Nagelsmann hafnaði Real þegar Lopetegui var ráðinn Anton Ingi Leifsson skrifar 10. ágúst 2020 15:15 Nagelsmann á hliðarlínunni. vísir/getty Julian Nagelsmann, þjálfari RB Leipzig, segist hafa hafnað Real Madrid árið 2018 er félagið var í leit að nýjum stjóra eftir að Zinedine Zidane hætti. Zidane stýrði liðinu frá janúarmánuði árið 2016 og til sumarsins 2018 en þá hætti hann. Því hófu Madrídingar leit og ofarlega á listanum virðist nafn Nagelsmann hafa verið. Hann hafnaði því hins vegar og Madrídingar réðu Julen Lopetegui. Hann entist einungis fjóra mánuði í starfi, Santiago Solari í næstu fimm áður en Zidane var svo mættur aftur og er þar enn. „Við töluðum saman í síma en ég tók ákvörðun um þetta að lokum. Mér fannst þetta ekki rétta skrefið að fara til Real Madrid,“ sagði Nagelsmann í samtali við Marca. „Ég var einn af þeim sem kom til greina og listinn var ekki langur. Það var mikilvægt. Ég átti gott samtal við Jose Angel Sanchez [framkvæmdastjóra Real] og við ákváðum að þetta væri ekki rétta skrefið.“ Nagelsmann varð yngsti þjálfarinn í sögu þýsku úrvalsdeildarinnar er hann tók við Hoffenheim 28 ára gamall árið 2018 en hann tók svo við Leipzig síðasta sumar. „Við ákváðum að tala aftur saman í framtíðinni ef Real vantaði þjálfara og ég væri á lausu.“ Leipzig er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar en þeir mæta hinu Madrídar-liðinu, Atletico, á fimmtudagskvöldið í Portúgal. Julian Nagelsmann claims he turned down Real Madrid offer in 2018 ahead of Champions League clash with rivals Atletico https://t.co/qIc833tMVr— MailOnline Sport (@MailSport) August 9, 2020 Spænski boltinn Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Julian Nagelsmann, þjálfari RB Leipzig, segist hafa hafnað Real Madrid árið 2018 er félagið var í leit að nýjum stjóra eftir að Zinedine Zidane hætti. Zidane stýrði liðinu frá janúarmánuði árið 2016 og til sumarsins 2018 en þá hætti hann. Því hófu Madrídingar leit og ofarlega á listanum virðist nafn Nagelsmann hafa verið. Hann hafnaði því hins vegar og Madrídingar réðu Julen Lopetegui. Hann entist einungis fjóra mánuði í starfi, Santiago Solari í næstu fimm áður en Zidane var svo mættur aftur og er þar enn. „Við töluðum saman í síma en ég tók ákvörðun um þetta að lokum. Mér fannst þetta ekki rétta skrefið að fara til Real Madrid,“ sagði Nagelsmann í samtali við Marca. „Ég var einn af þeim sem kom til greina og listinn var ekki langur. Það var mikilvægt. Ég átti gott samtal við Jose Angel Sanchez [framkvæmdastjóra Real] og við ákváðum að þetta væri ekki rétta skrefið.“ Nagelsmann varð yngsti þjálfarinn í sögu þýsku úrvalsdeildarinnar er hann tók við Hoffenheim 28 ára gamall árið 2018 en hann tók svo við Leipzig síðasta sumar. „Við ákváðum að tala aftur saman í framtíðinni ef Real vantaði þjálfara og ég væri á lausu.“ Leipzig er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar en þeir mæta hinu Madrídar-liðinu, Atletico, á fimmtudagskvöldið í Portúgal. Julian Nagelsmann claims he turned down Real Madrid offer in 2018 ahead of Champions League clash with rivals Atletico https://t.co/qIc833tMVr— MailOnline Sport (@MailSport) August 9, 2020
Spænski boltinn Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira