Hjónin verða saman yfirþjálfarar hjá körfuknattleiksdeild Grindavíkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2020 15:30 Guðmundur Bragason og Stefanía Sigríður Jónsdóttir með syni sínum Jóni Axel Guðmundssyni þegar hann var að spila með Davidson háskólanum í Bandaríkjunum. Mynd/Grindavík Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur náð samkomulagi við þau Guðmund Bragason og Stefaníu Jónsdóttur sem munu taka sameiginlega að sér stöðu yfirþjálfara hjá körfuknattleiksdeild Grindavíkur í vetur. Körfuknattleiksdeild Grindavíkur segir frá ráðningunni á fésbókarsíðu sinni en þau Guðmundur og Stefanía eru hjón og þrír synir þeirra hafa allir spilað fyrir meistaraflokk Grindavíkur. Synir þeirra hjóna eru Jón Axel Guðmundsson, Ingvi Þór Guðmundsson og Bragi Guðmundsson og hafa allir komið upp í gegnum unglingastarfið í Grindavík. „Ekki þarf að kynna körfuboltaáhugafólk í Grindavík fyrir Guðmundi og Stefaníu sem hafa um árabil verið hluti af körfuboltafjölskyldunni í Grindavík, bæði sem leikmenn, þjálfarar og stuðningsfólk. Þau hafa gríðarlega þekkingu á körfuknattleik sem mun án nokkurs vafa nýtast deildinni við að efla sitt starf og gera gott starf enn betra,“ segir í frétt um ráðninguna á heimasíðu Grindavíkur. Guðmundur Bragason er þriðji leikjahæsti leikmaður karlaliðs Grindavíkur í úrvalsdeild, annar stigahæstur og sá sem hefur tekið flest fráköst. Hann var fyrirliði fyrsta Íslandsmeistaraliðs félagsins vorið 1996. Guðmundur Bragason er einnig leikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi. Stefanía Sigríður Jónsdóttir er fimmti leikjahæsti leikmaður kvennaliðs Grindavíkur í efstu deild og er einnig sú fimmta stigahæsta. Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Sjá meira
Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur náð samkomulagi við þau Guðmund Bragason og Stefaníu Jónsdóttur sem munu taka sameiginlega að sér stöðu yfirþjálfara hjá körfuknattleiksdeild Grindavíkur í vetur. Körfuknattleiksdeild Grindavíkur segir frá ráðningunni á fésbókarsíðu sinni en þau Guðmundur og Stefanía eru hjón og þrír synir þeirra hafa allir spilað fyrir meistaraflokk Grindavíkur. Synir þeirra hjóna eru Jón Axel Guðmundsson, Ingvi Þór Guðmundsson og Bragi Guðmundsson og hafa allir komið upp í gegnum unglingastarfið í Grindavík. „Ekki þarf að kynna körfuboltaáhugafólk í Grindavík fyrir Guðmundi og Stefaníu sem hafa um árabil verið hluti af körfuboltafjölskyldunni í Grindavík, bæði sem leikmenn, þjálfarar og stuðningsfólk. Þau hafa gríðarlega þekkingu á körfuknattleik sem mun án nokkurs vafa nýtast deildinni við að efla sitt starf og gera gott starf enn betra,“ segir í frétt um ráðninguna á heimasíðu Grindavíkur. Guðmundur Bragason er þriðji leikjahæsti leikmaður karlaliðs Grindavíkur í úrvalsdeild, annar stigahæstur og sá sem hefur tekið flest fráköst. Hann var fyrirliði fyrsta Íslandsmeistaraliðs félagsins vorið 1996. Guðmundur Bragason er einnig leikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi. Stefanía Sigríður Jónsdóttir er fimmti leikjahæsti leikmaður kvennaliðs Grindavíkur í efstu deild og er einnig sú fimmta stigahæsta.
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Sjá meira