Kári rifjaði upp draumakvöld á Lundanum Sindri Sverrisson skrifar 17. apríl 2020 23:00 Tortímandinn lét pabba sinn heyra það í innslagi dagsins. MYND/STÖÐ 2 SPORT Kári Kristján Kristjánsson rifjaði meðal annars upp af hverju hann var á kassanum/bumbunni þegar Liverpool varð Evrópumeistari í fótbolta árið 2005, í nýjasta innslaginu úr skúrnum sínum í Vestmannaeyjum í Sportinu í dag. Kári er gallharður stuðningsmaður Liverpool og fylgdist spenntur með þegar Jerzy Dudek tryggði Liverpool sigur á AC Milan í vítaspyrnukeppni í Istanbúl, með því að verja „bretti af vítum“ eins og Kári orðaði það. „Var ég staddur inni á menningarstofnuninni Lundanum með tárin í augunum í hálfleik, hálfmeyr og klökkur á leiðinni heim? Já. Var það þannig að ég sagði við vin minn í stöðunni 3-2 að ég myndi rífa mig úr að ofan og vera á kassanum/bumbunni ef þeir myndu jafna? Já,“ sagði handboltalandsliðsmaðurinn léttur. En það er ekki eintóm sæla að vera stuðningsmaður Liverpool og Kári fór einnig yfir þær raunir sem því hafa fylgt. Innslagið má sjá hér að neðan og þar kemur sonur Kára, „Tortímandinn“ eins og pabbi hans kallar hann, einnig við sögu sem og forláta trommukjuði sem Kári fékk á tónleikum með Iron Maiden. Klippa: Sportið í dag - Kári og Tortímandinn hressir í skúrnum Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í dag Olís-deild karla Enski boltinn Tengdar fréttir Kári Kristján tók siðlausa svindlara fyrir Kári Kristján Kristjánsson rifjaði upp sögur af miklum svindlurum í innslagi sínu úr bílskúrnum í Vestmannaeyjum í Sportinu í dag. 16. apríl 2020 23:00 Þriðji pistill Kára úr bílskúrnum svaraði spurningunni sem allir hafa verið að spyrja sig að Innslög Kára Kristjáns Kristjánssonar úr bílskúrnum heima í Vestmannaeyjum hafa vakið mikla athygli í Sportinu í dag. Þriðja innslagið var sýnt í þætti dagsins þar sem hann svaraði ýmsum spurningum. 8. apríl 2020 21:00 Kári heldur áfram að fara á kostum í bílskúrnum og nú gerði hann upp árið 1994 Kári Kristján Kristjánsson, línumaður ÍBV í Olís-deild karla og íslenska landsliðsins, hefur sent inn skemmtileg innslög í Sportið í dag að undanförnu en Kári er í einangrun vegna Covid19-sjúkdómsins. 6. apríl 2020 23:00 Kári Kristján fer yfir mögnuð fyrstu kynni síns og Kjartans Atla Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur verið í einangrun undanfarið eftir að hafa greinst með COVID-19. Hann lætur það ekki á sig fá og hefur verið reglulegur gestur í Sportið í dag. 3. apríl 2020 21:00 Kári missti bragð- og lyktarskyn en heldur í húmorinn í einangrun Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er engum líkur og hann lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir að hafa nú verið í rúma viku í einangrun ásamt konu sinni og syni vegna COVID-19 sýkingar. 1. apríl 2020 23:00 Kári með kórónuveiruna Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er smitaður af kórónuveirunni. 25. mars 2020 15:40 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Sjá meira
Kári Kristján Kristjánsson rifjaði meðal annars upp af hverju hann var á kassanum/bumbunni þegar Liverpool varð Evrópumeistari í fótbolta árið 2005, í nýjasta innslaginu úr skúrnum sínum í Vestmannaeyjum í Sportinu í dag. Kári er gallharður stuðningsmaður Liverpool og fylgdist spenntur með þegar Jerzy Dudek tryggði Liverpool sigur á AC Milan í vítaspyrnukeppni í Istanbúl, með því að verja „bretti af vítum“ eins og Kári orðaði það. „Var ég staddur inni á menningarstofnuninni Lundanum með tárin í augunum í hálfleik, hálfmeyr og klökkur á leiðinni heim? Já. Var það þannig að ég sagði við vin minn í stöðunni 3-2 að ég myndi rífa mig úr að ofan og vera á kassanum/bumbunni ef þeir myndu jafna? Já,“ sagði handboltalandsliðsmaðurinn léttur. En það er ekki eintóm sæla að vera stuðningsmaður Liverpool og Kári fór einnig yfir þær raunir sem því hafa fylgt. Innslagið má sjá hér að neðan og þar kemur sonur Kára, „Tortímandinn“ eins og pabbi hans kallar hann, einnig við sögu sem og forláta trommukjuði sem Kári fékk á tónleikum með Iron Maiden. Klippa: Sportið í dag - Kári og Tortímandinn hressir í skúrnum Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag Olís-deild karla Enski boltinn Tengdar fréttir Kári Kristján tók siðlausa svindlara fyrir Kári Kristján Kristjánsson rifjaði upp sögur af miklum svindlurum í innslagi sínu úr bílskúrnum í Vestmannaeyjum í Sportinu í dag. 16. apríl 2020 23:00 Þriðji pistill Kára úr bílskúrnum svaraði spurningunni sem allir hafa verið að spyrja sig að Innslög Kára Kristjáns Kristjánssonar úr bílskúrnum heima í Vestmannaeyjum hafa vakið mikla athygli í Sportinu í dag. Þriðja innslagið var sýnt í þætti dagsins þar sem hann svaraði ýmsum spurningum. 8. apríl 2020 21:00 Kári heldur áfram að fara á kostum í bílskúrnum og nú gerði hann upp árið 1994 Kári Kristján Kristjánsson, línumaður ÍBV í Olís-deild karla og íslenska landsliðsins, hefur sent inn skemmtileg innslög í Sportið í dag að undanförnu en Kári er í einangrun vegna Covid19-sjúkdómsins. 6. apríl 2020 23:00 Kári Kristján fer yfir mögnuð fyrstu kynni síns og Kjartans Atla Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur verið í einangrun undanfarið eftir að hafa greinst með COVID-19. Hann lætur það ekki á sig fá og hefur verið reglulegur gestur í Sportið í dag. 3. apríl 2020 21:00 Kári missti bragð- og lyktarskyn en heldur í húmorinn í einangrun Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er engum líkur og hann lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir að hafa nú verið í rúma viku í einangrun ásamt konu sinni og syni vegna COVID-19 sýkingar. 1. apríl 2020 23:00 Kári með kórónuveiruna Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er smitaður af kórónuveirunni. 25. mars 2020 15:40 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Sjá meira
Kári Kristján tók siðlausa svindlara fyrir Kári Kristján Kristjánsson rifjaði upp sögur af miklum svindlurum í innslagi sínu úr bílskúrnum í Vestmannaeyjum í Sportinu í dag. 16. apríl 2020 23:00
Þriðji pistill Kára úr bílskúrnum svaraði spurningunni sem allir hafa verið að spyrja sig að Innslög Kára Kristjáns Kristjánssonar úr bílskúrnum heima í Vestmannaeyjum hafa vakið mikla athygli í Sportinu í dag. Þriðja innslagið var sýnt í þætti dagsins þar sem hann svaraði ýmsum spurningum. 8. apríl 2020 21:00
Kári heldur áfram að fara á kostum í bílskúrnum og nú gerði hann upp árið 1994 Kári Kristján Kristjánsson, línumaður ÍBV í Olís-deild karla og íslenska landsliðsins, hefur sent inn skemmtileg innslög í Sportið í dag að undanförnu en Kári er í einangrun vegna Covid19-sjúkdómsins. 6. apríl 2020 23:00
Kári Kristján fer yfir mögnuð fyrstu kynni síns og Kjartans Atla Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur verið í einangrun undanfarið eftir að hafa greinst með COVID-19. Hann lætur það ekki á sig fá og hefur verið reglulegur gestur í Sportið í dag. 3. apríl 2020 21:00
Kári missti bragð- og lyktarskyn en heldur í húmorinn í einangrun Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er engum líkur og hann lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir að hafa nú verið í rúma viku í einangrun ásamt konu sinni og syni vegna COVID-19 sýkingar. 1. apríl 2020 23:00
Kári með kórónuveiruna Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er smitaður af kórónuveirunni. 25. mars 2020 15:40