Buffon og Chiellini neita einfaldlega að hætta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. júní 2020 20:00 Þessir tveir verða áfram í herbúðum Juventus á næstu leiktíð. Nicolò Campo/Getty Images Svo virðist sem Gianluigi Buffon neiti að leggja hanskana á hilluna fyrr en hann vinnur Meistaradeild Evrópu. Markvörðurinn magnaði skrifaði undir framlengingu á samningi sínum við ítalska stórveldið Juventus í dag. Sömu sögu er að segja af Georgio Chiellini. Framlengdu þeir báðir um eitt ár. 2 0 2 1 | We are delighted to announce that both @gianluigibuffon & @chiellini have signed a new one-year deal with the club! https://t.co/iycCwfNJL4#ForzaJuve pic.twitter.com/Jy9XjBne2N— JuventusFC (@juventusfcen) June 29, 2020 Hinn 43 ára gamli Buffon snéri aftur í raðir áttfaldra Ítalíumeistara Juventus fyrir yfirstandi leiktíð eftir að hafa leikið eitt ár með Paris Saint-Germain í Frakklandi. Að því fráskyldu hefur hann leikið með Juventus frá árinu 2001 en alls eru leikirnir orðnir 656 talsins. Chiellini hefur verið lykilmaður í öflugri vörn Juventus í meira en áratug en hann kom til félagsins árið 2005, þá tvítugur að aldri. Gömlu brýnin munu því fá tækifæri til að vinna tíunda meistaratitil Juventus í röð, fari svo að þeir landi titlinum enn á ný í ár. Þá fá þeir tvö tækifæri til viðbótar til að vinna Meistaradeild Evrópu en liðið er sem stendur 1-0 undir gegn Lyon eftir fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum. Þá er Juventus með fjögurra stiga forystu í ítölsku úrvalsdeildinni þegar tíu umferðir eru eftir. Liðið mætir Genoa á útivelli. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Svo virðist sem Gianluigi Buffon neiti að leggja hanskana á hilluna fyrr en hann vinnur Meistaradeild Evrópu. Markvörðurinn magnaði skrifaði undir framlengingu á samningi sínum við ítalska stórveldið Juventus í dag. Sömu sögu er að segja af Georgio Chiellini. Framlengdu þeir báðir um eitt ár. 2 0 2 1 | We are delighted to announce that both @gianluigibuffon & @chiellini have signed a new one-year deal with the club! https://t.co/iycCwfNJL4#ForzaJuve pic.twitter.com/Jy9XjBne2N— JuventusFC (@juventusfcen) June 29, 2020 Hinn 43 ára gamli Buffon snéri aftur í raðir áttfaldra Ítalíumeistara Juventus fyrir yfirstandi leiktíð eftir að hafa leikið eitt ár með Paris Saint-Germain í Frakklandi. Að því fráskyldu hefur hann leikið með Juventus frá árinu 2001 en alls eru leikirnir orðnir 656 talsins. Chiellini hefur verið lykilmaður í öflugri vörn Juventus í meira en áratug en hann kom til félagsins árið 2005, þá tvítugur að aldri. Gömlu brýnin munu því fá tækifæri til að vinna tíunda meistaratitil Juventus í röð, fari svo að þeir landi titlinum enn á ný í ár. Þá fá þeir tvö tækifæri til viðbótar til að vinna Meistaradeild Evrópu en liðið er sem stendur 1-0 undir gegn Lyon eftir fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum. Þá er Juventus með fjögurra stiga forystu í ítölsku úrvalsdeildinni þegar tíu umferðir eru eftir. Liðið mætir Genoa á útivelli.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira