Forsetinn efast ekki um að Messi verði enn í Barcelona treyjunni eftir þrjú til fjögur ár Anton Ingi Leifsson skrifar 6. ágúst 2020 17:00 Messi fagnar marki í 2-0 sigri á Leganes fyrr á leiktíðinni. vísir/getty Forseti Barcelona, Josep Maria Bartomeu, er í engum vafa um það að Lionel Messi muni klára feril sinn hjá félaginu sem hann hefur leikið með síðan hann var krakki. Reglulega er Messi orðaður við önnur lið en hann er ekki sagður sáttur með hlutina hjá Barcelona. Þar á meðal stjórnarmennsku Bartomeu. Núverandi samningur hans rennur út næsta sumar en Bartomeu sér hann framlengja um þrjú til fjögur ár í viðbót. „Það er ekki ég sem er bara segja þetta. Messi hefur sagt það sjálfur að hann vilji klára ferilinn hjá Barcelona og það er eina félagið hans,“ sagði Bartomeu við beIN Sports. "I don't have any doubt that when he finishes his football career in 3 or 4 years, it will be here in Barcelona"@FCBarcelona president Bartomeu reveals #Messi's future plans!#beINUCL #BarçaNapoli pic.twitter.com/Jbazts1rUN— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) August 5, 2020 „Ég er í engum vafa um að þegar hann klárar ferilinn sinn eftir þrjú til fjögur ár þá verði hann enn hjá Barcelona. Hann hefur verið hérna síðan hann var krakki og hann þekkir litina og sögu félagsins.“ „Hann er besti leikmaður í heimi. Ekki bara núna, heldur í sögu fótboltans. Hann er hjá Barcelona og hefur gefið það út að hann vilji vera hérna áfram.“ Annar leikmaður sem Bartomeu vill framlengja við er markvörðurinn Marc-Andre ter Stegen en samningur hans rennur út eftir tvö ár. „Marc er frábær leikmaður og manneskja. Hann hefur sýnt það sem markvörður. Framtíð hans er að framlengja við Barcelona. Hann getur verið markvörður hér í mörg ár því hann er ungur. Þegar allt er liðið hjá munum við tala við Marc og ganga frá framlengingu,“ sagði Bartomeu. Spænski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sport Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira
Forseti Barcelona, Josep Maria Bartomeu, er í engum vafa um það að Lionel Messi muni klára feril sinn hjá félaginu sem hann hefur leikið með síðan hann var krakki. Reglulega er Messi orðaður við önnur lið en hann er ekki sagður sáttur með hlutina hjá Barcelona. Þar á meðal stjórnarmennsku Bartomeu. Núverandi samningur hans rennur út næsta sumar en Bartomeu sér hann framlengja um þrjú til fjögur ár í viðbót. „Það er ekki ég sem er bara segja þetta. Messi hefur sagt það sjálfur að hann vilji klára ferilinn hjá Barcelona og það er eina félagið hans,“ sagði Bartomeu við beIN Sports. "I don't have any doubt that when he finishes his football career in 3 or 4 years, it will be here in Barcelona"@FCBarcelona president Bartomeu reveals #Messi's future plans!#beINUCL #BarçaNapoli pic.twitter.com/Jbazts1rUN— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) August 5, 2020 „Ég er í engum vafa um að þegar hann klárar ferilinn sinn eftir þrjú til fjögur ár þá verði hann enn hjá Barcelona. Hann hefur verið hérna síðan hann var krakki og hann þekkir litina og sögu félagsins.“ „Hann er besti leikmaður í heimi. Ekki bara núna, heldur í sögu fótboltans. Hann er hjá Barcelona og hefur gefið það út að hann vilji vera hérna áfram.“ Annar leikmaður sem Bartomeu vill framlengja við er markvörðurinn Marc-Andre ter Stegen en samningur hans rennur út eftir tvö ár. „Marc er frábær leikmaður og manneskja. Hann hefur sýnt það sem markvörður. Framtíð hans er að framlengja við Barcelona. Hann getur verið markvörður hér í mörg ár því hann er ungur. Þegar allt er liðið hjá munum við tala við Marc og ganga frá framlengingu,“ sagði Bartomeu.
Spænski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sport Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira