Hafna því að flóttamaðurinn sé smitaður Sylvía Hall skrifar 27. júlí 2020 07:18 Frá Pyongyang í Norður-Kóreu. Sé maðurinn smitaður er það fyrsta staðfesta tilfelli Covid-19 í Norður-Kóreu. Vísir/Getty Yfirvöld í Suður-Kóreu hafna því að maður sem flúði til landsins og sneri aftur til Norður-Kóreu fyrir rúmri viku síðan sé smitaður af kórónuveirunni. Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, lýsti yfir neyðarástandi vegna grunsins um að maðurinn væri smitaður, sem væri fyrsta staðfesta tilfelli Covid-19 í landinu. Hinn meinti smitberi er sagður hafa flúið Norður-Kóreu fyrir um þremur árum og snúið aftur þann 19. júlí. Á vef breska ríkisútvarpsins kemur fram að maðurinn sé grunaður um að hafa skriðið í gegnum frárennslisrör og synt um það bil 1,6 kílómetra til þess að koma sér yfir landamærin, en hann er sagður hafa farið svipaða leið þegar hann flúði fyrst fá norðrinu. Í gær var greint frá frá því að maðurinn væri grunaður um nauðgun í Suður-Kóreu. Yonhap fréttaveitan sagði yfirvöld hafa leitað 24 ára gamals manns frá Norður-Kóreu sem hafði nauðgað konu í síðasta mánuði sem flúði einnig frá landinu. Upptökur úr eftirlitsmyndavélum sýna að maðurinn synti yfir frá eyjunni Ganghwa og skreið svo undir gaddavír í frárennslisröri sem leiðir til Gulahafs. Þaðan synti hann yfir til Norður-Kóreu til borgarinnar Kaesong þar sem útgöngubanni hefur nú verið komið á vegna gruns um smit. Hingað til hafa norður-kóresk stjórnvöld haldið því fram að engin kórónuveirusmit hafi greinst í landinu. Því er mögulega um að ræða fyrsta opinbera tilfelli veirunnar í landinu lokaða. „Neyðaratvik varð í Kaesong þegar að flóttamaður, sem flúði til suðurs, sneri aftur með ólögmætum hætti og virðist smitaður af veirunni skæðu,“ sagði í fréttaflutningi ríkismiðilsins KCNA. Suður-Kórea Norður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Grunur um kórónuveirusmit í Norður-Kóreu Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong-un, kallaði til neyðarfundar eftir að einstaklingur sem grunaður erum að vera smitaður af veirunni laumaðist yfir landamæri Norður- og Suður-Kóreu fyrr í mánuðinum. 25. júlí 2020 22:48 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Yfirvöld í Suður-Kóreu hafna því að maður sem flúði til landsins og sneri aftur til Norður-Kóreu fyrir rúmri viku síðan sé smitaður af kórónuveirunni. Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, lýsti yfir neyðarástandi vegna grunsins um að maðurinn væri smitaður, sem væri fyrsta staðfesta tilfelli Covid-19 í landinu. Hinn meinti smitberi er sagður hafa flúið Norður-Kóreu fyrir um þremur árum og snúið aftur þann 19. júlí. Á vef breska ríkisútvarpsins kemur fram að maðurinn sé grunaður um að hafa skriðið í gegnum frárennslisrör og synt um það bil 1,6 kílómetra til þess að koma sér yfir landamærin, en hann er sagður hafa farið svipaða leið þegar hann flúði fyrst fá norðrinu. Í gær var greint frá frá því að maðurinn væri grunaður um nauðgun í Suður-Kóreu. Yonhap fréttaveitan sagði yfirvöld hafa leitað 24 ára gamals manns frá Norður-Kóreu sem hafði nauðgað konu í síðasta mánuði sem flúði einnig frá landinu. Upptökur úr eftirlitsmyndavélum sýna að maðurinn synti yfir frá eyjunni Ganghwa og skreið svo undir gaddavír í frárennslisröri sem leiðir til Gulahafs. Þaðan synti hann yfir til Norður-Kóreu til borgarinnar Kaesong þar sem útgöngubanni hefur nú verið komið á vegna gruns um smit. Hingað til hafa norður-kóresk stjórnvöld haldið því fram að engin kórónuveirusmit hafi greinst í landinu. Því er mögulega um að ræða fyrsta opinbera tilfelli veirunnar í landinu lokaða. „Neyðaratvik varð í Kaesong þegar að flóttamaður, sem flúði til suðurs, sneri aftur með ólögmætum hætti og virðist smitaður af veirunni skæðu,“ sagði í fréttaflutningi ríkismiðilsins KCNA.
Suður-Kórea Norður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Grunur um kórónuveirusmit í Norður-Kóreu Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong-un, kallaði til neyðarfundar eftir að einstaklingur sem grunaður erum að vera smitaður af veirunni laumaðist yfir landamæri Norður- og Suður-Kóreu fyrr í mánuðinum. 25. júlí 2020 22:48 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Grunur um kórónuveirusmit í Norður-Kóreu Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong-un, kallaði til neyðarfundar eftir að einstaklingur sem grunaður erum að vera smitaður af veirunni laumaðist yfir landamæri Norður- og Suður-Kóreu fyrr í mánuðinum. 25. júlí 2020 22:48