Uppfært: Áhorfendur bannaðir Sindri Sverrisson skrifar 13. ágúst 2020 11:02 Það verða ekki áhorfendur á leik KR og FH á morgun. VÍSIR/BÁRA Áhorfendur verða ekki leyfðir á íþróttaleikjum frá og með morgundeginum þegar leyft verður á ný að stunda íþróttir með snertingu hér á landi. Uppfært: Upphaflega var sagt í fréttinni að áhorfendur yrðu leyfðir, meðal annars út frá upplýsingum frá ÍSÍ, en sá misskilningur hefur verið leiðréttur. Það var skilningur íþróttahreyfingarinnar, meðal annars íþrótta- og ólympíusambands Íslands, að eftir auglýsingu heilbrigðisráðherra í vikunni yrðu áhorfendur leyfðir frá og með morgundeginum, í hundrað manna hólfum. Þá hefjast aftur íþróttir með snertingu. Á þessu byggði frétt Vísis fyrir hádegi og voru félög farin að undirbúa komu áhorfenda á leiki í Pepsi Max-deildunum í fótbolta um helgina, út frá upplýsingum sem þau fengu í morgun. Í hádeginu fundaði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, með ÍSÍ og sérsamböndum og þar kom fram að áhorfendur verða ekki leyfðir á íþróttaleikjum á næstunni. Misskilningurinn var þar með leiðréttur. Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, staðfesti þetta við Vísi. Víðir mun skýra málið betur á fundi almannavarna í dag. Líney sagði ekki ljóst hve lengi áhorfendabannið myndi gilda og að sú ákvörðun gæti verið endurskoðuð að viku liðinni. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Olís-deild karla Olís-deild kvenna Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Fylgjum öllum reglum eftir bestu getu“ Þjálfari ÍA segir að félagið muni gera sitt allra besta til að fara eftir ströngum sóttvarnarreglum þegar keppni á Íslandsmótinu hefst á ný. 12. ágúst 2020 20:05 Íþróttir með snertingu leyfðar á ný Frá og með næstkomandi föstudegi mega fullorðnir aftur stunda íþróttir með snertingu hér á landi, eftir bann sem tók gildi 31. júlí síðastliðinn. 12. ágúst 2020 15:52 Íslenski fótboltinn byrjar aftur á Pepsi Max fótbolta fjóra daga í röð FH og Stjarnan eiga að spila tvisvar sinnum á rétt rúmum þremur sólarhringum um helgina eins og leikjaplanið lítur núna út hjá Knattspyrnusambandi Íslands. 12. ágúst 2020 09:00 Nýjar sóttvarnareglur taka gildi á föstudag Nálægðartakmörk í íþróttum og framhalds- og háskólum verða rýmkaðar þann 14. ágúst þegar ný auglýsing heilbrigðisráðherra tekur gildi. 12. ágúst 2020 15:16 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sjá meira
Áhorfendur verða ekki leyfðir á íþróttaleikjum frá og með morgundeginum þegar leyft verður á ný að stunda íþróttir með snertingu hér á landi. Uppfært: Upphaflega var sagt í fréttinni að áhorfendur yrðu leyfðir, meðal annars út frá upplýsingum frá ÍSÍ, en sá misskilningur hefur verið leiðréttur. Það var skilningur íþróttahreyfingarinnar, meðal annars íþrótta- og ólympíusambands Íslands, að eftir auglýsingu heilbrigðisráðherra í vikunni yrðu áhorfendur leyfðir frá og með morgundeginum, í hundrað manna hólfum. Þá hefjast aftur íþróttir með snertingu. Á þessu byggði frétt Vísis fyrir hádegi og voru félög farin að undirbúa komu áhorfenda á leiki í Pepsi Max-deildunum í fótbolta um helgina, út frá upplýsingum sem þau fengu í morgun. Í hádeginu fundaði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, með ÍSÍ og sérsamböndum og þar kom fram að áhorfendur verða ekki leyfðir á íþróttaleikjum á næstunni. Misskilningurinn var þar með leiðréttur. Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, staðfesti þetta við Vísi. Víðir mun skýra málið betur á fundi almannavarna í dag. Líney sagði ekki ljóst hve lengi áhorfendabannið myndi gilda og að sú ákvörðun gæti verið endurskoðuð að viku liðinni.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Olís-deild karla Olís-deild kvenna Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Fylgjum öllum reglum eftir bestu getu“ Þjálfari ÍA segir að félagið muni gera sitt allra besta til að fara eftir ströngum sóttvarnarreglum þegar keppni á Íslandsmótinu hefst á ný. 12. ágúst 2020 20:05 Íþróttir með snertingu leyfðar á ný Frá og með næstkomandi föstudegi mega fullorðnir aftur stunda íþróttir með snertingu hér á landi, eftir bann sem tók gildi 31. júlí síðastliðinn. 12. ágúst 2020 15:52 Íslenski fótboltinn byrjar aftur á Pepsi Max fótbolta fjóra daga í röð FH og Stjarnan eiga að spila tvisvar sinnum á rétt rúmum þremur sólarhringum um helgina eins og leikjaplanið lítur núna út hjá Knattspyrnusambandi Íslands. 12. ágúst 2020 09:00 Nýjar sóttvarnareglur taka gildi á föstudag Nálægðartakmörk í íþróttum og framhalds- og háskólum verða rýmkaðar þann 14. ágúst þegar ný auglýsing heilbrigðisráðherra tekur gildi. 12. ágúst 2020 15:16 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sjá meira
„Fylgjum öllum reglum eftir bestu getu“ Þjálfari ÍA segir að félagið muni gera sitt allra besta til að fara eftir ströngum sóttvarnarreglum þegar keppni á Íslandsmótinu hefst á ný. 12. ágúst 2020 20:05
Íþróttir með snertingu leyfðar á ný Frá og með næstkomandi föstudegi mega fullorðnir aftur stunda íþróttir með snertingu hér á landi, eftir bann sem tók gildi 31. júlí síðastliðinn. 12. ágúst 2020 15:52
Íslenski fótboltinn byrjar aftur á Pepsi Max fótbolta fjóra daga í röð FH og Stjarnan eiga að spila tvisvar sinnum á rétt rúmum þremur sólarhringum um helgina eins og leikjaplanið lítur núna út hjá Knattspyrnusambandi Íslands. 12. ágúst 2020 09:00
Nýjar sóttvarnareglur taka gildi á föstudag Nálægðartakmörk í íþróttum og framhalds- og háskólum verða rýmkaðar þann 14. ágúst þegar ný auglýsing heilbrigðisráðherra tekur gildi. 12. ágúst 2020 15:16