„Þetta er heiður fyrir okkur öll“ Sylvía Hall skrifar 17. júní 2020 21:05 Þríeykið fékk fálkaorðuna í dag. Vísir/Sigurjón „Ég er bara mjög glaður og ánægður og ég tek þetta sem merki fyrir hönd allra sem hafa unnið með okkur og þeir eru gríðarlega margir. Þetta er heiður fyrir okkur öll.“ Þetta sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sem var í dag sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu ásamt þeim Ölmu Möller, landlækni og Víði Reynissyni, yfirlögregluþjóni fyrir störf í þágu heilbrigðismála og framlag í baráttunni við Covid-19 farsóttina. Alma tók í sama streng og segir tilfinninguna mjög góða. Það séu þó fleiri sem hafi lagt hönd á plóg. Við athöfnina í dag.Vísir/Sigurjón „Mér líður mjög vel og ég tek undir með Þórólfi. Við erum auðvitað andlit þessa verkefnis en það er gríðarlegur fjöldi sem var með okkur í því. Þetta er auðvitað bara mikill heiður og virðing sem okkur er sýnd og auðvitað mjög ánægjulegt,“sagði Alma. „Ég held að slagorðið sem við notuðum í vetur: Við erum öll almannavarnir eigi mjög vel við í dag og það eiga allir þetta,“ sagði Víðir og benti á orðuna sína. Þá fengu einnig Hildur Guðnadóttir, tónskáld og Helgi Björnsson, tónlistarmaður, riddarakross fyrir framlag sitt til tónlistar. Einnig fékk Jón Kalman Stefánsson, rithöfundur, riddarakross fyrir framlag sitt til íslenskra bókmennta. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) 17. júní Fálkaorðan Tengdar fréttir Þríeykið fékk Fálkaorðuna Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sæmdi í dag þríeykið svokallaða, Ölmu Möller landlækni, Víði Reynisson, yfirlögregluþjón hjá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni, heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðleg athöfn á Bessastöðum. 17. júní 2020 13:21 Helgi Björns borgarlistamaður Reykjavíkur Helgi Björnsson, leikari og tónlistarmaður, var valinn Borgarlistamaður Reykjavíkur árið 2020. Helgi hlaut einnig riddarakross í dag fyrir framlag til íslenskrar tónlistar og leiklistar. 17. júní 2020 14:45 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
„Ég er bara mjög glaður og ánægður og ég tek þetta sem merki fyrir hönd allra sem hafa unnið með okkur og þeir eru gríðarlega margir. Þetta er heiður fyrir okkur öll.“ Þetta sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sem var í dag sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu ásamt þeim Ölmu Möller, landlækni og Víði Reynissyni, yfirlögregluþjóni fyrir störf í þágu heilbrigðismála og framlag í baráttunni við Covid-19 farsóttina. Alma tók í sama streng og segir tilfinninguna mjög góða. Það séu þó fleiri sem hafi lagt hönd á plóg. Við athöfnina í dag.Vísir/Sigurjón „Mér líður mjög vel og ég tek undir með Þórólfi. Við erum auðvitað andlit þessa verkefnis en það er gríðarlegur fjöldi sem var með okkur í því. Þetta er auðvitað bara mikill heiður og virðing sem okkur er sýnd og auðvitað mjög ánægjulegt,“sagði Alma. „Ég held að slagorðið sem við notuðum í vetur: Við erum öll almannavarnir eigi mjög vel við í dag og það eiga allir þetta,“ sagði Víðir og benti á orðuna sína. Þá fengu einnig Hildur Guðnadóttir, tónskáld og Helgi Björnsson, tónlistarmaður, riddarakross fyrir framlag sitt til tónlistar. Einnig fékk Jón Kalman Stefánsson, rithöfundur, riddarakross fyrir framlag sitt til íslenskra bókmennta.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) 17. júní Fálkaorðan Tengdar fréttir Þríeykið fékk Fálkaorðuna Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sæmdi í dag þríeykið svokallaða, Ölmu Möller landlækni, Víði Reynisson, yfirlögregluþjón hjá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni, heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðleg athöfn á Bessastöðum. 17. júní 2020 13:21 Helgi Björns borgarlistamaður Reykjavíkur Helgi Björnsson, leikari og tónlistarmaður, var valinn Borgarlistamaður Reykjavíkur árið 2020. Helgi hlaut einnig riddarakross í dag fyrir framlag til íslenskrar tónlistar og leiklistar. 17. júní 2020 14:45 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Þríeykið fékk Fálkaorðuna Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sæmdi í dag þríeykið svokallaða, Ölmu Möller landlækni, Víði Reynisson, yfirlögregluþjón hjá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni, heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðleg athöfn á Bessastöðum. 17. júní 2020 13:21
Helgi Björns borgarlistamaður Reykjavíkur Helgi Björnsson, leikari og tónlistarmaður, var valinn Borgarlistamaður Reykjavíkur árið 2020. Helgi hlaut einnig riddarakross í dag fyrir framlag til íslenskrar tónlistar og leiklistar. 17. júní 2020 14:45