Stærsti styrktaraðili Kielce hættir að styrkja liðið og félagið hefur söfnun til þess að halda leikmönnum Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júní 2020 10:00 Haukur og Sigvaldi áttu að spila með Kielce á næstu leiktíð en nú er spurning um þeirra framtíð. vísir/bára/getty Stærsta handboltalið Póllands, Kielce, er í miklum fjárhagsvandræðum eftir að stærsti styrktaraðili liðsins, VIVE, dró sig út úr félaginu frá og með 1. júlí næstkomandi. Þetta var tilkynnt í gær en tveir íslenskir landsliðsmenn sömdu við liðið fyrr á þessu á og gengu í raðir liðsins nú í sumar. Það eru þeir Sigvaldi Guðjónsson og Haukur Þrastarson. Félagið berst nú í bökkum að reyna ná í þá peninga sem til þarf að halda leikmönnum liðsins en VIVE segir að þeir gætu komið inn í framtíðinni og hjálpað félaginu á nýjan leik en þetta sé búið að sinni. Big blow for @kielcehandball. The main sponsor of the club, VIVE, withdraws its sponsorship from July 1!#handball https://t.co/R9ZEAWt8sU— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 17, 2020 Pólska liðið hefur brugðið á það ráð að stofna söfnun á netinu en félagið ætlar þar að reyna safna 560 þúsund evrum eða 2,5 milljónum zloty. Það er sá peningur sem þeir þurfa til þess að halda leikmönnunum fyrir næstu leiktíð. Kielce er komið í Final Four helgi Meistaradeildarinnar sem fer fram í desember en Talant Dujshebaev, þjálfari liðsins, sagði í viðtali að sumir leikmenn liðsins hefðu tekið á sig launalækkun á meðan aðrir munu væntanlega yfirgefa félagið. Kielce has created a fundraiser (link). The goal is to collect 2.500.000 zloty.#handball https://t.co/1pvQY6GL65— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 17, 2020 Handbolti Mest lesið Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Stærsta handboltalið Póllands, Kielce, er í miklum fjárhagsvandræðum eftir að stærsti styrktaraðili liðsins, VIVE, dró sig út úr félaginu frá og með 1. júlí næstkomandi. Þetta var tilkynnt í gær en tveir íslenskir landsliðsmenn sömdu við liðið fyrr á þessu á og gengu í raðir liðsins nú í sumar. Það eru þeir Sigvaldi Guðjónsson og Haukur Þrastarson. Félagið berst nú í bökkum að reyna ná í þá peninga sem til þarf að halda leikmönnum liðsins en VIVE segir að þeir gætu komið inn í framtíðinni og hjálpað félaginu á nýjan leik en þetta sé búið að sinni. Big blow for @kielcehandball. The main sponsor of the club, VIVE, withdraws its sponsorship from July 1!#handball https://t.co/R9ZEAWt8sU— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 17, 2020 Pólska liðið hefur brugðið á það ráð að stofna söfnun á netinu en félagið ætlar þar að reyna safna 560 þúsund evrum eða 2,5 milljónum zloty. Það er sá peningur sem þeir þurfa til þess að halda leikmönnunum fyrir næstu leiktíð. Kielce er komið í Final Four helgi Meistaradeildarinnar sem fer fram í desember en Talant Dujshebaev, þjálfari liðsins, sagði í viðtali að sumir leikmenn liðsins hefðu tekið á sig launalækkun á meðan aðrir munu væntanlega yfirgefa félagið. Kielce has created a fundraiser (link). The goal is to collect 2.500.000 zloty.#handball https://t.co/1pvQY6GL65— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 17, 2020
Handbolti Mest lesið Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða