Flugmaður þyrlu Kobe Bryant hélt að hann væri á uppleið en ekki á niðurleið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2020 13:30 Kobe Bryant með dóttur sinni Giönnu Bryant sem var aðeins þrettán ára gömul. Getty/Allen Berezovsky Erlendir fjölmiðlar greina frá því að þyrluflugmaðurinn, sem var að flytja Kobe Bryant í þyrlunni sem hrapaði í janúar, gerði sér ekki grein fyrir því að þyrlan hans væri að lækka flugið. #New details: Ara Zobayan reportedly said he was gaining altitude, but the NTSB says he was actually descending rapidly in the fog. https://t.co/uZL3n1r891— FOX Carolina News (@foxcarolinanews) June 17, 2020 Kobe Bryant og dóttir hans Gianna fórust í þyrluslysi í lok janúar ásamt sjö öðrum en þau voru þá á leið í körfubolta leik hjá liði Giönnu ásamt vinum og liðsfélögum þegar þyrlan flaug inn í dimma þoku með skelfilegum afleiðingum. Nú eru komnar fram frekari upplýsingar um hvað var í gangi hjá flugmanninum Ara Zobayan síðustu sekúndur flugsins. Pilot in Kobe Bryant crash thought he was climbing rather than descending https://t.co/kP3xflXSoc #KobeBryant— Guardian sport (@guardian_sport) June 17, 2020 Ný gögn sýna fram á það að þyrluflugmaðurinn Ara Zobayan var orðinn alveg áttavilltur þegar slysið varð. Ara Zobayan sagði við flugumferðarstjórann að hann væri að fara með þyrluna upp í fjögur þúsund fet til að komast upp fyrir skýin þegar mælitækin sýna að á þeirri stundu var þyrlan að hrapa til jarðar. Ara Zobayan radioed to air traffic controllers that he was climbing to 4,000 feet to get above clouds on Jan. 26 when, in fact, the helicopter was plunging toward a hillside.https://t.co/IsCyyzDYgc— TribLIVE.com (@TribLIVE) June 18, 2020 Höfundur skýrslu „National Transportation Safety Board“ um slysið telur að Zobayan hafi ekki lesið stöðuna rétt sem getur gerst þegar flugmenn verða áttavilltir í engu skyggni. Skýrslan er 1700 síður en býður þó ekki upp á hreina og beina ástæðu fyrir því af hverju slysið varð. Lokaskýrslan mun koma út seinna. Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Erlendir fjölmiðlar greina frá því að þyrluflugmaðurinn, sem var að flytja Kobe Bryant í þyrlunni sem hrapaði í janúar, gerði sér ekki grein fyrir því að þyrlan hans væri að lækka flugið. #New details: Ara Zobayan reportedly said he was gaining altitude, but the NTSB says he was actually descending rapidly in the fog. https://t.co/uZL3n1r891— FOX Carolina News (@foxcarolinanews) June 17, 2020 Kobe Bryant og dóttir hans Gianna fórust í þyrluslysi í lok janúar ásamt sjö öðrum en þau voru þá á leið í körfubolta leik hjá liði Giönnu ásamt vinum og liðsfélögum þegar þyrlan flaug inn í dimma þoku með skelfilegum afleiðingum. Nú eru komnar fram frekari upplýsingar um hvað var í gangi hjá flugmanninum Ara Zobayan síðustu sekúndur flugsins. Pilot in Kobe Bryant crash thought he was climbing rather than descending https://t.co/kP3xflXSoc #KobeBryant— Guardian sport (@guardian_sport) June 17, 2020 Ný gögn sýna fram á það að þyrluflugmaðurinn Ara Zobayan var orðinn alveg áttavilltur þegar slysið varð. Ara Zobayan sagði við flugumferðarstjórann að hann væri að fara með þyrluna upp í fjögur þúsund fet til að komast upp fyrir skýin þegar mælitækin sýna að á þeirri stundu var þyrlan að hrapa til jarðar. Ara Zobayan radioed to air traffic controllers that he was climbing to 4,000 feet to get above clouds on Jan. 26 when, in fact, the helicopter was plunging toward a hillside.https://t.co/IsCyyzDYgc— TribLIVE.com (@TribLIVE) June 18, 2020 Höfundur skýrslu „National Transportation Safety Board“ um slysið telur að Zobayan hafi ekki lesið stöðuna rétt sem getur gerst þegar flugmenn verða áttavilltir í engu skyggni. Skýrslan er 1700 síður en býður þó ekki upp á hreina og beina ástæðu fyrir því af hverju slysið varð. Lokaskýrslan mun koma út seinna.
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira