Að brosa til viðskiptavina Rakel Sveinsdóttir skrifar 2. júlí 2020 10:00 Þér getur gengið betur og liðið betur ef þú brosir til viðskiptavina. Vísir/Getty Við þekkjum það öll af eigin raun að það skiptir máli hvernig við upplifum starfsfólk fyrirtækja sem við eigum viðskipti við eða verslum hjá og þá ekki síst hversu jákvæð sú upplifun er. Sem aftur þýðir að það hvernig viðskiptavinir upplifa okkur sem starfsfólk fyrirtækja getur skipt sköpum. Eitt af því sem getur hjálpað mikið til við að fólk upplifi okkur á jákvæðan hátt er bros. Já, það að við brosum til viðskiptavina getur aukið ánægju þeirra svo um munar og það á við bæði um það þegar við hittum viðskiptavini eða ræðum við viðskiptavini í síma. Það besta við brosið er að það gerir okkur sjálfum svo gott. Þannig hafa rannsóknir sýnt að það að brosa getur peppað sjálfsöryggið okkar upp um 10%. Fyrir fólk sem starfar við einhvers konar sölu getur þetta atriði eitt og sér verið mjög mikilvægt. Þá er það vitað að viðskiptavinir leitast frekar við að fá þjónustu eða mynda tengsl við starfsfólk sem það upplifir sem jákvæða einstaklinga. Að brosa til viðskiptavina er þar lykilatriði. Ekki er það síðan verra að þegar að við brosum þá komumst við ósjálfrátt í betra skap. Að brosa sem oftast er því partur af okkar eigin vellíðan. Í starfi getur brosið líka skilað okkur meiri velgengni því það sem við gerum sjálfkrafa þegar fólk brosir til okkar, er að brosa á móti. Viðskiptavinur sem smitast af okkar eigin ánægju er líklegri til að versla meir eða vilja vera í viðskiptum við okkur. En hvers vegna skiptir bros líka máli símleiðis? Þegar að við tölum við fólk í síma heyrum við það vel hvort viðkomandi er brosandi eða jákvæð/ur í fasi eða ekki. Að sama skapi erum við fljót að átta okkur á því ef viðkomandi er frekar fýldur eða alvarlegur. Fyrir fólk sem starfar við einhvers konar sölumennsku, fer mikil vinna fram símleiðis. Að brosa á meðan talað er hjálpar okkur að virka jákvætt á viðskiptavininn. Jafn auðvelt og það er að brosa, getur það líka verið hægara sagt en gert því auðvitað er dagsformið okkar mismunandi. Fyrsta skrefið er þó að taka ákvörðun um það að brosa meira og oftar í vinnunni og finna leiðir til að þjálfa okkur í að brosa oftar. Góðu ráðin Mest lesið „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Atvinnulíf Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Samstarf Fleiri fréttir „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Sjá meira
Við þekkjum það öll af eigin raun að það skiptir máli hvernig við upplifum starfsfólk fyrirtækja sem við eigum viðskipti við eða verslum hjá og þá ekki síst hversu jákvæð sú upplifun er. Sem aftur þýðir að það hvernig viðskiptavinir upplifa okkur sem starfsfólk fyrirtækja getur skipt sköpum. Eitt af því sem getur hjálpað mikið til við að fólk upplifi okkur á jákvæðan hátt er bros. Já, það að við brosum til viðskiptavina getur aukið ánægju þeirra svo um munar og það á við bæði um það þegar við hittum viðskiptavini eða ræðum við viðskiptavini í síma. Það besta við brosið er að það gerir okkur sjálfum svo gott. Þannig hafa rannsóknir sýnt að það að brosa getur peppað sjálfsöryggið okkar upp um 10%. Fyrir fólk sem starfar við einhvers konar sölu getur þetta atriði eitt og sér verið mjög mikilvægt. Þá er það vitað að viðskiptavinir leitast frekar við að fá þjónustu eða mynda tengsl við starfsfólk sem það upplifir sem jákvæða einstaklinga. Að brosa til viðskiptavina er þar lykilatriði. Ekki er það síðan verra að þegar að við brosum þá komumst við ósjálfrátt í betra skap. Að brosa sem oftast er því partur af okkar eigin vellíðan. Í starfi getur brosið líka skilað okkur meiri velgengni því það sem við gerum sjálfkrafa þegar fólk brosir til okkar, er að brosa á móti. Viðskiptavinur sem smitast af okkar eigin ánægju er líklegri til að versla meir eða vilja vera í viðskiptum við okkur. En hvers vegna skiptir bros líka máli símleiðis? Þegar að við tölum við fólk í síma heyrum við það vel hvort viðkomandi er brosandi eða jákvæð/ur í fasi eða ekki. Að sama skapi erum við fljót að átta okkur á því ef viðkomandi er frekar fýldur eða alvarlegur. Fyrir fólk sem starfar við einhvers konar sölumennsku, fer mikil vinna fram símleiðis. Að brosa á meðan talað er hjálpar okkur að virka jákvætt á viðskiptavininn. Jafn auðvelt og það er að brosa, getur það líka verið hægara sagt en gert því auðvitað er dagsformið okkar mismunandi. Fyrsta skrefið er þó að taka ákvörðun um það að brosa meira og oftar í vinnunni og finna leiðir til að þjálfa okkur í að brosa oftar.
Góðu ráðin Mest lesið „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Atvinnulíf Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Samstarf Fleiri fréttir „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Sjá meira