað sinn í eldlínunni en þeir unnu öruggan sigur um helgina. Í kvöld mæta þeir Leganes á heimavelli en flautað verður til leiks klukkan 21. Börsungar með tveggja stiga forskot á Real Madrid. Í hinum leik dagsins mætast Villareal, Guli kafbáturinn, og Mallorca en flautað verður til leiks þar klukkan 18.30. Villareal er í 8. sæti deildarinnar en Mallorca er í meiri vandræðum, í 18. sætinu, stigi frá öruggu sæti. Báðir leikirnir eru í beinni á Stöð 2 Sport 2. Stöð 2 Sport 2 Það eru ekki bara beinar útsendingar af spænska boltanum á Stöð 2 Sport 2 í dag því einnig eru sýndir leikir helgarinnar í spænska boltanum sem og spænsku mörkin þar sem farið var yfir öll mörkin úr 1. umferðinni eftir kórónuveiruhléið. Stöð 2 Sport 3 Krakkamótin sem og gamlir klassískir körfuboltaleikir má sjá á Stöð 2 Sport 3 í dag. Guðjón Guðmundsson, betur þekktur sem Gaupi, hefur heimsótt hvert krakkamótið á fætur öðru að undanförnu og þar hefur hann rætt við unga knattspyrnuiðkendur. Afraksturinn má sjá á Stöð 2 Sport 3 í dag. Stöð 2 eSport GT Kappaksturinn og Vodafone-deildina má finna á Stöð 2 eSport í dag. Þar á meðal leik FH og KY.esports en FH fór alla leið í úrslitaleik Stórmeistaramótsins þar sem þeir töpuðu fyrir Fylki. Stöð 2 Golf Útsending frá Charles Schwab Challenge á PGA 2020, útsending frá lokadegi Oman Open á Evrópumótaröðinni 2020 og hápunktarnir á PGA mótunum árið 2020 má meðal annars finna á Stöð 2 Golf í dag. Allar útsendingar dagsins má sjá hér. Spænski boltinn Rafíþróttir Golf Fótbolti Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Enski boltinn Fleiri fréttir Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Í beinni: Bournemouth - Man. City | Meistararnir á flugi Í beinni: Liverpool - Brighton | Komast Poolarar á toppinn? Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sjáðu frábært mark Hlínar sem berst um gullskó Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Dagskráin í dag: Meistarinn mætir til leiks í úrvalsdeildinni Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig Þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Má spila þrátt fyrir áfrýjun Sjá meira
Boltinn út um allan heim heldur áfram að rúlla í dag en á sportrásum Stöðvar 2 í dag má finna tvær beinar útsendingar af spænska boltanum. Spænski boltinn hófst fyrir helgi og í kvöld eru Börsungar í annað sinn í eldlínunni en þeir unnu öruggan sigur um helgina. Í kvöld mæta þeir Leganes á heimavelli en flautað verður til leiks klukkan 21. Börsungar með tveggja stiga forskot á Real Madrid. Í hinum leik dagsins mætast Villareal, Guli kafbáturinn, og Mallorca en flautað verður til leiks þar klukkan 18.30. Villareal er í 8. sæti deildarinnar en Mallorca er í meiri vandræðum, í 18. sætinu, stigi frá öruggu sæti. Báðir leikirnir eru í beinni á Stöð 2 Sport 2. Stöð 2 Sport 2 Það eru ekki bara beinar útsendingar af spænska boltanum á Stöð 2 Sport 2 í dag því einnig eru sýndir leikir helgarinnar í spænska boltanum sem og spænsku mörkin þar sem farið var yfir öll mörkin úr 1. umferðinni eftir kórónuveiruhléið. Stöð 2 Sport 3 Krakkamótin sem og gamlir klassískir körfuboltaleikir má sjá á Stöð 2 Sport 3 í dag. Guðjón Guðmundsson, betur þekktur sem Gaupi, hefur heimsótt hvert krakkamótið á fætur öðru að undanförnu og þar hefur hann rætt við unga knattspyrnuiðkendur. Afraksturinn má sjá á Stöð 2 Sport 3 í dag. Stöð 2 eSport GT Kappaksturinn og Vodafone-deildina má finna á Stöð 2 eSport í dag. Þar á meðal leik FH og KY.esports en FH fór alla leið í úrslitaleik Stórmeistaramótsins þar sem þeir töpuðu fyrir Fylki. Stöð 2 Golf Útsending frá Charles Schwab Challenge á PGA 2020, útsending frá lokadegi Oman Open á Evrópumótaröðinni 2020 og hápunktarnir á PGA mótunum árið 2020 má meðal annars finna á Stöð 2 Golf í dag. Allar útsendingar dagsins má sjá hér.
Spænski boltinn Rafíþróttir Golf Fótbolti Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Enski boltinn Fleiri fréttir Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Í beinni: Bournemouth - Man. City | Meistararnir á flugi Í beinni: Liverpool - Brighton | Komast Poolarar á toppinn? Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sjáðu frábært mark Hlínar sem berst um gullskó Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Dagskráin í dag: Meistarinn mætir til leiks í úrvalsdeildinni Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig Þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Má spila þrátt fyrir áfrýjun Sjá meira