Hátt í 36 þúsund gætu verið send í launalaust leyfi Sylvía Hall skrifar 9. júlí 2020 10:04 United segir nauðsynlegt að skera niður til þess að bregðast við breyttum aðstæðum á flugmarkaði. Vísir/Getty 36 þúsund starfsmenn flugfélagsins United Airlines gætu verið sendir í launalaust leyfi vegna rekstrarörðugleika félagsins. Afleiðingar kórónuveirufaraldursins hafa verið erfiðar fyrir flugfélög, enda fáir að ferðast þegar ferðabönn eru enn í gildi víða. Um er að ræða tæplega helming allra starfsmanna en búist er við því að umsvif fyrirtækisins minnki um 75 prósent í júlí samanborið við sama mánuð í fyrra, að því er fram kemur á vef BBC. Því þurfi fyrirtækið að fækka starfsmönnum í samræmi við það. Engin endanleg ákvörðun hefur þó verið tekin og segir fyrirtækið að ekki sé víst að allir starfsmenn sem fengu tilkynningu um aðgerðirnar verði sendir í leyfi. Það eigi eftir að skýrast betur hversu margir verða sendir í leyfi með tilliti til aðstæðna. „Okkar aðalmarkmið í þessum erfiðleikum hefur verið að tryggja það að United og störf þess séu til staðar þegar viðskiptavinir eru farnir að fljúga á ný,“ sagði félagið í tilkynningu til starfsmanna. Samtök flugþjóna vestanhafs hafa lýst fyrirhuguðum aðgerðum sem höggi, en þær séu þó lýsandi fyrir þá stöðu sem flugiðnaðurinn er í um þessar mundir. Fréttir af flugi Bandaríkin Tengdar fréttir Buffet losar sig við flugfélögin Fjárfestingafélag Warren Buffets, Berkshire Hathaway, hefur selt öll hlutabréf sín í fjórum stærstu flugfélögum Bandaríkjanna. 3. maí 2020 11:37 SAS segir upp 40 prósent starfsfólks Skandinavíska flugfélagið SAS hyggst segja upp fimm þúsund starfsmönnum að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. 28. apríl 2020 07:20 Þýska ríkið eignast 20 prósenta hlut í Lufthansa gangi samningar eftir Þýska flugfélagið Lufthansa er í viðræðum við þýska ríkið um 9 milljarða evra björgunaraðgerð til að reyna að koma í veg fyrir fall félagsins vegna kórónuveirufaraldursins. 21. maí 2020 08:30 Stærsta flugfélag Suður-Ameríku sækir um gjaldþrotavernd Flugfélagið LATAM hefur sótt um gjaldþrotavernd í Bandaríkjunum, en líkt og með önnur flugfélög hefur heimsfaraldur kórónuveirunnar leikið flugfélagið grátt. 26. maí 2020 08:11 Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Fleiri fréttir Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
36 þúsund starfsmenn flugfélagsins United Airlines gætu verið sendir í launalaust leyfi vegna rekstrarörðugleika félagsins. Afleiðingar kórónuveirufaraldursins hafa verið erfiðar fyrir flugfélög, enda fáir að ferðast þegar ferðabönn eru enn í gildi víða. Um er að ræða tæplega helming allra starfsmanna en búist er við því að umsvif fyrirtækisins minnki um 75 prósent í júlí samanborið við sama mánuð í fyrra, að því er fram kemur á vef BBC. Því þurfi fyrirtækið að fækka starfsmönnum í samræmi við það. Engin endanleg ákvörðun hefur þó verið tekin og segir fyrirtækið að ekki sé víst að allir starfsmenn sem fengu tilkynningu um aðgerðirnar verði sendir í leyfi. Það eigi eftir að skýrast betur hversu margir verða sendir í leyfi með tilliti til aðstæðna. „Okkar aðalmarkmið í þessum erfiðleikum hefur verið að tryggja það að United og störf þess séu til staðar þegar viðskiptavinir eru farnir að fljúga á ný,“ sagði félagið í tilkynningu til starfsmanna. Samtök flugþjóna vestanhafs hafa lýst fyrirhuguðum aðgerðum sem höggi, en þær séu þó lýsandi fyrir þá stöðu sem flugiðnaðurinn er í um þessar mundir.
Fréttir af flugi Bandaríkin Tengdar fréttir Buffet losar sig við flugfélögin Fjárfestingafélag Warren Buffets, Berkshire Hathaway, hefur selt öll hlutabréf sín í fjórum stærstu flugfélögum Bandaríkjanna. 3. maí 2020 11:37 SAS segir upp 40 prósent starfsfólks Skandinavíska flugfélagið SAS hyggst segja upp fimm þúsund starfsmönnum að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. 28. apríl 2020 07:20 Þýska ríkið eignast 20 prósenta hlut í Lufthansa gangi samningar eftir Þýska flugfélagið Lufthansa er í viðræðum við þýska ríkið um 9 milljarða evra björgunaraðgerð til að reyna að koma í veg fyrir fall félagsins vegna kórónuveirufaraldursins. 21. maí 2020 08:30 Stærsta flugfélag Suður-Ameríku sækir um gjaldþrotavernd Flugfélagið LATAM hefur sótt um gjaldþrotavernd í Bandaríkjunum, en líkt og með önnur flugfélög hefur heimsfaraldur kórónuveirunnar leikið flugfélagið grátt. 26. maí 2020 08:11 Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Fleiri fréttir Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Buffet losar sig við flugfélögin Fjárfestingafélag Warren Buffets, Berkshire Hathaway, hefur selt öll hlutabréf sín í fjórum stærstu flugfélögum Bandaríkjanna. 3. maí 2020 11:37
SAS segir upp 40 prósent starfsfólks Skandinavíska flugfélagið SAS hyggst segja upp fimm þúsund starfsmönnum að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. 28. apríl 2020 07:20
Þýska ríkið eignast 20 prósenta hlut í Lufthansa gangi samningar eftir Þýska flugfélagið Lufthansa er í viðræðum við þýska ríkið um 9 milljarða evra björgunaraðgerð til að reyna að koma í veg fyrir fall félagsins vegna kórónuveirufaraldursins. 21. maí 2020 08:30
Stærsta flugfélag Suður-Ameríku sækir um gjaldþrotavernd Flugfélagið LATAM hefur sótt um gjaldþrotavernd í Bandaríkjunum, en líkt og með önnur flugfélög hefur heimsfaraldur kórónuveirunnar leikið flugfélagið grátt. 26. maí 2020 08:11