Engin hættulaus leið til að opna landamæri Samúel Karl Ólason skrifar 31. júlí 2020 10:41 Ferðalangar í Ástralíu. AP/James Gourley Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, segir ómögulegt að opna landamæri ríkja án áhættu á meðan heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar stendur yfir. Þrátt fyrir það sé ekki hægt að hafa landamæri lokuð til lengdar. Stofnunin segir að neyðarferðarlög eigi að vera í forgangi. WHO gaf í gær út uppfærð viðmið varðandi ferðalög yfir landamæri ríkja en ríki víða um heim hafa hert reglur varðandi ferðalög á nýjan leik eftir að smituðum fór að fjölga aftur í umræddum ríkjum. Önnur ríki íhuga á sama tíma að opna landamæri sín. Fyrr í vikunni sögðu forsvarsmenn stofnunarinnar að ekki væri hægt að banna ferðalög til lengdar og ríki heimsins þyrftu að gera meira til að draga úr útbreiðslu veirunnar innan eigin landamæra, samkvæmt frétt Reuters. Í viðmiðunum er lagt til að forsvarsmenn hvers ríkis fyrir sig framkvæmi eigin áhættugreiningu á því að opna landamærin, að hluta eða að fullu. Taka þurfi viðmið af því hver staðan sé í umræddum ríkjum varðandi útbreiðslu faraldursins, ástandi heilbrigðiskerfis og þær sóttvarnir sem þegar séu til staðar. Þar segir einnig áhættan sé mismunandi á milli ríkja og ferðalög feli mismunandi áhættu í sér, eftir því hvert og hvaðan fólk er að ferðast og hver útbreiðsla Covid-19 sé í þeim ríkjum. Skimun á landamærum er mjög mikilvæg, samkvæmt WHO, og er sömuleiðis mikilvægt að ferðalangar sýni ábyrgð. Þeir vakti heilsu sína á ferðalögum og tilkynni möguleg einkenna til yfirvalda í þeim ríkjum sem þeir sækja heim. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, segir ómögulegt að opna landamæri ríkja án áhættu á meðan heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar stendur yfir. Þrátt fyrir það sé ekki hægt að hafa landamæri lokuð til lengdar. Stofnunin segir að neyðarferðarlög eigi að vera í forgangi. WHO gaf í gær út uppfærð viðmið varðandi ferðalög yfir landamæri ríkja en ríki víða um heim hafa hert reglur varðandi ferðalög á nýjan leik eftir að smituðum fór að fjölga aftur í umræddum ríkjum. Önnur ríki íhuga á sama tíma að opna landamæri sín. Fyrr í vikunni sögðu forsvarsmenn stofnunarinnar að ekki væri hægt að banna ferðalög til lengdar og ríki heimsins þyrftu að gera meira til að draga úr útbreiðslu veirunnar innan eigin landamæra, samkvæmt frétt Reuters. Í viðmiðunum er lagt til að forsvarsmenn hvers ríkis fyrir sig framkvæmi eigin áhættugreiningu á því að opna landamærin, að hluta eða að fullu. Taka þurfi viðmið af því hver staðan sé í umræddum ríkjum varðandi útbreiðslu faraldursins, ástandi heilbrigðiskerfis og þær sóttvarnir sem þegar séu til staðar. Þar segir einnig áhættan sé mismunandi á milli ríkja og ferðalög feli mismunandi áhættu í sér, eftir því hvert og hvaðan fólk er að ferðast og hver útbreiðsla Covid-19 sé í þeim ríkjum. Skimun á landamærum er mjög mikilvæg, samkvæmt WHO, og er sömuleiðis mikilvægt að ferðalangar sýni ábyrgð. Þeir vakti heilsu sína á ferðalögum og tilkynni möguleg einkenna til yfirvalda í þeim ríkjum sem þeir sækja heim.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira