Borga fúlgur fjár til að horfa á hafnaboltaleiki á húsþökum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júlí 2020 14:30 Áhorfendur fylgjast með leik Chicago Cubs og Milwaukee Brewers í MLB-deildinni af húsþökum við Wrigley Field í Chicago. getty/Justin Casterline Hafnaboltaáhugafólki gefst kostur á að horfa á leiki á Wrigley Field í Chicago á húsþökum í nágrenni vallarins. Enginn áhorfendur mega vera á leikjum í MLB-deildinni í Bandaríkjunum vegna kórónuveirufaraldursins. Þrátt fyrir það getur fólk verið viðstatt leiki þótt það sé ekki jafn nálægt vellinum og venjulega. Hafnaboltaáhugafólki býðst nú að horfa á leiki á Wrigley Field, heimavelli Chicago Cubs, á þökum húsa í nágrenninu. Það kostar þó sitt en miðar í þessa óvenjulegu áhorfendaaðstöðu kosta á bilinu 300 til 440 Bandaríkjadollara sem samsvarar um 40 til 60 þúsund íslenskra króna. Venjulega kosta miðar á Wrigley Field 150 Bandaríkjadollara, eða rúmlega 20 þúsund íslenskra króna. Hafnaboltageggjarar láta hátt verð ekki stoppa sig en að sögn starfsmanns Chicago Cubs hafa 90 prósent af þeim miðum sem í boði eru þegar selst. Hægt er að fylgjast með leikjum á sextán húsþökum í nágrenni Wrigley Field. Hægt er að selja 40 til 50 miða á hverju húsþaki. Klippa: Horfa á leiki á húsþökum Hafnabolti Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Sjá meira
Hafnaboltaáhugafólki gefst kostur á að horfa á leiki á Wrigley Field í Chicago á húsþökum í nágrenni vallarins. Enginn áhorfendur mega vera á leikjum í MLB-deildinni í Bandaríkjunum vegna kórónuveirufaraldursins. Þrátt fyrir það getur fólk verið viðstatt leiki þótt það sé ekki jafn nálægt vellinum og venjulega. Hafnaboltaáhugafólki býðst nú að horfa á leiki á Wrigley Field, heimavelli Chicago Cubs, á þökum húsa í nágrenninu. Það kostar þó sitt en miðar í þessa óvenjulegu áhorfendaaðstöðu kosta á bilinu 300 til 440 Bandaríkjadollara sem samsvarar um 40 til 60 þúsund íslenskra króna. Venjulega kosta miðar á Wrigley Field 150 Bandaríkjadollara, eða rúmlega 20 þúsund íslenskra króna. Hafnaboltageggjarar láta hátt verð ekki stoppa sig en að sögn starfsmanns Chicago Cubs hafa 90 prósent af þeim miðum sem í boði eru þegar selst. Hægt er að fylgjast með leikjum á sextán húsþökum í nágrenni Wrigley Field. Hægt er að selja 40 til 50 miða á hverju húsþaki. Klippa: Horfa á leiki á húsþökum
Hafnabolti Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Sjá meira