Einvígið á Nesinu fer fram á mánudag | Ekki tókst að fá styrktaraðila Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. ágúst 2020 14:45 Ólafía Þórunn mun taka þátt í Einvíginu á Nesinu á mánudaginn. Scott W. Grau/Getty Images Líkt og með Íslandsmótið í golfi þá verður engin frestun á hinu árlega golfmóti Einvígið á Nesinu sem fram fer á Seltjarnarnesi á frídegi verslunarmanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Golfsambandi Íslands. Er þetta í 24. skipti sem mótið er haldið og að venju er tíu bestu kylfingum landsins boðið að taka þátt. Um góðgerðar mót er að ræða og mun allur ágóði mótsins renna til Covid-deildar Landspítala Íslands. Engir áhorfendur verða leyfðir á mótinu. „Í fyrsta skipti í sögu mótsins hefur ekki náðst að fá beinan styrktaraðila að mótinu sem rekja má til ástands í þjóðfélaginu undanfarna mánuði. Stjórn klúbbsins hefur tekið þá ákvörðun að halda mótið engu að síður og þá eingöngu í nafni Nesklúbbsins. Þannig verður tekið á móti frjálsum framlögum frá félagsmönnum sem og öllum kylfingum, öðrum landsmönnum og fyrirtækjum sem vilja styrkja Covid-deild Landspítala Íslands,“ segir í tilkynningu frá Golfsambandinu. Keppendur mótsins í ár Andri Þór Björnsson Axel Bóasson Björgvin Sigurbergsson Bjarki Pétursson Guðrún Brá Björgvinsdóttir Haraldur Franklín Magnús Hákon Örn Magnússon Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Ólafur Björn Loftsson Guðmundur Ágúst Kristjánsson sigraði mótið fyrir ári en mun ekki taka þátt að þessu sinni. Golf Tengdar fréttir Engin frestun á Íslandsmótinu í golfi Íslandsmótið í golfi mun fara fram á tilsettum tíma þann 6. til 9. ágúst í Mosfellsbæ. 1. ágúst 2020 11:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Líkt og með Íslandsmótið í golfi þá verður engin frestun á hinu árlega golfmóti Einvígið á Nesinu sem fram fer á Seltjarnarnesi á frídegi verslunarmanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Golfsambandi Íslands. Er þetta í 24. skipti sem mótið er haldið og að venju er tíu bestu kylfingum landsins boðið að taka þátt. Um góðgerðar mót er að ræða og mun allur ágóði mótsins renna til Covid-deildar Landspítala Íslands. Engir áhorfendur verða leyfðir á mótinu. „Í fyrsta skipti í sögu mótsins hefur ekki náðst að fá beinan styrktaraðila að mótinu sem rekja má til ástands í þjóðfélaginu undanfarna mánuði. Stjórn klúbbsins hefur tekið þá ákvörðun að halda mótið engu að síður og þá eingöngu í nafni Nesklúbbsins. Þannig verður tekið á móti frjálsum framlögum frá félagsmönnum sem og öllum kylfingum, öðrum landsmönnum og fyrirtækjum sem vilja styrkja Covid-deild Landspítala Íslands,“ segir í tilkynningu frá Golfsambandinu. Keppendur mótsins í ár Andri Þór Björnsson Axel Bóasson Björgvin Sigurbergsson Bjarki Pétursson Guðrún Brá Björgvinsdóttir Haraldur Franklín Magnús Hákon Örn Magnússon Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Ólafur Björn Loftsson Guðmundur Ágúst Kristjánsson sigraði mótið fyrir ári en mun ekki taka þátt að þessu sinni.
Keppendur mótsins í ár Andri Þór Björnsson Axel Bóasson Björgvin Sigurbergsson Bjarki Pétursson Guðrún Brá Björgvinsdóttir Haraldur Franklín Magnús Hákon Örn Magnússon Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Ólafur Björn Loftsson
Golf Tengdar fréttir Engin frestun á Íslandsmótinu í golfi Íslandsmótið í golfi mun fara fram á tilsettum tíma þann 6. til 9. ágúst í Mosfellsbæ. 1. ágúst 2020 11:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Engin frestun á Íslandsmótinu í golfi Íslandsmótið í golfi mun fara fram á tilsettum tíma þann 6. til 9. ágúst í Mosfellsbæ. 1. ágúst 2020 11:30