Kvarta yfir niðurgreiddum sumarnámskeiðum við ESA Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. júní 2020 14:21 Háskóli Íslands Vísir/Vilhelm Félag atvinnurekenda hefur sent Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, formlega kvörtun vegna niðurgreiðslu stjórnvalda á sumarnámskeiðum í háskólum. Félagið telur útfærsluna bitna illa á samkeppnisstöðu einkarekinna fræðslufyrirtækja. Félagið sendi menntamálaráðherra erindi í síðustu viku þar sem útfærslan var gagnrýnd en stjórnvöld ákváðu að styðja málaflokkinn um 500 milljónir króna. Skráningu í sumarnám háskólanna hefur í kjölfarið fjölgað og nú hafa 5.100 nemendur skráð sig í sumarnám í háskólnum. Aðgerðum er ætlað að „sporna gegn atvinnuleysi og efla virkni og menntun meðal ungs fólks og atvinnuleitenda“ á tímum faraldurs kórónuveiru. Í frétt á vef FA segir að komið hafi í ljós að drjúgur hluti fjárveitingarinnar renni til endur- og símenntunarstofnana háskólanna og að „námskeið, sem eru utan verksviðs háskólanna eins og það er skilgreint í lögum, eru niðurgreidd um tugi þúsunda króna.“ „Viðkomandi starfsemi er í beinni samkeppni við námskeið á vegum einkarekinna fræðslufyrirtækja.“ Skóla - og menntamál Samkeppnismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Tengdar fréttir Aldrei hafa fleiri sótt um nám við HR Alls hafa tæplega 3.900 sótt um skólavist við Háskólann í Reykjavík fyrir næsta skólaár. 18. júní 2020 12:06 Helmingur stúdenta óttast að geta ekki mætt útgjöldum sínum Könnun Landssamtaka íslenskra stúdenta (LÍS) í samstarfi við Stúdentaráð Háskóla Íslands og mennta- og menningarmálaráðuneytið um atvinnumál og aðstæður stúdenta vegna Covid-19 dregur upp svarta mynd af stöðu stúdenta. 8. júní 2020 15:25 Úthlutuðu 41 verkefni styrk úr Barnamenningarsjóði tyrkjum úr barnamenningarsjóði var úthlutað í dag og hlutu 41 verkefni styrki sem námu alls 92 milljónum króna en alls bárust 112 umsóknir. 24. maí 2020 17:01 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Sjá meira
Félag atvinnurekenda hefur sent Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, formlega kvörtun vegna niðurgreiðslu stjórnvalda á sumarnámskeiðum í háskólum. Félagið telur útfærsluna bitna illa á samkeppnisstöðu einkarekinna fræðslufyrirtækja. Félagið sendi menntamálaráðherra erindi í síðustu viku þar sem útfærslan var gagnrýnd en stjórnvöld ákváðu að styðja málaflokkinn um 500 milljónir króna. Skráningu í sumarnám háskólanna hefur í kjölfarið fjölgað og nú hafa 5.100 nemendur skráð sig í sumarnám í háskólnum. Aðgerðum er ætlað að „sporna gegn atvinnuleysi og efla virkni og menntun meðal ungs fólks og atvinnuleitenda“ á tímum faraldurs kórónuveiru. Í frétt á vef FA segir að komið hafi í ljós að drjúgur hluti fjárveitingarinnar renni til endur- og símenntunarstofnana háskólanna og að „námskeið, sem eru utan verksviðs háskólanna eins og það er skilgreint í lögum, eru niðurgreidd um tugi þúsunda króna.“ „Viðkomandi starfsemi er í beinni samkeppni við námskeið á vegum einkarekinna fræðslufyrirtækja.“
Skóla - og menntamál Samkeppnismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Tengdar fréttir Aldrei hafa fleiri sótt um nám við HR Alls hafa tæplega 3.900 sótt um skólavist við Háskólann í Reykjavík fyrir næsta skólaár. 18. júní 2020 12:06 Helmingur stúdenta óttast að geta ekki mætt útgjöldum sínum Könnun Landssamtaka íslenskra stúdenta (LÍS) í samstarfi við Stúdentaráð Háskóla Íslands og mennta- og menningarmálaráðuneytið um atvinnumál og aðstæður stúdenta vegna Covid-19 dregur upp svarta mynd af stöðu stúdenta. 8. júní 2020 15:25 Úthlutuðu 41 verkefni styrk úr Barnamenningarsjóði tyrkjum úr barnamenningarsjóði var úthlutað í dag og hlutu 41 verkefni styrki sem námu alls 92 milljónum króna en alls bárust 112 umsóknir. 24. maí 2020 17:01 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Sjá meira
Aldrei hafa fleiri sótt um nám við HR Alls hafa tæplega 3.900 sótt um skólavist við Háskólann í Reykjavík fyrir næsta skólaár. 18. júní 2020 12:06
Helmingur stúdenta óttast að geta ekki mætt útgjöldum sínum Könnun Landssamtaka íslenskra stúdenta (LÍS) í samstarfi við Stúdentaráð Háskóla Íslands og mennta- og menningarmálaráðuneytið um atvinnumál og aðstæður stúdenta vegna Covid-19 dregur upp svarta mynd af stöðu stúdenta. 8. júní 2020 15:25
Úthlutuðu 41 verkefni styrk úr Barnamenningarsjóði tyrkjum úr barnamenningarsjóði var úthlutað í dag og hlutu 41 verkefni styrki sem námu alls 92 milljónum króna en alls bárust 112 umsóknir. 24. maí 2020 17:01