Tveggja högga forysta Bjarka Anton Ingi Leifsson skrifar 8. ágúst 2020 17:39 Bjarki leiðir í Mosfellsbæ. mynd/seth Bjarki Pétursson, úr GKG, er með tveggja högga forystu fyrir síðasta hringinn á Íslandsmínu í golfi en spilað er í Mosfellsbæ. Bjarki leiddi einnig eftir fyrstu tvo hringina en í dag spilaði hann á 69 höggum og því náði Aron Snær Júlíusson aðeins að saxa á forystuna. Aron Snær spilaði á 67 höggum í dag og er þar af leiðandi tveimur höggum á eftir Bjarka. Keilismennirnir Rúnar Arnórsson og Axel Bóasson eru jafnir í 3. sætinu á fimm höggum undir pari, fjórum höggum á eftir Bjarka. Heildarstöðuna í mótinu má sjá hér en lokahringurinn fer fram á morgun þar sem úrslitin ráðast. Golf Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Bjarki Pétursson, úr GKG, er með tveggja högga forystu fyrir síðasta hringinn á Íslandsmínu í golfi en spilað er í Mosfellsbæ. Bjarki leiddi einnig eftir fyrstu tvo hringina en í dag spilaði hann á 69 höggum og því náði Aron Snær Júlíusson aðeins að saxa á forystuna. Aron Snær spilaði á 67 höggum í dag og er þar af leiðandi tveimur höggum á eftir Bjarka. Keilismennirnir Rúnar Arnórsson og Axel Bóasson eru jafnir í 3. sætinu á fimm höggum undir pari, fjórum höggum á eftir Bjarka. Heildarstöðuna í mótinu má sjá hér en lokahringurinn fer fram á morgun þar sem úrslitin ráðast.
Golf Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira