Fleiri en 200.000 látnir í Rómönsku Ameríku Kjartan Kjartansson skrifar 2. ágúst 2020 10:00 Frá skimun fyrir kórónuveirunni í Mexíkóborg. Landið tók nýlega fram úr Bretlandi og settist í þriðja sætið á lista ríkja með flest dauðsföll í faraldrinum. Vísir/EPA Tala látinna í Rómönsku Ameríku í kórónuveiruheimsfaraldrinum fór yfir 200.000 manns í gær. Verst er ástandið í Brasilíu og Mexíkó þar sem um 70% dauðsfalla í heimshlutanum til þessa hafa orðið. Nýjum smitum fjölgar enn í löndunum. Rómanska Ameríka er einn af miðpunktum kórónuveiruheimsfaraldursins. Aðeins í Bandaríkjunum hefur veiran dregið fleiri til dauða en í Brasilíu og Mexíkó. Tilkynnt var um 1.595 dagleg dauðsföll í Brasilíu í fyrri hluta síðustu viku og höfðu þau aldrei verið fleiri. Dauðsföllin voru hátt í 1.100 í gær. Í Mexíkó létust 784 í gær og ný smit fóru í fyrsta skipti yfir 9.000 manns. Breska ríkisútvarpið BBC segir að mexíkósk yfirvöld telji að raunverulegur fjöldi smitaðra sé líklega mun hærri en opinberar tölur benda til. Þegar yfirvöld í Perú tilkynntu um 191 dauðsfall af völdum veirunnar í gærkvöldi fór heildarfjöldi látinna í Rómönsku yfir 200.000 manns samkvæmt talningu Reuters-fréttastofunnar. Á heimsvísu hafa nú fleiri en 17,5 milljónir manna greinst með veiruna og hátt í 679.000 manns látið lífið samkvæmt tölum Johns Hopkins-háskóla í Bandaríkjunum. Af þeim hafa rúmlega 150.000 manns látist í Bandaríkjunum og rúmlega 90.000 í Brasilíu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Brasilía Mexíkó Tengdar fréttir Metfjöldi nýsmitaðra víða um heim Tæplega 40 ríki heimsins hafa tilkynnt metfjölda nýrra smita af Covid-19 á undanfarinni viku. 25. júlí 2020 08:05 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Fleiri fréttir Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Sjá meira
Tala látinna í Rómönsku Ameríku í kórónuveiruheimsfaraldrinum fór yfir 200.000 manns í gær. Verst er ástandið í Brasilíu og Mexíkó þar sem um 70% dauðsfalla í heimshlutanum til þessa hafa orðið. Nýjum smitum fjölgar enn í löndunum. Rómanska Ameríka er einn af miðpunktum kórónuveiruheimsfaraldursins. Aðeins í Bandaríkjunum hefur veiran dregið fleiri til dauða en í Brasilíu og Mexíkó. Tilkynnt var um 1.595 dagleg dauðsföll í Brasilíu í fyrri hluta síðustu viku og höfðu þau aldrei verið fleiri. Dauðsföllin voru hátt í 1.100 í gær. Í Mexíkó létust 784 í gær og ný smit fóru í fyrsta skipti yfir 9.000 manns. Breska ríkisútvarpið BBC segir að mexíkósk yfirvöld telji að raunverulegur fjöldi smitaðra sé líklega mun hærri en opinberar tölur benda til. Þegar yfirvöld í Perú tilkynntu um 191 dauðsfall af völdum veirunnar í gærkvöldi fór heildarfjöldi látinna í Rómönsku yfir 200.000 manns samkvæmt talningu Reuters-fréttastofunnar. Á heimsvísu hafa nú fleiri en 17,5 milljónir manna greinst með veiruna og hátt í 679.000 manns látið lífið samkvæmt tölum Johns Hopkins-háskóla í Bandaríkjunum. Af þeim hafa rúmlega 150.000 manns látist í Bandaríkjunum og rúmlega 90.000 í Brasilíu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Brasilía Mexíkó Tengdar fréttir Metfjöldi nýsmitaðra víða um heim Tæplega 40 ríki heimsins hafa tilkynnt metfjölda nýrra smita af Covid-19 á undanfarinni viku. 25. júlí 2020 08:05 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Fleiri fréttir Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Sjá meira
Metfjöldi nýsmitaðra víða um heim Tæplega 40 ríki heimsins hafa tilkynnt metfjölda nýrra smita af Covid-19 á undanfarinni viku. 25. júlí 2020 08:05