Æsispennandi lokahringur framundan á RBC Heritage | Fjórir efstir Ísak Hallmundarson skrifar 20. júní 2020 22:30 Webb Simpson er einn af fjórum kylfingum sem leiða fyrir lokadaginn á morgun. getty/Sam Greenwood Það er spennandi lokahringur framundan á RBC Heritage mótinu á morgun þar sem fjórir kylfingar eru jafnir í efsta sæti á 15 höggum undir pari eftir daginn í dag. Þeir Tyrrell Hatton, Abraham Ancer, Ryan Palmer og Webb Simpson eru jafnir í efsta sæti fyrir lokahringinn, á -15 höggum eins og áður sagði, en á eftir þeim koma þrír kylfingar einu höggi á eftir, eða á -14 höggum. Meðal þeirra er Daniel Berger sem vann Challenge-mótið síðustu helgi. Rory McIlroy, sem er efstur á heimslistanum, er á tíu höggum undir pari fyrir lokadaginn og því fimm höggum á eftir efstu mönnum, en hann þarf að eiga draumahring á morgun ætli hann sér að vinna mótið. Sergio Garcia og Ian Poulter eru á þrettán höggum undir pari og Dustin Johnson er á tólf höggum undir pari. Það verður því mikil spenna á lokahringnum á morgun en bein útsending hefst kl. 17:00 á Stöð 2 Golf. Golf Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það er spennandi lokahringur framundan á RBC Heritage mótinu á morgun þar sem fjórir kylfingar eru jafnir í efsta sæti á 15 höggum undir pari eftir daginn í dag. Þeir Tyrrell Hatton, Abraham Ancer, Ryan Palmer og Webb Simpson eru jafnir í efsta sæti fyrir lokahringinn, á -15 höggum eins og áður sagði, en á eftir þeim koma þrír kylfingar einu höggi á eftir, eða á -14 höggum. Meðal þeirra er Daniel Berger sem vann Challenge-mótið síðustu helgi. Rory McIlroy, sem er efstur á heimslistanum, er á tíu höggum undir pari fyrir lokadaginn og því fimm höggum á eftir efstu mönnum, en hann þarf að eiga draumahring á morgun ætli hann sér að vinna mótið. Sergio Garcia og Ian Poulter eru á þrettán höggum undir pari og Dustin Johnson er á tólf höggum undir pari. Það verður því mikil spenna á lokahringnum á morgun en bein útsending hefst kl. 17:00 á Stöð 2 Golf.
Golf Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira