Staða Gylfa var lykillinn að mati Ancelotti Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júlí 2020 11:00 Gylfi heldur boltanum í leiknum í gær. FH-ingurinn átti flottan leik. vísir/getty Everton vann sinn fyrsta sigur í síðustu fimm leikjum er liðið bar sigurorð af Sheffield United á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Carlo Ancelotti, stjóri Everton, sagði stöðu Gylfa Sigurðssonar vera einn lykillinn í sigrinum. Everton hafði gert tvö jafntefli og tapað tveimur leikjum er liðið mætti á Bramall Lane í gær. Liðið fór þó í burtu með stigin þrjú eftir hörkuleik en Gylfi lagði upp eina mark leiksins fyrir Brasilíumanninn Richarlison. „Mér fannst við bæta okkur mikið frá síðasta útileik. Við sýndum allt annað viðhorf og einbeitingu. Þú getur bara unnið hér ef þú ert einbeittur og klár í slaginn,“ sagði Ancelotti en Everton fékk 3-0 skell gegn Wolves í síðasta útileik. „Varnarlega vorum við góðir því við vissum að þeir væru hættulegir. Richarlison og Walcott vörðust vel á vængjunum. Við gerðum vel og frammistaðan var góð.“ Gylfi Þór fékk loksins að spila í sinni uppáhalds stöðu, sjálfri tíunni, eða stöðunni á bak við framherjann Dominic Calvert-Lewin. Gylfi lagði svo upp eina mark leiksins. „Lykilstaðan var staða Gylfa Sigurðssonar. Þeir náðu að koma í veg fyrir sendingarnar í fyrri hálfleik en í síðari hálfleik höfðu þeir minni orku og við fundum fleiri leiðir til þess koma boltanum á milli línana.“ Ancelotti: "The key position was the position of Gylfi Sigurdsson. They were able to screen the passes in the first half, but in the second half they had less energy to press and we had more opportunity to find a solution between their lines."— Adam Jones (@Adam_Jones94) July 20, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór hrósaði Richarlison í hástert eftir sigur Everton Fyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson mætti í viðtal eftir sigur Everton á Sheffield United fyrr í kvöld. Hrósaði hann Richarlison sérstaklega. 20. júlí 2020 20:30 Fyrirliðinn Gylfi Þór lagði upp sigurmark Everton Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp eina mark Everton er liðið vann Sheffield United 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20. júlí 2020 18:55 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Sjá meira
Everton vann sinn fyrsta sigur í síðustu fimm leikjum er liðið bar sigurorð af Sheffield United á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Carlo Ancelotti, stjóri Everton, sagði stöðu Gylfa Sigurðssonar vera einn lykillinn í sigrinum. Everton hafði gert tvö jafntefli og tapað tveimur leikjum er liðið mætti á Bramall Lane í gær. Liðið fór þó í burtu með stigin þrjú eftir hörkuleik en Gylfi lagði upp eina mark leiksins fyrir Brasilíumanninn Richarlison. „Mér fannst við bæta okkur mikið frá síðasta útileik. Við sýndum allt annað viðhorf og einbeitingu. Þú getur bara unnið hér ef þú ert einbeittur og klár í slaginn,“ sagði Ancelotti en Everton fékk 3-0 skell gegn Wolves í síðasta útileik. „Varnarlega vorum við góðir því við vissum að þeir væru hættulegir. Richarlison og Walcott vörðust vel á vængjunum. Við gerðum vel og frammistaðan var góð.“ Gylfi Þór fékk loksins að spila í sinni uppáhalds stöðu, sjálfri tíunni, eða stöðunni á bak við framherjann Dominic Calvert-Lewin. Gylfi lagði svo upp eina mark leiksins. „Lykilstaðan var staða Gylfa Sigurðssonar. Þeir náðu að koma í veg fyrir sendingarnar í fyrri hálfleik en í síðari hálfleik höfðu þeir minni orku og við fundum fleiri leiðir til þess koma boltanum á milli línana.“ Ancelotti: "The key position was the position of Gylfi Sigurdsson. They were able to screen the passes in the first half, but in the second half they had less energy to press and we had more opportunity to find a solution between their lines."— Adam Jones (@Adam_Jones94) July 20, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór hrósaði Richarlison í hástert eftir sigur Everton Fyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson mætti í viðtal eftir sigur Everton á Sheffield United fyrr í kvöld. Hrósaði hann Richarlison sérstaklega. 20. júlí 2020 20:30 Fyrirliðinn Gylfi Þór lagði upp sigurmark Everton Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp eina mark Everton er liðið vann Sheffield United 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20. júlí 2020 18:55 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Sjá meira
Gylfi Þór hrósaði Richarlison í hástert eftir sigur Everton Fyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson mætti í viðtal eftir sigur Everton á Sheffield United fyrr í kvöld. Hrósaði hann Richarlison sérstaklega. 20. júlí 2020 20:30
Fyrirliðinn Gylfi Þór lagði upp sigurmark Everton Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp eina mark Everton er liðið vann Sheffield United 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20. júlí 2020 18:55