Stærsti styrktaraðili Kielce hættir að styrkja liðið og félagið hefur söfnun til þess að halda leikmönnum Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júní 2020 10:00 Haukur og Sigvaldi áttu að spila með Kielce á næstu leiktíð en nú er spurning um þeirra framtíð. vísir/bára/getty Stærsta handboltalið Póllands, Kielce, er í miklum fjárhagsvandræðum eftir að stærsti styrktaraðili liðsins, VIVE, dró sig út úr félaginu frá og með 1. júlí næstkomandi. Þetta var tilkynnt í gær en tveir íslenskir landsliðsmenn sömdu við liðið fyrr á þessu á og gengu í raðir liðsins nú í sumar. Það eru þeir Sigvaldi Guðjónsson og Haukur Þrastarson. Félagið berst nú í bökkum að reyna ná í þá peninga sem til þarf að halda leikmönnum liðsins en VIVE segir að þeir gætu komið inn í framtíðinni og hjálpað félaginu á nýjan leik en þetta sé búið að sinni. Big blow for @kielcehandball. The main sponsor of the club, VIVE, withdraws its sponsorship from July 1!#handball https://t.co/R9ZEAWt8sU— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 17, 2020 Pólska liðið hefur brugðið á það ráð að stofna söfnun á netinu en félagið ætlar þar að reyna safna 560 þúsund evrum eða 2,5 milljónum zloty. Það er sá peningur sem þeir þurfa til þess að halda leikmönnunum fyrir næstu leiktíð. Kielce er komið í Final Four helgi Meistaradeildarinnar sem fer fram í desember en Talant Dujshebaev, þjálfari liðsins, sagði í viðtali að sumir leikmenn liðsins hefðu tekið á sig launalækkun á meðan aðrir munu væntanlega yfirgefa félagið. Kielce has created a fundraiser (link). The goal is to collect 2.500.000 zloty.#handball https://t.co/1pvQY6GL65— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 17, 2020 Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Stærsta handboltalið Póllands, Kielce, er í miklum fjárhagsvandræðum eftir að stærsti styrktaraðili liðsins, VIVE, dró sig út úr félaginu frá og með 1. júlí næstkomandi. Þetta var tilkynnt í gær en tveir íslenskir landsliðsmenn sömdu við liðið fyrr á þessu á og gengu í raðir liðsins nú í sumar. Það eru þeir Sigvaldi Guðjónsson og Haukur Þrastarson. Félagið berst nú í bökkum að reyna ná í þá peninga sem til þarf að halda leikmönnum liðsins en VIVE segir að þeir gætu komið inn í framtíðinni og hjálpað félaginu á nýjan leik en þetta sé búið að sinni. Big blow for @kielcehandball. The main sponsor of the club, VIVE, withdraws its sponsorship from July 1!#handball https://t.co/R9ZEAWt8sU— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 17, 2020 Pólska liðið hefur brugðið á það ráð að stofna söfnun á netinu en félagið ætlar þar að reyna safna 560 þúsund evrum eða 2,5 milljónum zloty. Það er sá peningur sem þeir þurfa til þess að halda leikmönnunum fyrir næstu leiktíð. Kielce er komið í Final Four helgi Meistaradeildarinnar sem fer fram í desember en Talant Dujshebaev, þjálfari liðsins, sagði í viðtali að sumir leikmenn liðsins hefðu tekið á sig launalækkun á meðan aðrir munu væntanlega yfirgefa félagið. Kielce has created a fundraiser (link). The goal is to collect 2.500.000 zloty.#handball https://t.co/1pvQY6GL65— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 17, 2020
Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn