Hrikalega gamaldags í skipulagi og í fjarfundarhugleiðslu með Guðna Rakel Sveinsdóttir skrifar 4. júlí 2020 10:00 Einar Bárðarson. Vísir/Vilhelm Það þekkja flestir Einar Bárðason úr fjölmiðlum eða sem landsþekktan plokkara enda viðurkennir hann að með árunum verður það alltaf erfiðara og erfiðara að vera meðvirkur sóðaskap í umhverfinu. Einar byrjar daginn á því að læði-ast fram úr á morgnana og fær sér stórt vatnsglas en hann starfar í dag sem framkvæmdastjóri Votlendissjóðs. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Ég er lang oftast vaknaður um sjö leytið, oftast svona kortér í sjö.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Ég læðist fram og fæ mér stórt vatnsglas og læt það ræsa kerfið eftir nóttina. Núna síðustu mánuði hef ég byrja ég þriðjudaga og fimmtudaga með hugleiðslu undir stjórn Guðna Gunnarssonar í gegnum fjarfundar búnað eða facebook live. Þetta finnst mér alveg ótrúlega góð byrjun á deginum. Guðni beinir manni í rétta slóð inn í daginn. Síðan læt ég renna í einn sterkan kaffibolla og skoða blöðin og. aðra miðla og leita af góðum fréttum.“ Er plokk ávanabindandi? „Plokk er kannski ekki ávanabindandi en virðing fyrir náttúrunni og væntumþykja er mér bara í blóð borin og með árunum á maður erfiðara og erfiðara með það að humma fram af sér eða leyfa sér að vera meðvirkur með sóðaskap. En talandi um hugleiðslu og núvitund þá segir Guðni vinur minn og leiðbeinandi að uppþvottaburstinn og uppvaskið séu hans uppáhalds núvitundar tæki en fyrir mig er það plokkarinn og ruslapokinn.“ Einar segir plokkið vera sína núvitund.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Núna er miklar annir í vinnunni hjá mér við erum að undirbúa endurheimt votlendis um allt land. Því miður var síðast liðinn vetur svo snjóþungur að við gátum ekki komist í eins mikið og við vildum í vor. Það má segja að veturinn og snjórinn í skurðunum hafi runnið saman við varptímann en honum líkur núna í lok júlí og byrjun ágúst og þá ætlum við að láta hendur standa fram úr ermum. Vinnan fest helst í því þessa daganna að senda inn tilkynningar til sveitarfélaga, ganga frá samningum ýmiskonar og vinna með verktökum að verkáætlunum og tímasetningum. Gríðarlega spennandi og gefandi starf. Einn helsti samstarfsaðili okkar í þessari vinnu er Landgræðslan og sérfræðingar hennar. Í fyrra komust við á gott skrið og endurheimtum 73 hektara sem er stöðvun losunar CO2 ígilda uppá 1460 tonnum árlega samkvæmt meðaltali Loftlagsráðs sameinuðu þjóðanna. Landgræðslan vann eitthvað álíka þannig að við erum komin á gott skrið. Í ár eru væntingar okkar að fara í nokkuð hundruð hektara. Þetta er ekki bara öflugasta og fljótasta leiðinn í baráttunni við loftslagsbreytingarnar heldur magnast náttúrulegur fjölbreytileiki og vatnsgæði svæða sem hafa verið endurheimt til muna.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Ég er með hrikalega gamaldags kerfi í skipulaginu. Það er sama hvað ég læri eða hala niður af forritum og græjum. Þetta endar alltaf á tossalistum sem fylgja mér í Apple tækjunum mínum. Einfalt Notes kerfi sem ég hleð verkefnum dagsins og vikunnar á og þau fara ekki af listanum fyrr en þeim er lokið. Stundum gríp ég í Mindmap eða mind manager þegar ég er að implimenta eitthvað með stærri hóp en grunnkerfið er alltaf gamli tossinn.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Ég reyni að vera kominn í náttgallann uppúr tíu, horfi á seinni fréttatímann ef sá gállinn er á mér annars finn ég mér eitthvað léttmeti til að fylgja mér inn í draumaheiminn. Góður svefn og góðar svefnvenjur eru það besta sem maður getur gefið sjálfum sér. Með hausinn hvíldan og tilbúinn í dagsins önn á hverjum degi þá er maður klár í hvað sem er.“ Kaffispjallið Tengdar fréttir Einstein, Newton og íslenska smjörið ferskt á borðinu í mánuð Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Kolbrún Sigurðardóttir myndlistarmaður, hönnuður, kennari og framkvæmdastjóri sem situr fyrir svörum. 27. júní 2020 10:00 „Pommodoro“ tæknin, golfsveifla í tómu tjóni og öðruvísi sumar Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er spjallið tekið við Magnús Sigurbjörnsson sem starfar sem stafrænn ráðgjafi en er einnig í meistaranámi í HR. 20. júní 2020 10:00 Kvennagengið Barmar í laxveiði, 202 km sund og praktísk verkefni á kvöldin Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og þessa helgina segir Dögg Hjaltalín bókaútgefandi okkur frá uppáhalds laxveiðiánnum sínum, helstu verkefnunum og fleira. 13. júní 2020 10:00 Álverin eins og lítil þorp og hvorki rithöfundar né blaðamenn fá fjölskyldufrí Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Pétur Blöndal framkvæmdastjóri Samáls, segir vel hafa gengið hjá íslensku álverunum að halda starfseminni gangandi í samkomubanni. 6. júní 2020 10:00 Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Sjá meira
Það þekkja flestir Einar Bárðason úr fjölmiðlum eða sem landsþekktan plokkara enda viðurkennir hann að með árunum verður það alltaf erfiðara og erfiðara að vera meðvirkur sóðaskap í umhverfinu. Einar byrjar daginn á því að læði-ast fram úr á morgnana og fær sér stórt vatnsglas en hann starfar í dag sem framkvæmdastjóri Votlendissjóðs. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Ég er lang oftast vaknaður um sjö leytið, oftast svona kortér í sjö.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Ég læðist fram og fæ mér stórt vatnsglas og læt það ræsa kerfið eftir nóttina. Núna síðustu mánuði hef ég byrja ég þriðjudaga og fimmtudaga með hugleiðslu undir stjórn Guðna Gunnarssonar í gegnum fjarfundar búnað eða facebook live. Þetta finnst mér alveg ótrúlega góð byrjun á deginum. Guðni beinir manni í rétta slóð inn í daginn. Síðan læt ég renna í einn sterkan kaffibolla og skoða blöðin og. aðra miðla og leita af góðum fréttum.“ Er plokk ávanabindandi? „Plokk er kannski ekki ávanabindandi en virðing fyrir náttúrunni og væntumþykja er mér bara í blóð borin og með árunum á maður erfiðara og erfiðara með það að humma fram af sér eða leyfa sér að vera meðvirkur með sóðaskap. En talandi um hugleiðslu og núvitund þá segir Guðni vinur minn og leiðbeinandi að uppþvottaburstinn og uppvaskið séu hans uppáhalds núvitundar tæki en fyrir mig er það plokkarinn og ruslapokinn.“ Einar segir plokkið vera sína núvitund.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Núna er miklar annir í vinnunni hjá mér við erum að undirbúa endurheimt votlendis um allt land. Því miður var síðast liðinn vetur svo snjóþungur að við gátum ekki komist í eins mikið og við vildum í vor. Það má segja að veturinn og snjórinn í skurðunum hafi runnið saman við varptímann en honum líkur núna í lok júlí og byrjun ágúst og þá ætlum við að láta hendur standa fram úr ermum. Vinnan fest helst í því þessa daganna að senda inn tilkynningar til sveitarfélaga, ganga frá samningum ýmiskonar og vinna með verktökum að verkáætlunum og tímasetningum. Gríðarlega spennandi og gefandi starf. Einn helsti samstarfsaðili okkar í þessari vinnu er Landgræðslan og sérfræðingar hennar. Í fyrra komust við á gott skrið og endurheimtum 73 hektara sem er stöðvun losunar CO2 ígilda uppá 1460 tonnum árlega samkvæmt meðaltali Loftlagsráðs sameinuðu þjóðanna. Landgræðslan vann eitthvað álíka þannig að við erum komin á gott skrið. Í ár eru væntingar okkar að fara í nokkuð hundruð hektara. Þetta er ekki bara öflugasta og fljótasta leiðinn í baráttunni við loftslagsbreytingarnar heldur magnast náttúrulegur fjölbreytileiki og vatnsgæði svæða sem hafa verið endurheimt til muna.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Ég er með hrikalega gamaldags kerfi í skipulaginu. Það er sama hvað ég læri eða hala niður af forritum og græjum. Þetta endar alltaf á tossalistum sem fylgja mér í Apple tækjunum mínum. Einfalt Notes kerfi sem ég hleð verkefnum dagsins og vikunnar á og þau fara ekki af listanum fyrr en þeim er lokið. Stundum gríp ég í Mindmap eða mind manager þegar ég er að implimenta eitthvað með stærri hóp en grunnkerfið er alltaf gamli tossinn.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Ég reyni að vera kominn í náttgallann uppúr tíu, horfi á seinni fréttatímann ef sá gállinn er á mér annars finn ég mér eitthvað léttmeti til að fylgja mér inn í draumaheiminn. Góður svefn og góðar svefnvenjur eru það besta sem maður getur gefið sjálfum sér. Með hausinn hvíldan og tilbúinn í dagsins önn á hverjum degi þá er maður klár í hvað sem er.“
Kaffispjallið Tengdar fréttir Einstein, Newton og íslenska smjörið ferskt á borðinu í mánuð Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Kolbrún Sigurðardóttir myndlistarmaður, hönnuður, kennari og framkvæmdastjóri sem situr fyrir svörum. 27. júní 2020 10:00 „Pommodoro“ tæknin, golfsveifla í tómu tjóni og öðruvísi sumar Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er spjallið tekið við Magnús Sigurbjörnsson sem starfar sem stafrænn ráðgjafi en er einnig í meistaranámi í HR. 20. júní 2020 10:00 Kvennagengið Barmar í laxveiði, 202 km sund og praktísk verkefni á kvöldin Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og þessa helgina segir Dögg Hjaltalín bókaútgefandi okkur frá uppáhalds laxveiðiánnum sínum, helstu verkefnunum og fleira. 13. júní 2020 10:00 Álverin eins og lítil þorp og hvorki rithöfundar né blaðamenn fá fjölskyldufrí Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Pétur Blöndal framkvæmdastjóri Samáls, segir vel hafa gengið hjá íslensku álverunum að halda starfseminni gangandi í samkomubanni. 6. júní 2020 10:00 Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Sjá meira
Einstein, Newton og íslenska smjörið ferskt á borðinu í mánuð Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Kolbrún Sigurðardóttir myndlistarmaður, hönnuður, kennari og framkvæmdastjóri sem situr fyrir svörum. 27. júní 2020 10:00
„Pommodoro“ tæknin, golfsveifla í tómu tjóni og öðruvísi sumar Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er spjallið tekið við Magnús Sigurbjörnsson sem starfar sem stafrænn ráðgjafi en er einnig í meistaranámi í HR. 20. júní 2020 10:00
Kvennagengið Barmar í laxveiði, 202 km sund og praktísk verkefni á kvöldin Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og þessa helgina segir Dögg Hjaltalín bókaútgefandi okkur frá uppáhalds laxveiðiánnum sínum, helstu verkefnunum og fleira. 13. júní 2020 10:00
Álverin eins og lítil þorp og hvorki rithöfundar né blaðamenn fá fjölskyldufrí Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Pétur Blöndal framkvæmdastjóri Samáls, segir vel hafa gengið hjá íslensku álverunum að halda starfseminni gangandi í samkomubanni. 6. júní 2020 10:00