Stormurinn Isaias skekur austurströnd Bandaríkjanna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. ágúst 2020 07:32 Brimbrettakappi reynir að sigra öldurnar sem fylgdu fellibylnum Isaias í Flórída um helgina. EPA/CRISTOBAL HERRERA Hitabeltisstormurinn Isaias náði í nótt landi í Norður Karólínu í Bandaríkjunum og er vindhraðinn 140 metrar á klukkustund. Dregið hafði úr styrk Isaias eftir að fellibylurinn gekk yfir eyjar í Karíbahafi en hann náði styrk fellibyls að nýju áður en hann náði ströndum Bandaríkjanna. Tveir létust í óveðrinu í Karíbahafi og tjón af þess völdum varð töluvert. Isaias er níundi fellibylurinn sem myndast á þessu ári og er búist við miklum flóðum af hans völdum í Bandaríkjunum, sérstaklega í Karólínuríkjunum tveimur. Isaias var flokkaður sem fellibylur um helgina en nú hefur dregið mikið úr styrk hans og hefur hann verið endurflokkaður sem hitabeltisstormur. Að sögn yfirvalda gætu flóð við austurströndina náð 1,5 metra hæð og gætu vindarnir einnig náð upp að Chesapeake flóa. Fellibylurinn reið yfir Flórída um helgina en hann fór rétt fram hjá Suður Karólínu. Here are the 5pm key messages on #Isaias. It is expected to make landfall at or near hurricane strength tonight and will bring widespread heavy rain and strong winds to many parts of the U.S east coast through early Wednesday. https://t.co/tW4KeGdBFb https://t.co/SiZo8ozBbn pic.twitter.com/Y6tE5UZqHl— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) August 3, 2020 Þá olli hann miklu tjóni í Dómíníska lýðveldinu og Púertó Ríkó þar sem minnst tveir létust. Þá varð tjón töluvert, tré féllu, uppskera brást og heimili skemmdust og olli fellibylurinn einnig miklum flóðum og aurskriðum. Því er spáð að draga muni frekar úr styrk fellibyljarins því norðar sem hann fer en New York borg hefur þó þegar hafið undirbúning fyrir komu hans og mögulega flóð sem munu fylgja. Fréttin var uppfærð klukkan 8:47. Bandaríkin Púertó Ríkó Dóminíska lýðveldið Veður Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sjá meira
Hitabeltisstormurinn Isaias náði í nótt landi í Norður Karólínu í Bandaríkjunum og er vindhraðinn 140 metrar á klukkustund. Dregið hafði úr styrk Isaias eftir að fellibylurinn gekk yfir eyjar í Karíbahafi en hann náði styrk fellibyls að nýju áður en hann náði ströndum Bandaríkjanna. Tveir létust í óveðrinu í Karíbahafi og tjón af þess völdum varð töluvert. Isaias er níundi fellibylurinn sem myndast á þessu ári og er búist við miklum flóðum af hans völdum í Bandaríkjunum, sérstaklega í Karólínuríkjunum tveimur. Isaias var flokkaður sem fellibylur um helgina en nú hefur dregið mikið úr styrk hans og hefur hann verið endurflokkaður sem hitabeltisstormur. Að sögn yfirvalda gætu flóð við austurströndina náð 1,5 metra hæð og gætu vindarnir einnig náð upp að Chesapeake flóa. Fellibylurinn reið yfir Flórída um helgina en hann fór rétt fram hjá Suður Karólínu. Here are the 5pm key messages on #Isaias. It is expected to make landfall at or near hurricane strength tonight and will bring widespread heavy rain and strong winds to many parts of the U.S east coast through early Wednesday. https://t.co/tW4KeGdBFb https://t.co/SiZo8ozBbn pic.twitter.com/Y6tE5UZqHl— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) August 3, 2020 Þá olli hann miklu tjóni í Dómíníska lýðveldinu og Púertó Ríkó þar sem minnst tveir létust. Þá varð tjón töluvert, tré féllu, uppskera brást og heimili skemmdust og olli fellibylurinn einnig miklum flóðum og aurskriðum. Því er spáð að draga muni frekar úr styrk fellibyljarins því norðar sem hann fer en New York borg hefur þó þegar hafið undirbúning fyrir komu hans og mögulega flóð sem munu fylgja. Fréttin var uppfærð klukkan 8:47.
Bandaríkin Púertó Ríkó Dóminíska lýðveldið Veður Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sjá meira