Felur sig frá saksóknurum á ræðisskrifstofu Kína Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 23. júlí 2020 20:00 Bandaríkjamenn saka Kínverja um að senda dulbúna vísindamenn úr röðum kínverska hersins til Bandaríkjanna. Einn þeirra feli sig frá réttvísinni á ræðisskrifstofu Kína í San Francisco. Konan sem nú er sögð fela sig á ræðisskrifstofunni heitir Juan Tang og stusndaði líffræðirannsóknir við Kaliforníuháskóla. Hún er sökuð um að vera í Bandaríkjunum á fölskum forsendum. Í dómsskjölum segir að hún hafi sagt alríkislögreglu ósatt við yfirheyrslu. Sagðist ekki hafa gegnt herþjónustu á meðan rannsókn lögreglu sýndi fram á hið gagnstæða. Í skjölunum segir að þetta mál sýni fram á að ræðisskrifstofan í San Francisco geti þjónað þeim tilgangi að skýla útsendurum kínverska hersins frá saksóknurum. Þá eru kínversk yfirvöld sömuleiðis sögð líkleg til þess að hjálpa ákærðum og eftirlýstum Kínverjum að flýja land. Þegar upplýsingafulltrúi kínverska utanríkisráðuneytisins var spurður út í málið í á blaðamannafundi í morgun tjáði hann sig ekki efnislega um það „Um nokkurt skeið hafa Bandaríkin fylgst náið með, áreitt og jafnvel handtekið kínverska náms- og fræðimenn í Bandaríkjunum án ástæðu. Þau eru álitin sek uns sakleysi er sannað,“ sagði upplýsingafulltrúinn. Sjónir Bandaríkjamanna beinast ekki eingöngu að skrifstofunni í San Francisco en í gær var þeim tilmælum beint til Kínverja að loka ræðisskrifstofu sinni í Houston. Sagði bandaríska utanríkisráðuneytið að slíkt væri nauðsynlegt til að fyrirbyggja njósnir og hugverkastuld. Bandaríkin Kína Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Bandaríkjamenn saka Kínverja um að senda dulbúna vísindamenn úr röðum kínverska hersins til Bandaríkjanna. Einn þeirra feli sig frá réttvísinni á ræðisskrifstofu Kína í San Francisco. Konan sem nú er sögð fela sig á ræðisskrifstofunni heitir Juan Tang og stusndaði líffræðirannsóknir við Kaliforníuháskóla. Hún er sökuð um að vera í Bandaríkjunum á fölskum forsendum. Í dómsskjölum segir að hún hafi sagt alríkislögreglu ósatt við yfirheyrslu. Sagðist ekki hafa gegnt herþjónustu á meðan rannsókn lögreglu sýndi fram á hið gagnstæða. Í skjölunum segir að þetta mál sýni fram á að ræðisskrifstofan í San Francisco geti þjónað þeim tilgangi að skýla útsendurum kínverska hersins frá saksóknurum. Þá eru kínversk yfirvöld sömuleiðis sögð líkleg til þess að hjálpa ákærðum og eftirlýstum Kínverjum að flýja land. Þegar upplýsingafulltrúi kínverska utanríkisráðuneytisins var spurður út í málið í á blaðamannafundi í morgun tjáði hann sig ekki efnislega um það „Um nokkurt skeið hafa Bandaríkin fylgst náið með, áreitt og jafnvel handtekið kínverska náms- og fræðimenn í Bandaríkjunum án ástæðu. Þau eru álitin sek uns sakleysi er sannað,“ sagði upplýsingafulltrúinn. Sjónir Bandaríkjamanna beinast ekki eingöngu að skrifstofunni í San Francisco en í gær var þeim tilmælum beint til Kínverja að loka ræðisskrifstofu sinni í Houston. Sagði bandaríska utanríkisráðuneytið að slíkt væri nauðsynlegt til að fyrirbyggja njósnir og hugverkastuld.
Bandaríkin Kína Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira