Ísland lokið aðgerðum til þess að komast af gráa listanum Andri Eysteinsson skrifar 24. júní 2020 17:35 Líkur eru á því að Ísland hverfi af gráa listanum í október. Getty/Caspar Benson Ísland hefur lokið aðgerðum sínum sem farið var í vegna flokkunar Íslands á gráa lista FATF yfir ríki sem hafa ónægar varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Grái listinn nær yfir ríki sem eru af hinu opinbera sögð „samvinnufús og aðgerðaáætlun um endurbætur eru í farvegi.“ Ísland rataði á gráa lista FATF í október á síðasta ári. Í dag fór fram allsherjarfundur FATF (Financial Action Task Force) og var staðfest niðurstaða sérfræðingahóps um að Ísland hefði lokið aðgerðum sínum með fullnægjandi hætti. Þá var ákveðið samhljóða að fulltrúar hópsins muni heimsækja Ísland til þess að staðfesta árangurinn, stefnt er að því að heimsóknin fari fram í byrjun september en ákveðin dagsetning hefur ekki verið staðfest. Fram kemur í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins að verði árangur Íslands staðfestur af fulltrúum hópsins megi gera ráð fyrir því að á næsta fundi FATF, sem fram fer í október, verði lögð fram tillaga um að Ísland verði tekið af gráa listanum. Gleðifréttir. Í dag fór fram fundur hjá FATF og þar var staðfest að við höfum komið þeim aðgerðum sem útaf stóðu í framkvæmd með fullnægjandi hætti. Ef sá árangur verður staðfestur í haust er von um að losna af gráa listanum í október. https://t.co/lL9PgTIiww— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) June 24, 2020 Alþingi Efnahagsmál Ísland á gráum lista FATF Stjórnsýsla Mest lesið Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Innlent Fleiri fréttir Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Sjá meira
Ísland hefur lokið aðgerðum sínum sem farið var í vegna flokkunar Íslands á gráa lista FATF yfir ríki sem hafa ónægar varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Grái listinn nær yfir ríki sem eru af hinu opinbera sögð „samvinnufús og aðgerðaáætlun um endurbætur eru í farvegi.“ Ísland rataði á gráa lista FATF í október á síðasta ári. Í dag fór fram allsherjarfundur FATF (Financial Action Task Force) og var staðfest niðurstaða sérfræðingahóps um að Ísland hefði lokið aðgerðum sínum með fullnægjandi hætti. Þá var ákveðið samhljóða að fulltrúar hópsins muni heimsækja Ísland til þess að staðfesta árangurinn, stefnt er að því að heimsóknin fari fram í byrjun september en ákveðin dagsetning hefur ekki verið staðfest. Fram kemur í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins að verði árangur Íslands staðfestur af fulltrúum hópsins megi gera ráð fyrir því að á næsta fundi FATF, sem fram fer í október, verði lögð fram tillaga um að Ísland verði tekið af gráa listanum. Gleðifréttir. Í dag fór fram fundur hjá FATF og þar var staðfest að við höfum komið þeim aðgerðum sem útaf stóðu í framkvæmd með fullnægjandi hætti. Ef sá árangur verður staðfestur í haust er von um að losna af gráa listanum í október. https://t.co/lL9PgTIiww— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) June 24, 2020
Alþingi Efnahagsmál Ísland á gráum lista FATF Stjórnsýsla Mest lesið Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Innlent Fleiri fréttir Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Sjá meira