Gekk vel fyrsta daginn án Íslenskrar erfðagreiningar Kristín Ólafsdóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 20. júlí 2020 16:00 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/vilhelm Virkum smitum Covid-19 fjölgaði um þrjú á milli daga, eitt á landamærum í gær og tvö í fyrradag. Sóttvarnalæknir segir að vel hafi gengið að greina sýni á sýkla- og veirufræðideild en í gær var fyrsti dagur skimunar án þátttöku Íslenskrar erfðagreiningar. Í gær voru fimm virk smit í landinu en átta höfðu greinst með jákvætt sýni á landamærum í fyrradag og biðu allir niðurstöðu mótefnamælingar. Samkvæmt nýjustu tölum á covid.is greindist einn með virkt smit á landamærum í gær og sex af þeim átta sem biðu niðurstöðu mótefnamælingar reyndust vera með mótefni en tveir með virkt smit. „Ég veit það ekki nákvæmlega en ég held að þetta séu erlendir ferðamenn,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Alls eru því nú átta með virkt smit covid-19 í landinu en í heildina hafa 18 greinst með virkt smit covid-19 síðan skimun hófst á landamærum 15. júní. „Það fara allir í smitrakningu og það eru náttúrulega alltaf einhverjir sem fara í sóttkví sem eru í kringum þessa einstaklinga. En það er ekki mikill fjöldi. Heildarfjöldinn í dag sem er í sóttkví er rúmlega 80 einstaklingar,“ segir Þórólfur. Í gær var fyrsti dagurinn þar sem sýkla- og veirufræðideild Landspítalans sá alfarið um að greina sýni eftir að Íslensk erfðagreining hætti að taka þátt. „Það hefur gengið bara mjög vel,“ segir Þórólfur. „Þau láta bara vel af sér. Þau sýni sem voru greind í gær, þau voru 1190 sýni, þannig að það er töluvert undir hámarksgetunni eins og staðan er núna.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þrjú virk smit bætast við Einn greindist með virkt kórónuveirusmit við skimun á landamærum síðasta sólarhringinn. 20. júlí 2020 11:29 Sex smit greindust á landamærunum Sex greindust með kórónuveiruna við skimun á landamærum Íslands í gær. 18. júlí 2020 11:47 Hafnarstjórinn fékk 240 manna skemmtiferðaskip í fangið með stuttum fyrirvara Franska skemmtiferðaskipið Le Bellot kom til Hríseyjar í dag en engin skip voru á áætlun til Hríseyjar þetta sumarið. 16. júlí 2020 15:31 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fleiri fréttir Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sjá meira
Virkum smitum Covid-19 fjölgaði um þrjú á milli daga, eitt á landamærum í gær og tvö í fyrradag. Sóttvarnalæknir segir að vel hafi gengið að greina sýni á sýkla- og veirufræðideild en í gær var fyrsti dagur skimunar án þátttöku Íslenskrar erfðagreiningar. Í gær voru fimm virk smit í landinu en átta höfðu greinst með jákvætt sýni á landamærum í fyrradag og biðu allir niðurstöðu mótefnamælingar. Samkvæmt nýjustu tölum á covid.is greindist einn með virkt smit á landamærum í gær og sex af þeim átta sem biðu niðurstöðu mótefnamælingar reyndust vera með mótefni en tveir með virkt smit. „Ég veit það ekki nákvæmlega en ég held að þetta séu erlendir ferðamenn,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Alls eru því nú átta með virkt smit covid-19 í landinu en í heildina hafa 18 greinst með virkt smit covid-19 síðan skimun hófst á landamærum 15. júní. „Það fara allir í smitrakningu og það eru náttúrulega alltaf einhverjir sem fara í sóttkví sem eru í kringum þessa einstaklinga. En það er ekki mikill fjöldi. Heildarfjöldinn í dag sem er í sóttkví er rúmlega 80 einstaklingar,“ segir Þórólfur. Í gær var fyrsti dagurinn þar sem sýkla- og veirufræðideild Landspítalans sá alfarið um að greina sýni eftir að Íslensk erfðagreining hætti að taka þátt. „Það hefur gengið bara mjög vel,“ segir Þórólfur. „Þau láta bara vel af sér. Þau sýni sem voru greind í gær, þau voru 1190 sýni, þannig að það er töluvert undir hámarksgetunni eins og staðan er núna.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þrjú virk smit bætast við Einn greindist með virkt kórónuveirusmit við skimun á landamærum síðasta sólarhringinn. 20. júlí 2020 11:29 Sex smit greindust á landamærunum Sex greindust með kórónuveiruna við skimun á landamærum Íslands í gær. 18. júlí 2020 11:47 Hafnarstjórinn fékk 240 manna skemmtiferðaskip í fangið með stuttum fyrirvara Franska skemmtiferðaskipið Le Bellot kom til Hríseyjar í dag en engin skip voru á áætlun til Hríseyjar þetta sumarið. 16. júlí 2020 15:31 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fleiri fréttir Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sjá meira
Þrjú virk smit bætast við Einn greindist með virkt kórónuveirusmit við skimun á landamærum síðasta sólarhringinn. 20. júlí 2020 11:29
Sex smit greindust á landamærunum Sex greindust með kórónuveiruna við skimun á landamærum Íslands í gær. 18. júlí 2020 11:47
Hafnarstjórinn fékk 240 manna skemmtiferðaskip í fangið með stuttum fyrirvara Franska skemmtiferðaskipið Le Bellot kom til Hríseyjar í dag en engin skip voru á áætlun til Hríseyjar þetta sumarið. 16. júlí 2020 15:31