Sturluð stemning í Árósum er Jón Dagur og félagar tryggðu sér verðlaunasæti | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 20. júlí 2020 11:00 Rosaleg stemning í Árósum í gær. mynd/Viktor B. Elefsen Eftir úrslit gærdagsins í danska boltanum er ljóst að AGF lendir í öðru eða þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Það er þar af leiðandi í fyrsta skipti síðan 1997 sem Árósar-liðið lendir í verðlaunasæti og stuðningsmenn liðsins fögnuðu því hressilega í gær. Jón Dagur Þorsteinsson og félagar unnu 4-2 sigur á FCK á útivelli í gær og komust þar af leiðandi upp fyrir FCK í 2. sætið er tvær umferðir eru eftir. Bröndby tapaði skömmu áður fyrir AaB á heimavelli sem þýðir að Bröndby nær ekki AGF. Því er Árósar-liðið með tryggt að minnsta kosti brons en er með silfrið í höndum sér. Stuðningsmenn Árósar-liðsins eru magnaðir og þeir sýndu það í gær. Þeir fögnuðu í miðbæ Árósa en margir voru einnig mættir er liðið kom úr flugi frá Kaupmannahöfn. Blys, flugeldar og söngvar voru brot af því sem stuðningsmenn AGF notuðu til að fagna komu Jóns Dags og félaga í gær en nokkur mögnuð myndbönd af stemningunni má sjá hér að neðan. Kæmpe bue af romerlys for spillerne #ultratwitteragf pic.twitter.com/c5Q3skMfnA— William (@williamernst18) July 19, 2020 Aarhus Lufthavn #ksdh #aarhus pic.twitter.com/9r8YhYxEJM— AGF (@AGFFodbold) July 19, 2020 #ultratwitteragf s medaljefest er i fuld gang!!! #fckagf fuck hvor er det vildt!!! pic.twitter.com/w2yD4af8oQ— Mathies Dalsgaard (@mathies176) July 19, 2020 Vanvittigt #ultratwitteragf pic.twitter.com/03xIZNXjkV— Anders Dam Gaard Madsen (@drmadsen) July 19, 2020 Scener #ultratwitteragf pic.twitter.com/8Yxp4T7dBh— William (@williamernst18) July 19, 2020 #ultratwitteragf s medaljefest er i fuld gang!!! #fckagf fuck hvor er det vildt!!! pic.twitter.com/w2yD4af8oQ— Mathies Dalsgaard (@mathies176) July 19, 2020 Se Amini #ksdh #ultratwitteragf pic.twitter.com/YApMUFZPG3— Mads S (@steingum1) July 19, 2020 Vanvittig stemning i Aarhus midtby #ultratwitteragf #ksdh pic.twitter.com/VyxiJve7lf— Mads Rundstrøm (@Rundstroem) July 19, 2020 Danski boltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Sektins hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Sjá meira
Eftir úrslit gærdagsins í danska boltanum er ljóst að AGF lendir í öðru eða þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Það er þar af leiðandi í fyrsta skipti síðan 1997 sem Árósar-liðið lendir í verðlaunasæti og stuðningsmenn liðsins fögnuðu því hressilega í gær. Jón Dagur Þorsteinsson og félagar unnu 4-2 sigur á FCK á útivelli í gær og komust þar af leiðandi upp fyrir FCK í 2. sætið er tvær umferðir eru eftir. Bröndby tapaði skömmu áður fyrir AaB á heimavelli sem þýðir að Bröndby nær ekki AGF. Því er Árósar-liðið með tryggt að minnsta kosti brons en er með silfrið í höndum sér. Stuðningsmenn Árósar-liðsins eru magnaðir og þeir sýndu það í gær. Þeir fögnuðu í miðbæ Árósa en margir voru einnig mættir er liðið kom úr flugi frá Kaupmannahöfn. Blys, flugeldar og söngvar voru brot af því sem stuðningsmenn AGF notuðu til að fagna komu Jóns Dags og félaga í gær en nokkur mögnuð myndbönd af stemningunni má sjá hér að neðan. Kæmpe bue af romerlys for spillerne #ultratwitteragf pic.twitter.com/c5Q3skMfnA— William (@williamernst18) July 19, 2020 Aarhus Lufthavn #ksdh #aarhus pic.twitter.com/9r8YhYxEJM— AGF (@AGFFodbold) July 19, 2020 #ultratwitteragf s medaljefest er i fuld gang!!! #fckagf fuck hvor er det vildt!!! pic.twitter.com/w2yD4af8oQ— Mathies Dalsgaard (@mathies176) July 19, 2020 Vanvittigt #ultratwitteragf pic.twitter.com/03xIZNXjkV— Anders Dam Gaard Madsen (@drmadsen) July 19, 2020 Scener #ultratwitteragf pic.twitter.com/8Yxp4T7dBh— William (@williamernst18) July 19, 2020 #ultratwitteragf s medaljefest er i fuld gang!!! #fckagf fuck hvor er det vildt!!! pic.twitter.com/w2yD4af8oQ— Mathies Dalsgaard (@mathies176) July 19, 2020 Se Amini #ksdh #ultratwitteragf pic.twitter.com/YApMUFZPG3— Mads S (@steingum1) July 19, 2020 Vanvittig stemning i Aarhus midtby #ultratwitteragf #ksdh pic.twitter.com/VyxiJve7lf— Mads Rundstrøm (@Rundstroem) July 19, 2020
Danski boltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Sektins hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Sjá meira