„Into the Wild-rútunni“ líklega komið fyrir á safni í Fairbanks Atli Ísleifsson skrifar 8. ágúst 2020 11:47 Rútan, sem er frá fimmta áratug síðustu aldar og var um tíma notuð til að hýsa námuverkamenn í óbyggðunum, var flutt á brott með þyrlu bandaríska hersins um miðjan júní. Alaska National Guard Public Affairs Líklegt þykir að rútan sem skrifað var um í bókinni Into the Wild og kom sömuleiðis við sögu í samnefndri kvikmynd Sean Penn frá árinu 2007, verði komið fyrir á Safni Norðursins í borginni Fairbanks í Alaska. Rútan var fjarlægð úr óbyggðum Alaska fyrr í sumar þar sem ítrekað hafi þurft að bjarga göngumönnum á Stampede-gönguleiðinni sem hafi reynt að komast að rútunni þar sem hún stóð við Teklanika-ána. Auðlindaráðuneyti Alaska greindi frá því í tilkynningu fyrir rúmri viku að til standi að hefja viðræður við fulltrúa Safns Norðursins um að finna rútunni varanleg heimkynni þar. Safn Norðursins (e. Museum of the North) er að finna á lóð Háskólans í Alaska í Fairbanks. Rútan, sem er frá fimmta áratug síðustu aldar og var um tíma notuð til að hýsa námuverkamenn í óbyggðunum, var flutt á brott með þyrlu bandaríska hersins um miðjan júní. Rútan varð fræg í kjölfar þess að ævintýramaðurinn Chris McCandless fór að rútinni og dvaldi í henni sumarið 1992. Hann dó af völdum vannæringar eftir 114 daga í óbyggðunum. Saga McCandless var sögð í bók Jon Krakauer, Into the Wild, frá árinu 1996 og var síðar gerð að kvikmynd árið 2007 þar sem Emile Hirsch fór með hlutverk McCandless. Áður hefur verið sagt frá því að björgunarlið hafi fimmtán sinnum verið kallað út vegna göngufólks sem hafi þurft á aðstoð að halda á leið sinni að rútunni á árunum 2009 til 2017. Þá hafi tveir göngumenn hafa dáið á leið sinni að rútunni – annars vegar 2010 og hins vegar 2019. Bíó og sjónvarp Bandaríkin Söfn Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Fleiri fréttir Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira
Líklegt þykir að rútan sem skrifað var um í bókinni Into the Wild og kom sömuleiðis við sögu í samnefndri kvikmynd Sean Penn frá árinu 2007, verði komið fyrir á Safni Norðursins í borginni Fairbanks í Alaska. Rútan var fjarlægð úr óbyggðum Alaska fyrr í sumar þar sem ítrekað hafi þurft að bjarga göngumönnum á Stampede-gönguleiðinni sem hafi reynt að komast að rútunni þar sem hún stóð við Teklanika-ána. Auðlindaráðuneyti Alaska greindi frá því í tilkynningu fyrir rúmri viku að til standi að hefja viðræður við fulltrúa Safns Norðursins um að finna rútunni varanleg heimkynni þar. Safn Norðursins (e. Museum of the North) er að finna á lóð Háskólans í Alaska í Fairbanks. Rútan, sem er frá fimmta áratug síðustu aldar og var um tíma notuð til að hýsa námuverkamenn í óbyggðunum, var flutt á brott með þyrlu bandaríska hersins um miðjan júní. Rútan varð fræg í kjölfar þess að ævintýramaðurinn Chris McCandless fór að rútinni og dvaldi í henni sumarið 1992. Hann dó af völdum vannæringar eftir 114 daga í óbyggðunum. Saga McCandless var sögð í bók Jon Krakauer, Into the Wild, frá árinu 1996 og var síðar gerð að kvikmynd árið 2007 þar sem Emile Hirsch fór með hlutverk McCandless. Áður hefur verið sagt frá því að björgunarlið hafi fimmtán sinnum verið kallað út vegna göngufólks sem hafi þurft á aðstoð að halda á leið sinni að rútunni á árunum 2009 til 2017. Þá hafi tveir göngumenn hafa dáið á leið sinni að rútunni – annars vegar 2010 og hins vegar 2019.
Bíó og sjónvarp Bandaríkin Söfn Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Fleiri fréttir Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“