Segir að Tottenham hefði unnið Liverpool í Madríd með Dembele innanborðs Anton Ingi Leifsson skrifar 2. júlí 2020 17:00 Trippier þakkar stuðningsmönnum Tottenham fyrir stuðninginn á meðan Liverpool menn fagna. vísir/getty Kieran Trippier, fyrrum varnarmaður Tottenham og nú leikmaður Atletico Madrid, segir að félagið hefði unnið Meistaradeildina á síðustu leiktíð hefðu þeir haldið Mousa Dembele. Tottenham tapaði úrslitaleiknum fyrir Liverpool í Madríd en Dembele gekk í raðir kínverska félagsins Guangzhou R&F fyrir ellefu milljónir í janúar 2019 eftir sjö ár hjá Tottenham. „Þeir eru með góða leikmenn en þetta litla sem skipti máli var augljóslega þegar Mousa fór. Það er mín skoðun,“ sagði enski varnarmaðurinn í samtali við hlaðvarpið Beautiful Game. „Sem leikmaður þá viltu ekki sjá leikmann eins og Mousa fara, sérstaklega ekki í janúar, nema hann hafi þurft að fara eða eitthvað. Í hreinskilni þá veit ég það ekki.“ Kieran Trippier claims Tottenham would have BEATEN Liverpool in Champions League final if they hadn't have sold Mousa Dembele https://t.co/xRAaNnA5jx— MailOnline Sport (@MailSport) June 30, 2020 „Þetta gengur ekki upp fyrir mér því hann er þetta litla sem þú þarft til þess að vinna Meistaradeildina. Svo góður var hann. Það gátu verið þrír leikmenn í kringum hann og þú gast gefið honum boltann.“ „Leikmennirnir báru gríðarlega mikla virðingu fyrir honum og þegar þú sérð svoleiðis leikmann fara í janúar þegar þú ert að ganga í gegnum efiðleika, er eitthvað sem ég skil ekki,“ sagði Trippier. Trippier gkek í raðir Atletico Madrid síðasta sumar og hefur spilað vel á Ítalíu. Meistaradeildin Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Kieran Trippier, fyrrum varnarmaður Tottenham og nú leikmaður Atletico Madrid, segir að félagið hefði unnið Meistaradeildina á síðustu leiktíð hefðu þeir haldið Mousa Dembele. Tottenham tapaði úrslitaleiknum fyrir Liverpool í Madríd en Dembele gekk í raðir kínverska félagsins Guangzhou R&F fyrir ellefu milljónir í janúar 2019 eftir sjö ár hjá Tottenham. „Þeir eru með góða leikmenn en þetta litla sem skipti máli var augljóslega þegar Mousa fór. Það er mín skoðun,“ sagði enski varnarmaðurinn í samtali við hlaðvarpið Beautiful Game. „Sem leikmaður þá viltu ekki sjá leikmann eins og Mousa fara, sérstaklega ekki í janúar, nema hann hafi þurft að fara eða eitthvað. Í hreinskilni þá veit ég það ekki.“ Kieran Trippier claims Tottenham would have BEATEN Liverpool in Champions League final if they hadn't have sold Mousa Dembele https://t.co/xRAaNnA5jx— MailOnline Sport (@MailSport) June 30, 2020 „Þetta gengur ekki upp fyrir mér því hann er þetta litla sem þú þarft til þess að vinna Meistaradeildina. Svo góður var hann. Það gátu verið þrír leikmenn í kringum hann og þú gast gefið honum boltann.“ „Leikmennirnir báru gríðarlega mikla virðingu fyrir honum og þegar þú sérð svoleiðis leikmann fara í janúar þegar þú ert að ganga í gegnum efiðleika, er eitthvað sem ég skil ekki,“ sagði Trippier. Trippier gkek í raðir Atletico Madrid síðasta sumar og hefur spilað vel á Ítalíu.
Meistaradeildin Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira