Hægt að sjá hvernig jörðin mun mögulega líta út eftir endalok mannkyns Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 4. júlí 2020 21:00 Enginn veit hvernig jörðin myndi líta út ef mannkynið liði undir lok, en á listasýningunni Solastalgia er hægt að komast nokkuð nálægt því að upplifa hugsanlega útkomu. Sýningin hefst á morgun í Listasafni Íslands. Þar býðst gestum að ganga inn í stafrænan heim og sjá hvernig mannkynið hefur farið með jörðina. „Þegar fólk kemur á sýninguna sér það alltaf það sem er umhverfis það því það er raunveruleikinn. Það sér brakið og rústirnar,“ sagði Pierre-Alain Giraud, leikstjóri sýningarinnar. Sýninguna horfir maður á í gegnum sýndarveruleikagleraugu. Sýningin fer fram í gegnum sýndarveruleikagleraugu.STÖÐ2 Gestum gefst kostur á að kanna jörðina eins og hún mögulega liti út liði mannkynið undir lok þar sem dularfullt stafrænt ský, knúið áfram af undarlegri vél er það eina sem eftir stendur. Sýninigin endurspeglar spennu á milli frelsunarmátt tækninnar og vísindarlegra útreikninga um válega framtíð. „Nú þegar fólk er þjálfað í að tengja saman á mjög furðulegan hátt. En þetta er gagnvirkt, hver sem kemur á sýninguna fær sína eigin upplifun af sýningunni og hittir mismunandi drauga,“ sagði Pierre-Alain Giraud. Á meðan gestir ganga um plánetuna innan um brak og rústir birtast vofur og aðrar verur. Leikmyndina fluttu þeir félagar hingað til lands frá Frakklandi. „En svo eru auðvitað steinarnir og sandurinn frá Íslandi,“ sagði Pierre-Alain Giraud. „En draugarnir eru íslenskir,“ bætir Antoine Viviani leikstjóri sýningarinnar við. Hér er hægt að lesa meira um sýninguna. Menning Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Innlent Fleiri fréttir Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst Sjá meira
Enginn veit hvernig jörðin myndi líta út ef mannkynið liði undir lok, en á listasýningunni Solastalgia er hægt að komast nokkuð nálægt því að upplifa hugsanlega útkomu. Sýningin hefst á morgun í Listasafni Íslands. Þar býðst gestum að ganga inn í stafrænan heim og sjá hvernig mannkynið hefur farið með jörðina. „Þegar fólk kemur á sýninguna sér það alltaf það sem er umhverfis það því það er raunveruleikinn. Það sér brakið og rústirnar,“ sagði Pierre-Alain Giraud, leikstjóri sýningarinnar. Sýninguna horfir maður á í gegnum sýndarveruleikagleraugu. Sýningin fer fram í gegnum sýndarveruleikagleraugu.STÖÐ2 Gestum gefst kostur á að kanna jörðina eins og hún mögulega liti út liði mannkynið undir lok þar sem dularfullt stafrænt ský, knúið áfram af undarlegri vél er það eina sem eftir stendur. Sýninigin endurspeglar spennu á milli frelsunarmátt tækninnar og vísindarlegra útreikninga um válega framtíð. „Nú þegar fólk er þjálfað í að tengja saman á mjög furðulegan hátt. En þetta er gagnvirkt, hver sem kemur á sýninguna fær sína eigin upplifun af sýningunni og hittir mismunandi drauga,“ sagði Pierre-Alain Giraud. Á meðan gestir ganga um plánetuna innan um brak og rústir birtast vofur og aðrar verur. Leikmyndina fluttu þeir félagar hingað til lands frá Frakklandi. „En svo eru auðvitað steinarnir og sandurinn frá Íslandi,“ sagði Pierre-Alain Giraud. „En draugarnir eru íslenskir,“ bætir Antoine Viviani leikstjóri sýningarinnar við. Hér er hægt að lesa meira um sýninguna.
Menning Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Innlent Fleiri fréttir Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst Sjá meira