Föstudagsplaylisti Axis Dancehall Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 10. júlí 2020 16:28 Axis lagsmenn eru agndofa yfir magni tónlistar sem fyrirfinnst. Atli Þór Einarsson Axis Dancehall er íslenskt raftónlistardúó skipað þeim Atla Steini Bjarnasyni og Grétari Mar Sigurðssyni. Snemma á síðasta ári kom út fyrsta plata þeirra í fullri lengd, Celebs, og sá post-dreifing um útgáfuna. Sveitin setti saman risavaxinn lagalista fyrir Vísi, sem er um átta og hálf klukkustund að lengd. „Þessi playlisti er allt og ekkert, bara ógeðslega mikið af öllu fyrir alla!“ segja þeir kumpánar um listann og titla hann „VÁ HVAÐ ÞAÐ ER MIKIÐ TIL AF TÓNLIST“. Dúóið vinnur nú að alls konar efni sem mun koma út á þessu ári og er lagið Shish Kebab þar í forgangi. „Fólk á eftir að shish kebabba yfir sig,” segja þeir um lagið sem er búið að liggja á yfirgefnum hörðum disk í 3 ár. „Já við týndum þessu öllu,“ halda þeir áfram og segjast hafa leitað og leitað að því. Þeir hafi sem betur fer fundið það og leggja áherslu á að það sé „alveeeg að verða tilbúið.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Axis Dancehall er íslenskt raftónlistardúó skipað þeim Atla Steini Bjarnasyni og Grétari Mar Sigurðssyni. Snemma á síðasta ári kom út fyrsta plata þeirra í fullri lengd, Celebs, og sá post-dreifing um útgáfuna. Sveitin setti saman risavaxinn lagalista fyrir Vísi, sem er um átta og hálf klukkustund að lengd. „Þessi playlisti er allt og ekkert, bara ógeðslega mikið af öllu fyrir alla!“ segja þeir kumpánar um listann og titla hann „VÁ HVAÐ ÞAÐ ER MIKIÐ TIL AF TÓNLIST“. Dúóið vinnur nú að alls konar efni sem mun koma út á þessu ári og er lagið Shish Kebab þar í forgangi. „Fólk á eftir að shish kebabba yfir sig,” segja þeir um lagið sem er búið að liggja á yfirgefnum hörðum disk í 3 ár. „Já við týndum þessu öllu,“ halda þeir áfram og segjast hafa leitað og leitað að því. Þeir hafi sem betur fer fundið það og leggja áherslu á að það sé „alveeeg að verða tilbúið.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira