Simpson efstur eftir tvo hringi Sindri Sverrisson skrifar 19. júní 2020 22:25 Webb Simpson einbeittur á mótinu í Suður-Karólínu. VÍSIR/GETTY Webb Simpson er með forystuna eftir tvo hringi á RBC Heritage mótinu í golfi í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. Efsti maður heimslistans, Rory McIlroy, er enn talsvert á eftir efstu mönnum. Simpson lék líkt og í gær á -6 höggum en hann fékk átta fugla og tvo skolla á hringnum í dag. Hann er með eins höggs forskot á Bryson DeChambeau og Corey Conners en hinn kanadíski Conners fór upp um 26 sæti í dag þegar hann lék á -8 höggum. McIlroy átti góðan dag í dag og lék á -6 höggum en er í 41.-58. sæti eftir að hafa leikið á einu höggi yfir pari á fyrsta hringnum. Hann kom sér þó í gegnum niðurskurðinn þar sem miðað er við samtals -4 högg. Keppni heldur áfram næstu tvo daga og er mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf. Golf Mest lesið Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Handbolti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Handbolti Dagskráin í dag: Meistarinn mætir til leiks í úrvalsdeildinni Sport „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Körfubolti Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Má spila þrátt fyrir áfrýjun Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Webb Simpson er með forystuna eftir tvo hringi á RBC Heritage mótinu í golfi í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. Efsti maður heimslistans, Rory McIlroy, er enn talsvert á eftir efstu mönnum. Simpson lék líkt og í gær á -6 höggum en hann fékk átta fugla og tvo skolla á hringnum í dag. Hann er með eins höggs forskot á Bryson DeChambeau og Corey Conners en hinn kanadíski Conners fór upp um 26 sæti í dag þegar hann lék á -8 höggum. McIlroy átti góðan dag í dag og lék á -6 höggum en er í 41.-58. sæti eftir að hafa leikið á einu höggi yfir pari á fyrsta hringnum. Hann kom sér þó í gegnum niðurskurðinn þar sem miðað er við samtals -4 högg. Keppni heldur áfram næstu tvo daga og er mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf.
Golf Mest lesið Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Handbolti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Handbolti Dagskráin í dag: Meistarinn mætir til leiks í úrvalsdeildinni Sport „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Körfubolti Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Má spila þrátt fyrir áfrýjun Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira