Gekk vel fyrsta daginn án Íslenskrar erfðagreiningar Kristín Ólafsdóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 20. júlí 2020 16:00 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/vilhelm Virkum smitum Covid-19 fjölgaði um þrjú á milli daga, eitt á landamærum í gær og tvö í fyrradag. Sóttvarnalæknir segir að vel hafi gengið að greina sýni á sýkla- og veirufræðideild en í gær var fyrsti dagur skimunar án þátttöku Íslenskrar erfðagreiningar. Í gær voru fimm virk smit í landinu en átta höfðu greinst með jákvætt sýni á landamærum í fyrradag og biðu allir niðurstöðu mótefnamælingar. Samkvæmt nýjustu tölum á covid.is greindist einn með virkt smit á landamærum í gær og sex af þeim átta sem biðu niðurstöðu mótefnamælingar reyndust vera með mótefni en tveir með virkt smit. „Ég veit það ekki nákvæmlega en ég held að þetta séu erlendir ferðamenn,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Alls eru því nú átta með virkt smit covid-19 í landinu en í heildina hafa 18 greinst með virkt smit covid-19 síðan skimun hófst á landamærum 15. júní. „Það fara allir í smitrakningu og það eru náttúrulega alltaf einhverjir sem fara í sóttkví sem eru í kringum þessa einstaklinga. En það er ekki mikill fjöldi. Heildarfjöldinn í dag sem er í sóttkví er rúmlega 80 einstaklingar,“ segir Þórólfur. Í gær var fyrsti dagurinn þar sem sýkla- og veirufræðideild Landspítalans sá alfarið um að greina sýni eftir að Íslensk erfðagreining hætti að taka þátt. „Það hefur gengið bara mjög vel,“ segir Þórólfur. „Þau láta bara vel af sér. Þau sýni sem voru greind í gær, þau voru 1190 sýni, þannig að það er töluvert undir hámarksgetunni eins og staðan er núna.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þrjú virk smit bætast við Einn greindist með virkt kórónuveirusmit við skimun á landamærum síðasta sólarhringinn. 20. júlí 2020 11:29 Sex smit greindust á landamærunum Sex greindust með kórónuveiruna við skimun á landamærum Íslands í gær. 18. júlí 2020 11:47 Hafnarstjórinn fékk 240 manna skemmtiferðaskip í fangið með stuttum fyrirvara Franska skemmtiferðaskipið Le Bellot kom til Hríseyjar í dag en engin skip voru á áætlun til Hríseyjar þetta sumarið. 16. júlí 2020 15:31 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Sjá meira
Virkum smitum Covid-19 fjölgaði um þrjú á milli daga, eitt á landamærum í gær og tvö í fyrradag. Sóttvarnalæknir segir að vel hafi gengið að greina sýni á sýkla- og veirufræðideild en í gær var fyrsti dagur skimunar án þátttöku Íslenskrar erfðagreiningar. Í gær voru fimm virk smit í landinu en átta höfðu greinst með jákvætt sýni á landamærum í fyrradag og biðu allir niðurstöðu mótefnamælingar. Samkvæmt nýjustu tölum á covid.is greindist einn með virkt smit á landamærum í gær og sex af þeim átta sem biðu niðurstöðu mótefnamælingar reyndust vera með mótefni en tveir með virkt smit. „Ég veit það ekki nákvæmlega en ég held að þetta séu erlendir ferðamenn,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Alls eru því nú átta með virkt smit covid-19 í landinu en í heildina hafa 18 greinst með virkt smit covid-19 síðan skimun hófst á landamærum 15. júní. „Það fara allir í smitrakningu og það eru náttúrulega alltaf einhverjir sem fara í sóttkví sem eru í kringum þessa einstaklinga. En það er ekki mikill fjöldi. Heildarfjöldinn í dag sem er í sóttkví er rúmlega 80 einstaklingar,“ segir Þórólfur. Í gær var fyrsti dagurinn þar sem sýkla- og veirufræðideild Landspítalans sá alfarið um að greina sýni eftir að Íslensk erfðagreining hætti að taka þátt. „Það hefur gengið bara mjög vel,“ segir Þórólfur. „Þau láta bara vel af sér. Þau sýni sem voru greind í gær, þau voru 1190 sýni, þannig að það er töluvert undir hámarksgetunni eins og staðan er núna.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þrjú virk smit bætast við Einn greindist með virkt kórónuveirusmit við skimun á landamærum síðasta sólarhringinn. 20. júlí 2020 11:29 Sex smit greindust á landamærunum Sex greindust með kórónuveiruna við skimun á landamærum Íslands í gær. 18. júlí 2020 11:47 Hafnarstjórinn fékk 240 manna skemmtiferðaskip í fangið með stuttum fyrirvara Franska skemmtiferðaskipið Le Bellot kom til Hríseyjar í dag en engin skip voru á áætlun til Hríseyjar þetta sumarið. 16. júlí 2020 15:31 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Sjá meira
Þrjú virk smit bætast við Einn greindist með virkt kórónuveirusmit við skimun á landamærum síðasta sólarhringinn. 20. júlí 2020 11:29
Sex smit greindust á landamærunum Sex greindust með kórónuveiruna við skimun á landamærum Íslands í gær. 18. júlí 2020 11:47
Hafnarstjórinn fékk 240 manna skemmtiferðaskip í fangið með stuttum fyrirvara Franska skemmtiferðaskipið Le Bellot kom til Hríseyjar í dag en engin skip voru á áætlun til Hríseyjar þetta sumarið. 16. júlí 2020 15:31