Samkomulag um framhald þingstarfa og loka í höfn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 26. júní 2020 17:01 Samkomulag er í höfn um framhald þingstarfanna og lok þeirra. Vísir/Vilhelm Samkomulag er komið í höfn á milli þingflokksformanna um framhald þingstarfanna og lok þeirra að sögn Birgis Ármannssonar, þingflokksformanns Sjálfstæðisflokks, sem brá sér af fundi þingflokksformanna til að ræða við fréttastofu. Hann segir að einungis standi eftir örfáir lausir endar. Samkomulagið er á þá leið að mikið af þeim stjórnarfrumvörpum sem eru tilbúin til afgreiðslu verða kláruð og síðan eitt þingmannafrumvarp frá hverjum flokki. „Við reynum að klára sem mest á mánudaginn en svo verður að koma í ljós hvort eitthvað dregst fram á þriðjudag. Þetta er svolítill sprettur.“ Eru málin ekki um fjörutíu talsins? „Það má segja það. eins og þetta lítur út núna, ef við leggjum saman ríkisstjórnarmál og þingmannamál þá eru þetta svona rúmlega fjörutíu mál sem er stefnt að því að klára.“ Þing verður kallað saman á ný í lok ágúst eða byrjun september í átta eða níu daga en þá verður endurskoðuð fjármálastefna ríkisstjórnarinnar tekin fyrir vegna breyttra forsenda í efnahagsmálum. Hlutdeildarlán félagsmálaráðherra verður þá einnig tekið fyrir á þingstubbi síðsumars. Er þetta ásættanleg niðurstaða að þínu mati? „Þetta er alveg viðunandi. Þetta er í samræmi við það sem gert hefur verið við þinglok fram að þessu. Nú erum við með svolítið sérstakar aðstæður því þinghaldið dróst fram eftir út af Covid ástandinu í vor þannig að það hefur öllu seinkað svolítið.“ Alþingi Tengdar fréttir Hafa náð samkomulagi við Miðflokkinn Samkomulag náðist nú síðdegis við Miðflokkinn um meðferð stofnunar opinbers hlutafélags. 25. júní 2020 15:02 Samkomulag um þingfrestun í sjónmáli Umræðu um samgönguáætlun næstu fimm og fimmtán ára lauk í dag. Þingflokksformaður Viðreisnar segir samkomulag um þingfrestun vera í sjónmáli. 23. júní 2020 12:56 Bað Miðflokksmenn um að sofa vel á tölfræði um ræðuhöld þeirra Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis var ekki á eitt sáttur með aðfarir þingmanna Miðflokksins við umræður á Alþingi um samgönguáætlanir til fimm ára annars vegar og fimmtán ára hins vegar. 20. júní 2020 23:38 Mest lesið Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira
Samkomulag er komið í höfn á milli þingflokksformanna um framhald þingstarfanna og lok þeirra að sögn Birgis Ármannssonar, þingflokksformanns Sjálfstæðisflokks, sem brá sér af fundi þingflokksformanna til að ræða við fréttastofu. Hann segir að einungis standi eftir örfáir lausir endar. Samkomulagið er á þá leið að mikið af þeim stjórnarfrumvörpum sem eru tilbúin til afgreiðslu verða kláruð og síðan eitt þingmannafrumvarp frá hverjum flokki. „Við reynum að klára sem mest á mánudaginn en svo verður að koma í ljós hvort eitthvað dregst fram á þriðjudag. Þetta er svolítill sprettur.“ Eru málin ekki um fjörutíu talsins? „Það má segja það. eins og þetta lítur út núna, ef við leggjum saman ríkisstjórnarmál og þingmannamál þá eru þetta svona rúmlega fjörutíu mál sem er stefnt að því að klára.“ Þing verður kallað saman á ný í lok ágúst eða byrjun september í átta eða níu daga en þá verður endurskoðuð fjármálastefna ríkisstjórnarinnar tekin fyrir vegna breyttra forsenda í efnahagsmálum. Hlutdeildarlán félagsmálaráðherra verður þá einnig tekið fyrir á þingstubbi síðsumars. Er þetta ásættanleg niðurstaða að þínu mati? „Þetta er alveg viðunandi. Þetta er í samræmi við það sem gert hefur verið við þinglok fram að þessu. Nú erum við með svolítið sérstakar aðstæður því þinghaldið dróst fram eftir út af Covid ástandinu í vor þannig að það hefur öllu seinkað svolítið.“
Alþingi Tengdar fréttir Hafa náð samkomulagi við Miðflokkinn Samkomulag náðist nú síðdegis við Miðflokkinn um meðferð stofnunar opinbers hlutafélags. 25. júní 2020 15:02 Samkomulag um þingfrestun í sjónmáli Umræðu um samgönguáætlun næstu fimm og fimmtán ára lauk í dag. Þingflokksformaður Viðreisnar segir samkomulag um þingfrestun vera í sjónmáli. 23. júní 2020 12:56 Bað Miðflokksmenn um að sofa vel á tölfræði um ræðuhöld þeirra Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis var ekki á eitt sáttur með aðfarir þingmanna Miðflokksins við umræður á Alþingi um samgönguáætlanir til fimm ára annars vegar og fimmtán ára hins vegar. 20. júní 2020 23:38 Mest lesið Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira
Hafa náð samkomulagi við Miðflokkinn Samkomulag náðist nú síðdegis við Miðflokkinn um meðferð stofnunar opinbers hlutafélags. 25. júní 2020 15:02
Samkomulag um þingfrestun í sjónmáli Umræðu um samgönguáætlun næstu fimm og fimmtán ára lauk í dag. Þingflokksformaður Viðreisnar segir samkomulag um þingfrestun vera í sjónmáli. 23. júní 2020 12:56
Bað Miðflokksmenn um að sofa vel á tölfræði um ræðuhöld þeirra Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis var ekki á eitt sáttur með aðfarir þingmanna Miðflokksins við umræður á Alþingi um samgönguáætlanir til fimm ára annars vegar og fimmtán ára hins vegar. 20. júní 2020 23:38