Skoðuðu í þrígang hvort Peter Madsen tengdist morðinu á Emilie Meng Sylvía Hall skrifar 20. júní 2020 10:02 Emilie Meng hvarf árið 2016. Lík hennar fannst á aðfangadag, fimm mánuðum síðar. Vísir/EPA Í nýrri bók um hvarf og morðið á dönsku unglingsstúlkunni Emilie Meng kemur fram að lögregla kannaði þrisvar hvort danski uppfinningamaðurinn Peter Madsen tengdist morðinu. Madsen var árið 2018 dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morðið á sænsku blaðakonunni Kim Wall. Bókin kemur út þann 23. júní og segir frá máli Emilie Meng. Emilie var aðeins sautján ára þegar hún hvarf í Korsør þann 10. júlí árið 2016. Lík hennar fannst í stöðuvatni á aðfangadag sama ár þegar maður kom auga á það eftir að hundur hans byrjaði að haga sér undarlega. Málið hefur ekki enn verið upplýst. Blaðamennirnir Bo Norström Weile og Jesper Vestergaard Larsen fara yfir málið í bókinni og fjalla um þá sem grunaðir voru um morðið. Nokkrir heimildarmenn þeirra staðfesta að möguleg tengsl Madsen við málið hafi verið skoðuð eftir að hann var handtekinn. Hvarf Emilie Meng vakti mikinn óhug á sínum tíma, en hún kvaddi tvær vinkonur sínar fyrir utan lestarstöðina í Korsør vestast á Sjálandi snemma morguns þann 10. júlí 2016. Þær höfðu verið að skemmta sér í Slagelse, um tíu kílómetrum austar. Þegar Emilie kvaddi vinkonur sínar voru þær á leið í leigubíl heim en hún sjálf hafði ákveðið að ganga um fjögurra kílómetra leið til foreldra sinna með tónlist í eyrunum. Ekkert spurðist svo til hennar fyrr en líkið fannst um fimm mánuðum seinna. Lögreglumenn hérlendis sem rannsökuðu mál Birnu Brjánsdóttur könnuðu hvort tengsl væru milli málanna og fylgdist lögreglan í Danmörku sömuleiðis með rannsókninni hér á landi. Polar Nanoq hefði hins vegar ekki verið í höfn í Danmörku á þeim tíma sem stúlkan hvarf og því benti ekkert til þess að málin væru tengd. Togarinn lagði úr höfn í Fredrikshavn á Jótlandi laugardaginn 7. janúar áður en siglt var til Hafnarfjarðar og sá lögregla því ástæða til að kanna hvort að málin tengdust. Morðið á Kim Wall Danmörk Tengdar fréttir Morðingi Kim Wall giftist blaðakonu Peter Madsen, danskur uppfinningamaður sem árið 2018 var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa orðið sænsku blaðakonunni Kim Wall að bana, er genginn í hjónaband. 13. janúar 2020 10:25 Kafbátur Madsen tekinn í sundur og eyðilagður Kafbátur danska morðingjans Peters Madsen, UC3 Nautilus, hefur verið tekinn í sundur og honum fargað. Þetta staðfesti lögreglan í Kaupmannahöfn við danska fjölmiðla í dag. 22. desember 2018 15:23 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Í nýrri bók um hvarf og morðið á dönsku unglingsstúlkunni Emilie Meng kemur fram að lögregla kannaði þrisvar hvort danski uppfinningamaðurinn Peter Madsen tengdist morðinu. Madsen var árið 2018 dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morðið á sænsku blaðakonunni Kim Wall. Bókin kemur út þann 23. júní og segir frá máli Emilie Meng. Emilie var aðeins sautján ára þegar hún hvarf í Korsør þann 10. júlí árið 2016. Lík hennar fannst í stöðuvatni á aðfangadag sama ár þegar maður kom auga á það eftir að hundur hans byrjaði að haga sér undarlega. Málið hefur ekki enn verið upplýst. Blaðamennirnir Bo Norström Weile og Jesper Vestergaard Larsen fara yfir málið í bókinni og fjalla um þá sem grunaðir voru um morðið. Nokkrir heimildarmenn þeirra staðfesta að möguleg tengsl Madsen við málið hafi verið skoðuð eftir að hann var handtekinn. Hvarf Emilie Meng vakti mikinn óhug á sínum tíma, en hún kvaddi tvær vinkonur sínar fyrir utan lestarstöðina í Korsør vestast á Sjálandi snemma morguns þann 10. júlí 2016. Þær höfðu verið að skemmta sér í Slagelse, um tíu kílómetrum austar. Þegar Emilie kvaddi vinkonur sínar voru þær á leið í leigubíl heim en hún sjálf hafði ákveðið að ganga um fjögurra kílómetra leið til foreldra sinna með tónlist í eyrunum. Ekkert spurðist svo til hennar fyrr en líkið fannst um fimm mánuðum seinna. Lögreglumenn hérlendis sem rannsökuðu mál Birnu Brjánsdóttur könnuðu hvort tengsl væru milli málanna og fylgdist lögreglan í Danmörku sömuleiðis með rannsókninni hér á landi. Polar Nanoq hefði hins vegar ekki verið í höfn í Danmörku á þeim tíma sem stúlkan hvarf og því benti ekkert til þess að málin væru tengd. Togarinn lagði úr höfn í Fredrikshavn á Jótlandi laugardaginn 7. janúar áður en siglt var til Hafnarfjarðar og sá lögregla því ástæða til að kanna hvort að málin tengdust.
Morðið á Kim Wall Danmörk Tengdar fréttir Morðingi Kim Wall giftist blaðakonu Peter Madsen, danskur uppfinningamaður sem árið 2018 var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa orðið sænsku blaðakonunni Kim Wall að bana, er genginn í hjónaband. 13. janúar 2020 10:25 Kafbátur Madsen tekinn í sundur og eyðilagður Kafbátur danska morðingjans Peters Madsen, UC3 Nautilus, hefur verið tekinn í sundur og honum fargað. Þetta staðfesti lögreglan í Kaupmannahöfn við danska fjölmiðla í dag. 22. desember 2018 15:23 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Morðingi Kim Wall giftist blaðakonu Peter Madsen, danskur uppfinningamaður sem árið 2018 var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa orðið sænsku blaðakonunni Kim Wall að bana, er genginn í hjónaband. 13. janúar 2020 10:25
Kafbátur Madsen tekinn í sundur og eyðilagður Kafbátur danska morðingjans Peters Madsen, UC3 Nautilus, hefur verið tekinn í sundur og honum fargað. Þetta staðfesti lögreglan í Kaupmannahöfn við danska fjölmiðla í dag. 22. desember 2018 15:23