Útgöngubanni komið á í hluta Katalóníu vegna uppgangs veirunnar Kjartan Kjartansson skrifar 4. júlí 2020 17:36 Íbúar í Lleida mega yfirgefa borgina til að vinna en frá og með þriðjudag þurfa þeir að sýna vottorð frá vinnuveitanda þegar þeir koma inn í eða fara út af sóttvarnarsvæðinu. Vísir/EPA Yfirvöld hafa hert aftur á takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins í hluta Katalóníu eftir að nýjum smitum fjölgaði á nýjan leik. Íbúum svæðisins er bannað að yfirgefa það en þurfa ekki að halda sig heima eins og í upphaflega útgöngubanninu. Um 200.000 manns búa í Segria-sýslu í vestanverðri Katalóníu, þar á meðal í borginni Lleida. Útgöngubannið tók gildi á hádegið að staðartíma í dag. Lögreglumenn stóðu vörð við sýslumörkin til að vara fólk við því að það væri á leiðinni inn í svæði þar sem útgöngubann væri í gildi, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Sumir hættu þá við til að festast ekki þar. Alls greindust 3.706 manns með nýtt afbrigði kórónuveirunnar á Lleida-svæðinu í gær og var það fjölgun um fleiri en 150 frá deginum áður. „Við ákváðum að einangra Segria vegna þess að gögn staðfestu að það var of verulegur vöxtur í fjölda Covid-19-smita,“ sagði Quim Torra, forseti katalónsku héraðsstjórnarinnar. Spænsk stjórnvöld hafa undanfarið slakað á þeim ströngu aðgerðum sem gripið var til vegna faraldursins í mars. Katalónía varð einna verst úti í faraldrinum á Spáni en þar hafa tæplega 73.000 manns greinst með veiruna. Spánn er ennfremur á meðal þeirra ríkja þar sem flestir hafa látist og smitast í faraldrinum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Tengdar fréttir Spánn opnar fyrir ferðamenn Neyðarástandi hefur verið aflétt á Spáni og mun landið aftur opna fyrir ferðamönnum. 21. júní 2020 09:44 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Yfirvöld hafa hert aftur á takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins í hluta Katalóníu eftir að nýjum smitum fjölgaði á nýjan leik. Íbúum svæðisins er bannað að yfirgefa það en þurfa ekki að halda sig heima eins og í upphaflega útgöngubanninu. Um 200.000 manns búa í Segria-sýslu í vestanverðri Katalóníu, þar á meðal í borginni Lleida. Útgöngubannið tók gildi á hádegið að staðartíma í dag. Lögreglumenn stóðu vörð við sýslumörkin til að vara fólk við því að það væri á leiðinni inn í svæði þar sem útgöngubann væri í gildi, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Sumir hættu þá við til að festast ekki þar. Alls greindust 3.706 manns með nýtt afbrigði kórónuveirunnar á Lleida-svæðinu í gær og var það fjölgun um fleiri en 150 frá deginum áður. „Við ákváðum að einangra Segria vegna þess að gögn staðfestu að það var of verulegur vöxtur í fjölda Covid-19-smita,“ sagði Quim Torra, forseti katalónsku héraðsstjórnarinnar. Spænsk stjórnvöld hafa undanfarið slakað á þeim ströngu aðgerðum sem gripið var til vegna faraldursins í mars. Katalónía varð einna verst úti í faraldrinum á Spáni en þar hafa tæplega 73.000 manns greinst með veiruna. Spánn er ennfremur á meðal þeirra ríkja þar sem flestir hafa látist og smitast í faraldrinum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Tengdar fréttir Spánn opnar fyrir ferðamenn Neyðarástandi hefur verið aflétt á Spáni og mun landið aftur opna fyrir ferðamönnum. 21. júní 2020 09:44 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Spánn opnar fyrir ferðamenn Neyðarástandi hefur verið aflétt á Spáni og mun landið aftur opna fyrir ferðamönnum. 21. júní 2020 09:44