Níu innanlandssmit bætast við Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. ágúst 2020 11:12 436 sýni voru greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítala í gær. Þorkell Þorkelsson/Landspítali háskólasjúkrahús Níu greindust með kórónuveiruna innanlands hér á landi síðasta sólarhringinn. Einn greindist með veiruna við landamærin en sá er með mótefni. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum á Covid.is. Þá liggur nú enginn lengur á sjúkrahúsi með veiruna en einn var lagður inn í lok síðasta mánaðar. Fram hefur komið að viðkomandi varð ekki alvarlega veikur. Alls eru nú 93 í einangrun með veiruna á landinu. Þá eru 746 í sóttkví og fjölgar um 12 síðan í gær. Þá voru talsvert færri sýni tekin á landamærunum síðasta sólarhringinn en dagana á undan, alls 1.131. 436 sýni voru greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítala og 179 í skimun Íslenskrar erfðagreiningar. Nýgengi innanlandssmita á landinu er nú orðið 21,0 og þar með til dæmis komið yfir þau nýgengismörk sem í gildi eru í Noregi. Ísland gæti þar með lent á svokölluðum „rauðum lista“ í Noregi, þ.e. lista yfir þau lönd sem Norðmönnum er ráðið frá því að heimsækja og frá hverjum ferðalangar þurfa að sæta sóttkví við komu til Noregs. Langflestir af þeim sem eru með veiruna eru búsettir á höfuðborgarsvæðinu, eða 67. Þá eru 582 þar í sóttkví. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Níu greindust með kórónuveiruna innanlands hér á landi síðasta sólarhringinn. Einn greindist með veiruna við landamærin en sá er með mótefni. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum á Covid.is. Þá liggur nú enginn lengur á sjúkrahúsi með veiruna en einn var lagður inn í lok síðasta mánaðar. Fram hefur komið að viðkomandi varð ekki alvarlega veikur. Alls eru nú 93 í einangrun með veiruna á landinu. Þá eru 746 í sóttkví og fjölgar um 12 síðan í gær. Þá voru talsvert færri sýni tekin á landamærunum síðasta sólarhringinn en dagana á undan, alls 1.131. 436 sýni voru greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítala og 179 í skimun Íslenskrar erfðagreiningar. Nýgengi innanlandssmita á landinu er nú orðið 21,0 og þar með til dæmis komið yfir þau nýgengismörk sem í gildi eru í Noregi. Ísland gæti þar með lent á svokölluðum „rauðum lista“ í Noregi, þ.e. lista yfir þau lönd sem Norðmönnum er ráðið frá því að heimsækja og frá hverjum ferðalangar þurfa að sæta sóttkví við komu til Noregs. Langflestir af þeim sem eru með veiruna eru búsettir á höfuðborgarsvæðinu, eða 67. Þá eru 582 þar í sóttkví. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira