Fyrirætlanir um að leggja Nýsköpunarmiðstöð niður áfall Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Andri Eysteinsson skrifa 2. júlí 2020 14:15 Starfsfólk Nýsköpunarmiðstöðvar telja fyrirætlanir iðnaðar-og nýsköpunarráðherra um að leggja miðstöðina niður áfall fyrir nýsköpunarstarf í landinu. Vísir/Vilhelm Starfsfólk Nýsköpunarmiðstöðvar telja fyrirætlanir iðnaðar-og nýsköpunarráðherra um að leggja miðstöðina niður áfall fyrir nýsköpunarstarf í landinu. Ráðherra er gagnrýndur fyrir lítið samráð við starfsfólk og óskað er eftir upplýsingum á hvaða grundvelli ákvörðunin er tekin. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir iðnaðar-og nýsköpunarráðherra tilkynnti í lok febrúar áform um að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands um næstu áramót og finna verkefnum þar nýjan farveg. Þá kom fram að forstjóri NMÍ, myndi leiða vinnuna innan miðstöðvarinnar og njóta stuðnings stýrihóps ráðuneytisins. Starfsfólk Nýsköpunarmiðstöðvar sendi ráðherra ályktun í morgun þar sem kemur fram að það telur fyrirætlanir ráðherra um að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð verði mikið áfall fyrir nýsköpunarstarf í landinu og alls ekki það sem samfélagið þurfi á að halda. Kjartan Due Nielsen verkefnisstjóri hjá miðstöðinni er talsmaður starfsmanna. „Það var lofað samráði í upphafi og svo á endanum varð það ekki samtal heldur eintal og það eru að koma niðurstöður úr því núna. Þetta eru viðbrögð við því. Við gáfum þessu ferli sem ráðherra lagði af stað með í upphafi tíma. En það var lofað samráði en það var ekkert slíkt um að ræða,“ sagði Kjartan. „Okkur starfsmönnum er ljóst að við erum ekki upphaf og endir alls en ákvörðun ráðherra og ráðuneytisins er tekin af of þröngum hópi fólks sem virðist vera með of einsleitar skoðanir. Og okkur virðist bæði nýsköpunarstefnan og umræðan um nýsköpun of einsleit og þess vegna erum við að skora á ráðherranna og alþingismenn að láta sig þetta mál varða. Þá hafa starfsmennirnir óskað við eftir, á grundvelli upplýsingalaga, að fá frá ráðuneytinu minnisblöð og þær greiningar sem liggja að baki ákvörðuninni um að leggja Nýsköpunarmiðstöð niður. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Nýsköpun Mest lesið Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Sjá meira
Starfsfólk Nýsköpunarmiðstöðvar telja fyrirætlanir iðnaðar-og nýsköpunarráðherra um að leggja miðstöðina niður áfall fyrir nýsköpunarstarf í landinu. Ráðherra er gagnrýndur fyrir lítið samráð við starfsfólk og óskað er eftir upplýsingum á hvaða grundvelli ákvörðunin er tekin. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir iðnaðar-og nýsköpunarráðherra tilkynnti í lok febrúar áform um að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands um næstu áramót og finna verkefnum þar nýjan farveg. Þá kom fram að forstjóri NMÍ, myndi leiða vinnuna innan miðstöðvarinnar og njóta stuðnings stýrihóps ráðuneytisins. Starfsfólk Nýsköpunarmiðstöðvar sendi ráðherra ályktun í morgun þar sem kemur fram að það telur fyrirætlanir ráðherra um að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð verði mikið áfall fyrir nýsköpunarstarf í landinu og alls ekki það sem samfélagið þurfi á að halda. Kjartan Due Nielsen verkefnisstjóri hjá miðstöðinni er talsmaður starfsmanna. „Það var lofað samráði í upphafi og svo á endanum varð það ekki samtal heldur eintal og það eru að koma niðurstöður úr því núna. Þetta eru viðbrögð við því. Við gáfum þessu ferli sem ráðherra lagði af stað með í upphafi tíma. En það var lofað samráði en það var ekkert slíkt um að ræða,“ sagði Kjartan. „Okkur starfsmönnum er ljóst að við erum ekki upphaf og endir alls en ákvörðun ráðherra og ráðuneytisins er tekin af of þröngum hópi fólks sem virðist vera með of einsleitar skoðanir. Og okkur virðist bæði nýsköpunarstefnan og umræðan um nýsköpun of einsleit og þess vegna erum við að skora á ráðherranna og alþingismenn að láta sig þetta mál varða. Þá hafa starfsmennirnir óskað við eftir, á grundvelli upplýsingalaga, að fá frá ráðuneytinu minnisblöð og þær greiningar sem liggja að baki ákvörðuninni um að leggja Nýsköpunarmiðstöð niður.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Nýsköpun Mest lesið Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Sjá meira