Helgi Sig: Við ætlum að hafa gaman um helgina Arnar Geir Halldórsson skrifar 30. júlí 2020 22:20 Helgi Sigurðsson er enn taplaus með lið ÍBV. „Strákarnir unnu vel fyrir þessu. Við vorum betra liðið í dag; fengum miklu betri færi og ég er hrikalega ánægður með liðið. Hvernig þeir mættu í þennan leik og spiluðu 120 mínútur á fullu. Við keyrðum hreinlega yfir KA á köflum,“ sagði sigurreifur Helgi Sigurðsson, þjálfari ÍBV, í leikslok eftir að hafa slegið Pepsi-Max deildarlið KA úr leik í Mjólkurbikarnum á Akureyri í kvöld. „Þetta gekk algjörlega upp eins og við lögðum þetta upp. Þeir sem komu inná gerðu það sem þeir áttu að gera. Ég er mjög ánægður með hvernig leikáætlunin gekk upp. Allir unnu sem einn maður og þegar það gerist þá uppsker maður vanalega,“ sagði Helgi. Á venjulegu ári væri í kringum 15-20 þúsund manns í Vestmannaeyjum um komandi helgi en Eyjamenn ætla að hafa gaman um helgina þó ekki verði hefðbundin Þjóðhátið. Segir þjálfarinn að þessi úrslit hafi verið mikilvægur liður í því. „Það er svekkjandi og mikið áfall fyrir okkur Eyjamenn. Við ætlum samt að hafa gaman um helgina og þetta var einn liður í því. Við höfum gaman saman og það verður hátíð í Eyjum þó hún verði öðruvísi, þetta var upphafið af því,“ sagði hæstánægður Helgi. ÍBV Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 1-3 | Eyjamenn í 8-liða úrslitin eftir framlengingu Lengjudeildarlið ÍBV er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur á KA í framlengdum leik á Akureyri. 30. júlí 2020 21:30 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Sjá meira
„Strákarnir unnu vel fyrir þessu. Við vorum betra liðið í dag; fengum miklu betri færi og ég er hrikalega ánægður með liðið. Hvernig þeir mættu í þennan leik og spiluðu 120 mínútur á fullu. Við keyrðum hreinlega yfir KA á köflum,“ sagði sigurreifur Helgi Sigurðsson, þjálfari ÍBV, í leikslok eftir að hafa slegið Pepsi-Max deildarlið KA úr leik í Mjólkurbikarnum á Akureyri í kvöld. „Þetta gekk algjörlega upp eins og við lögðum þetta upp. Þeir sem komu inná gerðu það sem þeir áttu að gera. Ég er mjög ánægður með hvernig leikáætlunin gekk upp. Allir unnu sem einn maður og þegar það gerist þá uppsker maður vanalega,“ sagði Helgi. Á venjulegu ári væri í kringum 15-20 þúsund manns í Vestmannaeyjum um komandi helgi en Eyjamenn ætla að hafa gaman um helgina þó ekki verði hefðbundin Þjóðhátið. Segir þjálfarinn að þessi úrslit hafi verið mikilvægur liður í því. „Það er svekkjandi og mikið áfall fyrir okkur Eyjamenn. Við ætlum samt að hafa gaman um helgina og þetta var einn liður í því. Við höfum gaman saman og það verður hátíð í Eyjum þó hún verði öðruvísi, þetta var upphafið af því,“ sagði hæstánægður Helgi.
ÍBV Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 1-3 | Eyjamenn í 8-liða úrslitin eftir framlengingu Lengjudeildarlið ÍBV er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur á KA í framlengdum leik á Akureyri. 30. júlí 2020 21:30 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 1-3 | Eyjamenn í 8-liða úrslitin eftir framlengingu Lengjudeildarlið ÍBV er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur á KA í framlengdum leik á Akureyri. 30. júlí 2020 21:30