Fögnuðu komu nýju línunnar Cheer Up! Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. júlí 2020 11:00 Það var fullt út úr dyrum hjá Hildi Yeoman á HönnunarMars í ár. Hún ákvað að halda gott tískupartý þar sem ekki væri hægt að halda stóra tískusýningu í ár vegna fjöldatakmarkana. Allar myndir/Hildur Yeoman Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fagnaði línu sinni Cheer Up! á HönnunarMars um helgina og var fullt út úr dyrum í versluninni. „Línan sjálf er unnin um vetur. Við vorum því að hlusta mikið á alls konar suðræna tónlist, því að það var erfitt að vera að gera hressa sumarlínu í öllum appelsínugulu viðvörunum. Maður þurfti aðeins að setja sig í stellingar, að búa til einhvern suðrænan heim á vinnustofunni. Við vorum með rosalega mikið af blómum í kringum okkur á vinnustofunni,“ sagði hönnuðurinn á dögunum í viðtali hér á Vísi. „Ég hlustaði mikið á diskó við hönnunina. Ég nota alltaf tónlist þegar ég er að hanna og það hjálpar mér mjög mikið. Það setur mann í stellingar og kemur manni í einhvern ákveðinn heim. í „Cheer up!“ erum að gera rosalega mikið af nýjum sniðum og vinna með mikið af nýjum efnum. Við höfum ekki verið að vinna með „mesh“ efni áður sem eru þá þunnt teygjanlegt efni, þú getur verið í undirkjól eða buxum og bol innan undir. Þetta er litrík lína og við höldum áfram að vera með snið sem ýta undir hið kvenlega form. Svo gerum við alltaf handgert skart með sem okkur finnst setja punktinn yfir i-ið.“ Hildur hannaði sérstaka djammtoppa úr afgangsefnum sem seldir voru til styrktar UN Women. „Bolirnir seldust allir upp á hönnunarmars og söfnuðust rúmlega 400 þúsund krónur fyrir konur á flótta,“ segir Hildur í samtali við Vísi. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá HönnunarMars í Yeoman á Skólavörðustíg 22. Fyrirsætan og Trendnet bloggarinn Andrea Röfn ásamt fatahönnuðinum Hildi Yeoman.Mynd/Hildur Yeoman Viðskiptavinir Hildar Yeoman eru á öllum aldri, frá fermingu og upp úr, eins og kom fram í viðtali við hana á Vísi á dögunum.Mynd/Hildur Yeoman Lína Hildar er litrík og sumarleg. Mynd/Hildur Yeoman Fatahönnuðirnir Magnea og Anita Hirlekar mættu og fögnuðu með Hildi.Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Fatahönnuðurinn Eygló lét sig ekki vanta. Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Halla Helgadóttir framkvæmdastjóri Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs var á meðal gesta. Mynd/Hildur Yeoman Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir Listamenn fá 244 milljónir aukreitis vegna kórónuveiru Aukaúthlutun úr Launasjóði listamanna hefur verið afgreidd. 26. júní 2020 13:53 Íslensk hönnun er íslensk hönnun þó að hún sé framleidd erlendis Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman sýnir litríka og bjarta línu á HönnunarMars sem hófst formlega í dag. 24. júní 2020 14:45 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Gagnrýni Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fagnaði línu sinni Cheer Up! á HönnunarMars um helgina og var fullt út úr dyrum í versluninni. „Línan sjálf er unnin um vetur. Við vorum því að hlusta mikið á alls konar suðræna tónlist, því að það var erfitt að vera að gera hressa sumarlínu í öllum appelsínugulu viðvörunum. Maður þurfti aðeins að setja sig í stellingar, að búa til einhvern suðrænan heim á vinnustofunni. Við vorum með rosalega mikið af blómum í kringum okkur á vinnustofunni,“ sagði hönnuðurinn á dögunum í viðtali hér á Vísi. „Ég hlustaði mikið á diskó við hönnunina. Ég nota alltaf tónlist þegar ég er að hanna og það hjálpar mér mjög mikið. Það setur mann í stellingar og kemur manni í einhvern ákveðinn heim. í „Cheer up!“ erum að gera rosalega mikið af nýjum sniðum og vinna með mikið af nýjum efnum. Við höfum ekki verið að vinna með „mesh“ efni áður sem eru þá þunnt teygjanlegt efni, þú getur verið í undirkjól eða buxum og bol innan undir. Þetta er litrík lína og við höldum áfram að vera með snið sem ýta undir hið kvenlega form. Svo gerum við alltaf handgert skart með sem okkur finnst setja punktinn yfir i-ið.“ Hildur hannaði sérstaka djammtoppa úr afgangsefnum sem seldir voru til styrktar UN Women. „Bolirnir seldust allir upp á hönnunarmars og söfnuðust rúmlega 400 þúsund krónur fyrir konur á flótta,“ segir Hildur í samtali við Vísi. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá HönnunarMars í Yeoman á Skólavörðustíg 22. Fyrirsætan og Trendnet bloggarinn Andrea Röfn ásamt fatahönnuðinum Hildi Yeoman.Mynd/Hildur Yeoman Viðskiptavinir Hildar Yeoman eru á öllum aldri, frá fermingu og upp úr, eins og kom fram í viðtali við hana á Vísi á dögunum.Mynd/Hildur Yeoman Lína Hildar er litrík og sumarleg. Mynd/Hildur Yeoman Fatahönnuðirnir Magnea og Anita Hirlekar mættu og fögnuðu með Hildi.Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Fatahönnuðurinn Eygló lét sig ekki vanta. Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Halla Helgadóttir framkvæmdastjóri Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs var á meðal gesta. Mynd/Hildur Yeoman
Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir Listamenn fá 244 milljónir aukreitis vegna kórónuveiru Aukaúthlutun úr Launasjóði listamanna hefur verið afgreidd. 26. júní 2020 13:53 Íslensk hönnun er íslensk hönnun þó að hún sé framleidd erlendis Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman sýnir litríka og bjarta línu á HönnunarMars sem hófst formlega í dag. 24. júní 2020 14:45 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Gagnrýni Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Listamenn fá 244 milljónir aukreitis vegna kórónuveiru Aukaúthlutun úr Launasjóði listamanna hefur verið afgreidd. 26. júní 2020 13:53
Íslensk hönnun er íslensk hönnun þó að hún sé framleidd erlendis Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman sýnir litríka og bjarta línu á HönnunarMars sem hófst formlega í dag. 24. júní 2020 14:45
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið