Tiger með herkjum í gegnum niðurskurðinn Anton Ingi Leifsson skrifar 17. júlí 2020 23:00 Tiger á hring númer tvö í dag. vísir/getty Tiger Woods komst í gegnum niðurskurðinn á Memorial-mótinu en hann náði sér alls ekki á strik á öðrum hringnum sem fór fram í dag. Tiger getur skrifað sig í sögubækurnar fari hann með sigur af hólmi í Dublin í Ohio fylki en hann er nú jafn Sam Snead yfir flesta sigra á PGA-mótum eða 82 talsins. Tiger made the cut. Which means an early tee time tomorrow. I am excited. So very, very excited.— Tiger Tracker (@GCTigerTracker) July 17, 2020 Tiger lék fyrsta hringinn á einu höggi undir pari en hann náði sér ekki á strik í dag. Hann lék á fjórum höggum yfir pari og féll niður um 46 sæti. Hann rétt slapp í gegnum niðurskurðinn en þeir sem léku á fjórum höggum yfir pari samtals fyrstu tvo hringina eru úr leik. Það er þó langt fyrir Tiger upp í verðlaunasæti því Ryan Palmer og Tony Finau eru efstir á níu höggum undir pari eftir 36 holur af þeim 52 sem leiknar verða. Leaderboard after Round 2 @MemorialGolf:T1. @RyanPalmerPGA, -9@TonyFinauGolf3. @JonRahmPGA, -8T4. @GaryWoodland, -6Chez Reavie Luke List pic.twitter.com/wTPtKVYC1J— PGA TOUR (@PGATOUR) July 17, 2020 Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods komst í gegnum niðurskurðinn á Memorial-mótinu en hann náði sér alls ekki á strik á öðrum hringnum sem fór fram í dag. Tiger getur skrifað sig í sögubækurnar fari hann með sigur af hólmi í Dublin í Ohio fylki en hann er nú jafn Sam Snead yfir flesta sigra á PGA-mótum eða 82 talsins. Tiger made the cut. Which means an early tee time tomorrow. I am excited. So very, very excited.— Tiger Tracker (@GCTigerTracker) July 17, 2020 Tiger lék fyrsta hringinn á einu höggi undir pari en hann náði sér ekki á strik í dag. Hann lék á fjórum höggum yfir pari og féll niður um 46 sæti. Hann rétt slapp í gegnum niðurskurðinn en þeir sem léku á fjórum höggum yfir pari samtals fyrstu tvo hringina eru úr leik. Það er þó langt fyrir Tiger upp í verðlaunasæti því Ryan Palmer og Tony Finau eru efstir á níu höggum undir pari eftir 36 holur af þeim 52 sem leiknar verða. Leaderboard after Round 2 @MemorialGolf:T1. @RyanPalmerPGA, -9@TonyFinauGolf3. @JonRahmPGA, -8T4. @GaryWoodland, -6Chez Reavie Luke List pic.twitter.com/wTPtKVYC1J— PGA TOUR (@PGATOUR) July 17, 2020
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira