Herða reglur um heimsóknir á dvalarheimilum Samúel Karl Ólason skrifar 29. júlí 2020 14:52 Frá tónleikum Ingó Veðurguðs á Hrafnistu í samkomubanninu fyrr á árinu. Vísir/Vilhelm Neyðarstjórn Hrafnistu hefur ákveðið að takmarka fjölda gesta á dvalarheimili fyrirtækisins þannig að aðeins einn aðstandandi má nú heimsækja hvern íbúa í senn. Landlæknir hvatti hjúkrunarheimili í gær að endurskoða heimsóknarreglur og eru breytingarnar til komnar vegna þessa. Í yfirlýsingu frá stjórninni segir að undanþága sé einungis veitt við mikil veikindi íbúa. Þá verður gestum gert að spritta hendur og fara beint inn í herbergi viðkomandi íbúa og ekki stoppa á leiðinni. Sé viðkomandi ekki inn á herbergi eigi að biðja starfsmenn um að sækja þau. Gestirnir eigi ekki að gera það sjálfir. Gestum verður einnig gert að virða tveggja metra regluna og forðast snertingu við íbúa. Í reglunum segir að gestir megi ekki koma á dvalarheimilin ef þeir séu í einangrun eða sóttkví, ef þeir séu að bíða úr niðurstöðum úr sýnatöku, sýni einkenni flensu eða hafi verið erlendis. Reglurnar hafa þegar tekið gildi og verða endurskoðaðar eftir þörfum. Á hjúkrunarheimili Áss hafa svipaðar reglur verið teknar upp. Þar mega tveir gestir að hámarki heimsækja íbúa og eiga þeir að forðast sameiginleg svæði eins og setustofur og forðast alla aðra en þá sem þeir eru komnir til að heimsækja. „Undanfarið hafa kannski allir orðið fullslakir gagnvart veirunni og því slakað aðeins á sínum smitvörnum. Við viljum því ítreka við ykkur að gæta að ykkar persónulegu smitvörnum, nota handþvottinn og sprittið óspart, ALLS EKKI koma í heimsóknir ef þið eruð með einhver einkenni frá öndurfærum eða eitthvað slöpp,“ segir í yfirlýsing á vef Áss. Forsvarsmenn Eirar eru að vinna að sambærilegum reglubreytingum og stendur til að birta þær á vef dvalarheimilisins í dag. Eldri borgarar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Neyðarstjórn Hrafnistu hefur ákveðið að takmarka fjölda gesta á dvalarheimili fyrirtækisins þannig að aðeins einn aðstandandi má nú heimsækja hvern íbúa í senn. Landlæknir hvatti hjúkrunarheimili í gær að endurskoða heimsóknarreglur og eru breytingarnar til komnar vegna þessa. Í yfirlýsingu frá stjórninni segir að undanþága sé einungis veitt við mikil veikindi íbúa. Þá verður gestum gert að spritta hendur og fara beint inn í herbergi viðkomandi íbúa og ekki stoppa á leiðinni. Sé viðkomandi ekki inn á herbergi eigi að biðja starfsmenn um að sækja þau. Gestirnir eigi ekki að gera það sjálfir. Gestum verður einnig gert að virða tveggja metra regluna og forðast snertingu við íbúa. Í reglunum segir að gestir megi ekki koma á dvalarheimilin ef þeir séu í einangrun eða sóttkví, ef þeir séu að bíða úr niðurstöðum úr sýnatöku, sýni einkenni flensu eða hafi verið erlendis. Reglurnar hafa þegar tekið gildi og verða endurskoðaðar eftir þörfum. Á hjúkrunarheimili Áss hafa svipaðar reglur verið teknar upp. Þar mega tveir gestir að hámarki heimsækja íbúa og eiga þeir að forðast sameiginleg svæði eins og setustofur og forðast alla aðra en þá sem þeir eru komnir til að heimsækja. „Undanfarið hafa kannski allir orðið fullslakir gagnvart veirunni og því slakað aðeins á sínum smitvörnum. Við viljum því ítreka við ykkur að gæta að ykkar persónulegu smitvörnum, nota handþvottinn og sprittið óspart, ALLS EKKI koma í heimsóknir ef þið eruð með einhver einkenni frá öndurfærum eða eitthvað slöpp,“ segir í yfirlýsing á vef Áss. Forsvarsmenn Eirar eru að vinna að sambærilegum reglubreytingum og stendur til að birta þær á vef dvalarheimilisins í dag.
Eldri borgarar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira