Ísak skoraði í öðru tapi Norrköping í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2020 19:04 Ísak Bergmann skoraði glæsilegt mark gegn Helsingborg. GETTY/PIARAS Ó MÍDHEACH Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði annað mark Norrköping þegar liðið tapaði fyrir Helsingborg, 3-2, í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var annað tap Norrköping í röð og fjórði leikur liðsins án sigurs í röð. Norrköping er í 3. sæti sænsku deildarinnar með 25 stig, sex stigum á eftir toppliði Malmö. Norrköping komst yfir með marki Alexanders Fransson strax á 3. mínútu. Anthony van den Hurk jafnaði úr vítaspyrnu sex mínútum síðar. Á 22. mínútu fékk Helsingborg aðra vítaspyrnu eftir að dómarinn mat það sem svo að Ísak hefði handleikið boltann innan teigs. Isak Pettersson varði spyrnu Van Den Hurk en hann fylgdi á eftir og kom heimamönnum yfir. Á 62. mínútu jafnaði Ísak í 2-2 með frábæru skoti í slá og inn eftir sendingu frá Fransson. Þetta var annað mark Skagamannsins í sænsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 62' Drömmål av Isak Bergmann Johannesson! #HIFIFK | 2-2 | #ifknorrköping— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) August 10, 2020 Þegar tíu mínútur voru til leiksloka skoraði Rasmus Jonsson sigurmark Helsingborg. Þetta var aðeins annar sigur liðsins á timabilinu. Ísak og félagar í Norrköping þurfa hins vegar að rífa sig upp eftir að hafa aðeins fengið tvö stig í síðustu fjórum deildarleikjum. Sænski boltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sjá meira
Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði annað mark Norrköping þegar liðið tapaði fyrir Helsingborg, 3-2, í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var annað tap Norrköping í röð og fjórði leikur liðsins án sigurs í röð. Norrköping er í 3. sæti sænsku deildarinnar með 25 stig, sex stigum á eftir toppliði Malmö. Norrköping komst yfir með marki Alexanders Fransson strax á 3. mínútu. Anthony van den Hurk jafnaði úr vítaspyrnu sex mínútum síðar. Á 22. mínútu fékk Helsingborg aðra vítaspyrnu eftir að dómarinn mat það sem svo að Ísak hefði handleikið boltann innan teigs. Isak Pettersson varði spyrnu Van Den Hurk en hann fylgdi á eftir og kom heimamönnum yfir. Á 62. mínútu jafnaði Ísak í 2-2 með frábæru skoti í slá og inn eftir sendingu frá Fransson. Þetta var annað mark Skagamannsins í sænsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 62' Drömmål av Isak Bergmann Johannesson! #HIFIFK | 2-2 | #ifknorrköping— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) August 10, 2020 Þegar tíu mínútur voru til leiksloka skoraði Rasmus Jonsson sigurmark Helsingborg. Þetta var aðeins annar sigur liðsins á timabilinu. Ísak og félagar í Norrköping þurfa hins vegar að rífa sig upp eftir að hafa aðeins fengið tvö stig í síðustu fjórum deildarleikjum.
Sænski boltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sjá meira