Fjallið heldur áfram að boxa og kílóin fjúka af honum Anton Ingi Leifsson skrifar 5. ágúst 2020 11:30 Hafþór Júlíus er að fara berjast á næsta ári og er að komast í gott form. mynd/instagram Þó að það sé eitt ár þangað til að Hafþór Júlíus Björnsson mun berjast í boxhringnum í fyrsta sinn er hann byrjaður að æfa fyrir bardagann. Fjallið ætlar að gera allt sem í sínu valdi stendur til þess að mæta eins undirbúinn og hægt er, þegar hann berst við Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári, nánar tiltekið í september. Hafþór Júlíus birti mynd á Instagram-síðu sína í gær þar sem hann skrifaði „Beast mode“ og bætti svo við: „Líkamsfitan hefur verið á niðurleið undanfarið. Allur svitinn í boxinu hefur borgað sig,“ bætti hann við. Fjallið hefur verið duglegur að leyfa fylgjendum sínum að sjá frá æfingum sínum en talið er að þeir Hafþór og Eddie fái tug milljón fyrir bardagann á næsta ári. Hafþór er orðinn 180 kíló, skrifar hann í athugasemd við færsluna, en nú er hann þó með augun á Sterkasti maður Íslands um næstu helgi. Þar á Fjallið titil að verja en keppnin þetta árið fer fram á Selfossi. View this post on Instagram Beast mode! . Body fat has been going down a lot lately. All the sweating in my boxing sessions has been paying off!! A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) on Aug 4, 2020 at 8:47am PDT Box Kraftlyftingar Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira
Þó að það sé eitt ár þangað til að Hafþór Júlíus Björnsson mun berjast í boxhringnum í fyrsta sinn er hann byrjaður að æfa fyrir bardagann. Fjallið ætlar að gera allt sem í sínu valdi stendur til þess að mæta eins undirbúinn og hægt er, þegar hann berst við Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári, nánar tiltekið í september. Hafþór Júlíus birti mynd á Instagram-síðu sína í gær þar sem hann skrifaði „Beast mode“ og bætti svo við: „Líkamsfitan hefur verið á niðurleið undanfarið. Allur svitinn í boxinu hefur borgað sig,“ bætti hann við. Fjallið hefur verið duglegur að leyfa fylgjendum sínum að sjá frá æfingum sínum en talið er að þeir Hafþór og Eddie fái tug milljón fyrir bardagann á næsta ári. Hafþór er orðinn 180 kíló, skrifar hann í athugasemd við færsluna, en nú er hann þó með augun á Sterkasti maður Íslands um næstu helgi. Þar á Fjallið titil að verja en keppnin þetta árið fer fram á Selfossi. View this post on Instagram Beast mode! . Body fat has been going down a lot lately. All the sweating in my boxing sessions has been paying off!! A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) on Aug 4, 2020 at 8:47am PDT
Box Kraftlyftingar Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira