Koepka í miklum ham í aðdraganda fyrsta risamótsins Sindri Sverrisson skrifar 31. júlí 2020 09:30 Brooks Koepka mundar kylfuna í Memphis í gær. VÍSIR/GETTY Nú þegar vika er í fyrsta risamót ársins í golfi virðist Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka óárennilegur en þrátt fyrir meiðsli í hné fór hann á kostum á fyrsta hring móts í Memphis í gær. Koepka er efstur eftir fyrsta hring á FedEx St. Jude mótinu eftir að hafa leikið á 62 höggum, eða átta höggum undir pari vallarins. Hann fékk níu fugla og einn skolla, og jafnaði sinn besta árangur á einum hring á PGA-mótaröðinni. Koepka vann mótið í fyrra. „Þetta er í fyrsta sinn þar sem að mér líður eins og ég viti hvar ég get klikkað, ég veit hvenær kylfan er á réttum stað, og ég veit hvort að púttstrokan er góð,“ sagði Koepka, ánægður með hvernig honum hefur gengið með þjálfurunum Claude Harmon og Pete Cowen. Looking to go back-to-back.@BKoepka has made a habit of defending titles.He leads by two at the @WGCFedEx. pic.twitter.com/vnYWgedRkh— PGA TOUR (@PGATOUR) July 31, 2020 „Þetta er bara vegna vinnunnar sem við höfum lagt á okkur síðustu þrjár vikur. Endalaust af klukkutímum í að slá boltann og vera á púttflötinni,“ sagði Koepka. Tiger Woods er ekki með á mótinu en hann kvaðst taka þá ákvörðun með PGA meistaramótið í næstu viku í huga. Eftir að hætta þurfti við The Players í mars og The Open í Bretlandi í júlí verður PGA meistaramótið fyrsta risamót kórónuveiruársins 2020. Koepka er með tveggja högga forskot á Rickie Fowler og Brendon Todd. Efsti maður heimslistans, Jon Rahm, er aðeins í 36. sæti á pari, og Rory McIlroy er enn neðar á 3 höggum yfir pari. Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Nú þegar vika er í fyrsta risamót ársins í golfi virðist Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka óárennilegur en þrátt fyrir meiðsli í hné fór hann á kostum á fyrsta hring móts í Memphis í gær. Koepka er efstur eftir fyrsta hring á FedEx St. Jude mótinu eftir að hafa leikið á 62 höggum, eða átta höggum undir pari vallarins. Hann fékk níu fugla og einn skolla, og jafnaði sinn besta árangur á einum hring á PGA-mótaröðinni. Koepka vann mótið í fyrra. „Þetta er í fyrsta sinn þar sem að mér líður eins og ég viti hvar ég get klikkað, ég veit hvenær kylfan er á réttum stað, og ég veit hvort að púttstrokan er góð,“ sagði Koepka, ánægður með hvernig honum hefur gengið með þjálfurunum Claude Harmon og Pete Cowen. Looking to go back-to-back.@BKoepka has made a habit of defending titles.He leads by two at the @WGCFedEx. pic.twitter.com/vnYWgedRkh— PGA TOUR (@PGATOUR) July 31, 2020 „Þetta er bara vegna vinnunnar sem við höfum lagt á okkur síðustu þrjár vikur. Endalaust af klukkutímum í að slá boltann og vera á púttflötinni,“ sagði Koepka. Tiger Woods er ekki með á mótinu en hann kvaðst taka þá ákvörðun með PGA meistaramótið í næstu viku í huga. Eftir að hætta þurfti við The Players í mars og The Open í Bretlandi í júlí verður PGA meistaramótið fyrsta risamót kórónuveiruársins 2020. Koepka er með tveggja högga forskot á Rickie Fowler og Brendon Todd. Efsti maður heimslistans, Jon Rahm, er aðeins í 36. sæti á pari, og Rory McIlroy er enn neðar á 3 höggum yfir pari.
Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira