Eigandinn sendi stuðningsmönnum Liverpool skilaboð: „Hafa verið tilfinningarík tíu ár“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. ágúst 2020 11:00 John Henry faðmar Klopp eftir sigurinn á Real Madrid í fyrra. vísir/getty Eigandi Liverpool, John Henry, segir síðustu tíu ára hafi verið ansi tilfinningarík en tíu ár eru síðan Fenway Sports Group keypti Liverpool. Jurgen Klopp og lærisveinar hans tryggðu Liverpool fyrsta enska meistaratitilinn í þrjátíu ár á dögunum en Liverpool var lang besta liðið á Englandi þetta tímabilið. Þetta er því eðlilega fyrsti enski meistaratitilinn sem Liverpool vinnur undir stjórn Henry og félaga en hann segir að síðustu ár hafi verið tilfinningarík. „Þetta var löng fæðing. Að sjá Klopp sýna allar þessar tilfinningar gerði okkur öll mjög tilfinningarík. Þetta hafa verið tilfinningarík tíu ár,“ sagði Henry í myndbandinu. „Liverpool FC er fjölskyldufélag og það er sérstakt að vera hluti af þessu félagi. Ég vil bara segja að þið, stuðningsmennirnir, hafið beðið lengi eftir þessu og við höfum þurft að fagna skynsamlega en þetta er eins og gjöf sem heldur áfram að gefa.“ Watching Jürgen get emotional made all of us emotional. It has been an emotional 10 years."Our principal owner, @John_W_Henry, has declared his pride in the club s extraordinary accomplishment of becoming European, world and now Premier League champions.— Liverpool FC (Premier League Champions ) (@LFC) August 3, 2020 „Á hverjum degi sem ég vakna þá er það á forsíðunni og baksíðunni að við unnum loksins á Englandi. Það er ósk mín að á hverjum degi sem þið farið á fætur, svo lengi sem það varir, að þið hugsið um það sem við höfum gert á Englandi, í Evrópu og verðið jafn stolt og ég er.“ „Staðreyndin er sú að við erum enskir meistarar, Evrópumeistarar, heimsmeistarar og unnu Ofurbikarinn. Það er sérstakur árangur hjá þessari stjórn og leikmönnunum.“ „Að vera hluti af þessi, að fá að taka þátt í þessu hefur verið það stærsta á mínum ferli og ég held að ég tali fyrir allra hjá Fenway Sports Group. Ég gæti talað lengi um Jurgen og hvernig hjarta hans er stærra en hans eigin frægð og hvernig eldmóður hans hefur jákvæð áhrif á okkur á hverjum degi.“ „En ég held að það sem er mikilvægt er að hann er staðráðinn á hverjum degi að gera rétta hluti og sama hvort það sé inn á vellinum eða eitthvað varðandi félagið. Hann er bara ákveðinn í að gera réttu hlutina og það skilar sér,“ sagði Henry. watch on YouTube Enski boltinn Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Enski boltinn Gaf flotta jakkann sinn í beinni Sport Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Fótbolti „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Handbolti Fleiri fréttir Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Sjá meira
Eigandi Liverpool, John Henry, segir síðustu tíu ára hafi verið ansi tilfinningarík en tíu ár eru síðan Fenway Sports Group keypti Liverpool. Jurgen Klopp og lærisveinar hans tryggðu Liverpool fyrsta enska meistaratitilinn í þrjátíu ár á dögunum en Liverpool var lang besta liðið á Englandi þetta tímabilið. Þetta er því eðlilega fyrsti enski meistaratitilinn sem Liverpool vinnur undir stjórn Henry og félaga en hann segir að síðustu ár hafi verið tilfinningarík. „Þetta var löng fæðing. Að sjá Klopp sýna allar þessar tilfinningar gerði okkur öll mjög tilfinningarík. Þetta hafa verið tilfinningarík tíu ár,“ sagði Henry í myndbandinu. „Liverpool FC er fjölskyldufélag og það er sérstakt að vera hluti af þessu félagi. Ég vil bara segja að þið, stuðningsmennirnir, hafið beðið lengi eftir þessu og við höfum þurft að fagna skynsamlega en þetta er eins og gjöf sem heldur áfram að gefa.“ Watching Jürgen get emotional made all of us emotional. It has been an emotional 10 years."Our principal owner, @John_W_Henry, has declared his pride in the club s extraordinary accomplishment of becoming European, world and now Premier League champions.— Liverpool FC (Premier League Champions ) (@LFC) August 3, 2020 „Á hverjum degi sem ég vakna þá er það á forsíðunni og baksíðunni að við unnum loksins á Englandi. Það er ósk mín að á hverjum degi sem þið farið á fætur, svo lengi sem það varir, að þið hugsið um það sem við höfum gert á Englandi, í Evrópu og verðið jafn stolt og ég er.“ „Staðreyndin er sú að við erum enskir meistarar, Evrópumeistarar, heimsmeistarar og unnu Ofurbikarinn. Það er sérstakur árangur hjá þessari stjórn og leikmönnunum.“ „Að vera hluti af þessi, að fá að taka þátt í þessu hefur verið það stærsta á mínum ferli og ég held að ég tali fyrir allra hjá Fenway Sports Group. Ég gæti talað lengi um Jurgen og hvernig hjarta hans er stærra en hans eigin frægð og hvernig eldmóður hans hefur jákvæð áhrif á okkur á hverjum degi.“ „En ég held að það sem er mikilvægt er að hann er staðráðinn á hverjum degi að gera rétta hluti og sama hvort það sé inn á vellinum eða eitthvað varðandi félagið. Hann er bara ákveðinn í að gera réttu hlutina og það skilar sér,“ sagði Henry. watch on YouTube
Enski boltinn Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Enski boltinn Gaf flotta jakkann sinn í beinni Sport Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Fótbolti „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Handbolti Fleiri fréttir Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Sjá meira