Á fertugsaldri í öndunarvél Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. ágúst 2020 14:09 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir greindi frá þessu á upplýsingafundi í dag. vísir/vilhelm Einn einstaklingur á fertugsaldri er nú inniliggjandi á Landspítala með kórónuveiruna. Að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis er sjúklingurinn á gjörgæslu og styðst við öndunarvél. Þórólfur sagði jafnframt að nokkrir aðrir væru „yfirvofandi“ eins og hann orðaði það, væru til skoðunar hjá Covid-göngudeild Landspítalans. Þórólfur sagðist á upplýsingafundi almannavarna í dag jafnframt ætla að Íslendingar fari að sjá fleiri alvarleg veikindi vegna veirunnar á næstunni, rétt eins og raunin var í vor. Vangaveltur hafi verið uppi um hvort veiran væri veikari núna en þá og segist Þórólfur hafa sent fyrirspurn til Sóttvarnastofnunar Evrópu um hvort það sé til rannsóknar. Svörin voru á þá leið að rannsókn stæði ekki yfir, það teldi raunar enginn að veiran væri veikari núna en áður að sögn Þórólfs. Það virðist vera sem svo að faraldurinn sé í vexti að mati sóttvarnalæknis. Það sé jafnframt áhyggjuefni hversu mikið tilfellum hefur fjölgað, en rúmlega 100 eru nú með virkt smit í landinu. Því segir Þórólfur að það sé til alvarlegrar skoðunar að leggja til á næstu dögum að herða samkomutakmarkanir frá því sem nú er. Það verði ekki kannski fyrr en um helgina eða eftir helgi sem það verður ákveðið. Ef það verður gert segist hann hafa fulla trú á að þær takmarkanir muni standa skemur en takmarkanirnar fyrr í vetur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira
Einn einstaklingur á fertugsaldri er nú inniliggjandi á Landspítala með kórónuveiruna. Að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis er sjúklingurinn á gjörgæslu og styðst við öndunarvél. Þórólfur sagði jafnframt að nokkrir aðrir væru „yfirvofandi“ eins og hann orðaði það, væru til skoðunar hjá Covid-göngudeild Landspítalans. Þórólfur sagðist á upplýsingafundi almannavarna í dag jafnframt ætla að Íslendingar fari að sjá fleiri alvarleg veikindi vegna veirunnar á næstunni, rétt eins og raunin var í vor. Vangaveltur hafi verið uppi um hvort veiran væri veikari núna en þá og segist Þórólfur hafa sent fyrirspurn til Sóttvarnastofnunar Evrópu um hvort það sé til rannsóknar. Svörin voru á þá leið að rannsókn stæði ekki yfir, það teldi raunar enginn að veiran væri veikari núna en áður að sögn Þórólfs. Það virðist vera sem svo að faraldurinn sé í vexti að mati sóttvarnalæknis. Það sé jafnframt áhyggjuefni hversu mikið tilfellum hefur fjölgað, en rúmlega 100 eru nú með virkt smit í landinu. Því segir Þórólfur að það sé til alvarlegrar skoðunar að leggja til á næstu dögum að herða samkomutakmarkanir frá því sem nú er. Það verði ekki kannski fyrr en um helgina eða eftir helgi sem það verður ákveðið. Ef það verður gert segist hann hafa fulla trú á að þær takmarkanir muni standa skemur en takmarkanirnar fyrr í vetur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira