Morikawa hafði betur gegn Thomas í bráðabana Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2020 23:00 Morikawa fékk líka þessa fínu skál fyrir að vinna mót dagsins. Gregory Shamus/Getty Images Workday Charity Open- mótinu í golfi lauk í dag en það er hluti af PGA-mótaröðinni. Hinn 23 ára gamli Collin Morikawa hafði betur gegn Justin Thomas í bráðabana og vann þar með sitt annað PGA-mót á ferlinum. Collin Morikawa. @CalMensGolf product Former world No. 1 amateur Finished T2 @KornFerryTour event as a freshman @Lakers and @Dodgers fan And now? Two-time PGA TOUR champion at age 23 pic.twitter.com/DT4lfZ8yQR— PGA TOUR (@PGATOUR) July 12, 2020 Það sem gerir þetta afrek enn magnaðra er að þetta var aðeins 24. mót Morikawa í mótaröðinni. Ágætis árangur það. Fyrir hring dagsins var Thomas með forystu en Morikawa vann hægt og bítandi á. Á endanum þurfti bráðabana til að skera úr um hvor myndi fara með sigur af hólmi en báðir léku á 19 höggum undir pari. Alls þurfti þrjár holur til að útkljá keppni þeirra félaga. Þeir léku fyrstu holuna báðir á þremur höggum og þá síðari á fjórum. Á þriðju holu fór Thomas yfir þau fjögur högg sem Morikawa þurfti til að koma kúlunni ofan í og þar með tapaði hann bráðabananum. Third playoff hole.JT is stuck behind a tree. pic.twitter.com/i4u0iCMoNU— PGA TOUR (@PGATOUR) July 12, 2020 Golf Tengdar fréttir Justin Thomas efstur fyrir lokahringinn Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas leiðir fyrir lokahringinn á Workday Charity Open mótinu í golfi. Hinn norski Viktor Hovland er í öðru sæti. 12. júlí 2020 09:30 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Workday Charity Open- mótinu í golfi lauk í dag en það er hluti af PGA-mótaröðinni. Hinn 23 ára gamli Collin Morikawa hafði betur gegn Justin Thomas í bráðabana og vann þar með sitt annað PGA-mót á ferlinum. Collin Morikawa. @CalMensGolf product Former world No. 1 amateur Finished T2 @KornFerryTour event as a freshman @Lakers and @Dodgers fan And now? Two-time PGA TOUR champion at age 23 pic.twitter.com/DT4lfZ8yQR— PGA TOUR (@PGATOUR) July 12, 2020 Það sem gerir þetta afrek enn magnaðra er að þetta var aðeins 24. mót Morikawa í mótaröðinni. Ágætis árangur það. Fyrir hring dagsins var Thomas með forystu en Morikawa vann hægt og bítandi á. Á endanum þurfti bráðabana til að skera úr um hvor myndi fara með sigur af hólmi en báðir léku á 19 höggum undir pari. Alls þurfti þrjár holur til að útkljá keppni þeirra félaga. Þeir léku fyrstu holuna báðir á þremur höggum og þá síðari á fjórum. Á þriðju holu fór Thomas yfir þau fjögur högg sem Morikawa þurfti til að koma kúlunni ofan í og þar með tapaði hann bráðabananum. Third playoff hole.JT is stuck behind a tree. pic.twitter.com/i4u0iCMoNU— PGA TOUR (@PGATOUR) July 12, 2020
Golf Tengdar fréttir Justin Thomas efstur fyrir lokahringinn Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas leiðir fyrir lokahringinn á Workday Charity Open mótinu í golfi. Hinn norski Viktor Hovland er í öðru sæti. 12. júlí 2020 09:30 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Justin Thomas efstur fyrir lokahringinn Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas leiðir fyrir lokahringinn á Workday Charity Open mótinu í golfi. Hinn norski Viktor Hovland er í öðru sæti. 12. júlí 2020 09:30