Jón Þór um Cloe: „Hún uppfyllir ekki kröfur FIFA“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júlí 2020 10:30 Cloe Lacasse í leik með ÍBV síðasta sumar en ívetur lék hún með Benfica. vísir/daníel Jón Þór Hauksson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að framherjinn Cloé Lacasse uppfylli ekki kröfur FIFA hvað varðar búsetu og geti því ekki spilað með landsliðinu þrátt fyrir að vera með íslenskt ríkisfang. Cloé fékk íslenskan ríkisborgararétt í fyrra en erfiðlega gengur að fá leikheimild frá FIFA svo hún geti byrjað að leika með íslenska landsliðinu. „Það er mjög lítið að frétta af hennar málum gagnvart landsliðinu. Hún er ekki lögleg með okkur og þar af leiðandi getum við ekki valið hana,“ sagði Cloé. „Hún uppfyllir ekki kröfur FIFA um að vera lögleg með landsliðinu. Við erum að vinna í þeim hlutum með henni en á meðan hún uppfyllir ekki þær kröfur þá er lítið sem við getum gert í því. Það er miður því hún er frábær leikmaður sem kæmi sterklega til greina í landsliðið og hún nýst okkur vel. Eins og staðan er núna er hún ekki leikmaður íslenska landsliðsins og kemur ekki til greina í landsliðið að svo stöddu.“ Landsliðsþjálfarinn segir að þetta sé spurning um búsetu en hún lék hér á landi frá 2015 til 2019 en þá lék hún með ÍBV. Alls lék hún 79 leiki og skoraði 54 mörk. „Þetta er búseta á Íslandi. Hún hefur ekki uppfyllt þær kröfur enn þá er og því ekki gjaldgeng í íslenska landsliðið en við erum að kenna réttarstöðuna í því. Eins og staðan er núna er voða lítið frá að segja í því máli. Við verðum að bíða og sjá hvað gerist í því en við erum að vinna í því.“ Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna - Umræða um Cloe Lacasse KSÍ Fótbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Jón Þór Hauksson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að framherjinn Cloé Lacasse uppfylli ekki kröfur FIFA hvað varðar búsetu og geti því ekki spilað með landsliðinu þrátt fyrir að vera með íslenskt ríkisfang. Cloé fékk íslenskan ríkisborgararétt í fyrra en erfiðlega gengur að fá leikheimild frá FIFA svo hún geti byrjað að leika með íslenska landsliðinu. „Það er mjög lítið að frétta af hennar málum gagnvart landsliðinu. Hún er ekki lögleg með okkur og þar af leiðandi getum við ekki valið hana,“ sagði Cloé. „Hún uppfyllir ekki kröfur FIFA um að vera lögleg með landsliðinu. Við erum að vinna í þeim hlutum með henni en á meðan hún uppfyllir ekki þær kröfur þá er lítið sem við getum gert í því. Það er miður því hún er frábær leikmaður sem kæmi sterklega til greina í landsliðið og hún nýst okkur vel. Eins og staðan er núna er hún ekki leikmaður íslenska landsliðsins og kemur ekki til greina í landsliðið að svo stöddu.“ Landsliðsþjálfarinn segir að þetta sé spurning um búsetu en hún lék hér á landi frá 2015 til 2019 en þá lék hún með ÍBV. Alls lék hún 79 leiki og skoraði 54 mörk. „Þetta er búseta á Íslandi. Hún hefur ekki uppfyllt þær kröfur enn þá er og því ekki gjaldgeng í íslenska landsliðið en við erum að kenna réttarstöðuna í því. Eins og staðan er núna er voða lítið frá að segja í því máli. Við verðum að bíða og sjá hvað gerist í því en við erum að vinna í því.“ Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna - Umræða um Cloe Lacasse
KSÍ Fótbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira